Fréttasafn (Síða 243)
Fyrirsagnalisti
Morgunfundur Litla Íslands í Húsi atvinnulífsins
Í kjöri til stjórnar Samtaka iðnaðarins
Á aðalfundi Samtaka iðnaðarins 6. mars næstkomandi verður kosið til stjórnar. Árlega er kosið um formann og að þessu sinni er kosið um þrjú almenn stjórnarsæti. Tveir gefa kost á sér til formanns og sex í almenna stjórnarsetu.
Málþing um lýsingarhönnun í þéttbýli
UT messan 2014 í Hörpu dagana 7. og 8. febrúar
UTmessan 2014 felur í sér marga spennandi viðburði en tilgangur hennar er að sýna hve stór og fjölbreyttur tölvugeirinn á Íslandi er. Föstudaginn 7. febrúar verður haldin ráðstefna og sýning fyrir fagfólk og laugardaginn 8. febrúar verður sýning og fræðsla með margs konar viðburðum fyrir alla aldurshópa.
Leggjast á eitt við að bæta upprunamerkingar matvæla
Bændasamtök Íslands, Samtök atvinnulífsins og Neytendasamtökin hafa skrifað undir „sáttmála um upprunamerkingar á matvælum“ þar sem kveðið er á um vilja þeirra til að standa saman að bættum upprunamerkingum. Samtökin telja það sjálfsögð réttindi neytenda að vita hvaðan maturinn þeirra kemur.
Verður þitt fyrirtæki menntafyrirtæki eða menntasproti ársins?
Gulleggið 2014 - skilafrestur til 20. janúar
Breytingar á lögum
Samtök iðnaðarins hafa tekið saman yfirlit yfir nýsamþykktar breytingar á lögum sem SI hafa látið sig varða.
Bifröst og Matís í samstarf um matvælarekstrarfræði
Samstaða mikilvæg
Samkeppnishæfni íslensks iðnaðar
Íslandsmót iðn- og verkgreina 2014 og framhaldsskólakynning
Sjónvarpsþáttur um BOXIÐ – framkvæmdakeppni framhaldsskólanna
Andri Þór og Októ fá viðskiptaverðlaun viðskiptablaðsins
Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar og Októ Einarsson, stjórnarformaður Ölgerðarinnar, sem fagnar 100 ára afmæli sínu á þessu ári, fengu í dag Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins fyrir árið 2013.
Vinnustaðanámssjóður - umsóknarfrestur til 31. janúar
Breytingar á sköttum og gjöldum sem hafa áhrif á félagsmenn SI
Samtök iðnaðarins hafa tekið saman helstu breytingar á sköttum og gjöldum sem tóku gildi 1. janúar sl. Ekki er um endanlega upptalningu að ræða og er þeim sem vilja kynna sér málið frekar bent á vefi alþingis og ríkisskattstjóra.
Samtök iðnaðarins óska félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla
Meistarafélag byggingamanna á Suðurnesjum gengur til liðs við Samtök iðnaðarins og Samtök atvinnulífsins
Í dag voru undirritaðir samningar um aðild Meistarafélags byggingamanna á Suðurnesjum (MBS) að Samtökum iðnaðarins og Samtökum atvinnulífsins. Svana Helen Björnsdóttir, formaður SI, Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri SA og Grétar I. Guðlaugsson, formaður MBS skrifuðu undir samningana.
Nýtt upphaf fyrir hundruð fyrirtækja
Samtök iðnaðarins fagna niðurstöðu Hæstaréttar í gær sem stórsigri fyrir hundruð aðildarfyrirtækja sinna sem fengu viðurkenningu á því að lánasamningar hefðu verið gerðir við SP Fjármögnun en ekki leigusamningar.
Öryggi upplýsinga
Svana Helen Björnsdóttir skrifar pistil um hvernig bæta megi upplýsingaöryggi fyrirtækja og almennings í Kjarnanum. Greinina má lesa hér.