Fréttasafn (Síða 108)
Fyrirsagnalisti
Tækifærin eru í hugverkaiðnaði
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs, í hlaðvarpsþætti Rafmyntaráðs.
Samtal RSÍ UNG við formann SI
Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í hlaðvarpsþætti RSÍ UNG.
Ráðherra og skólameistari gestir á 400. stjórnarfundi SI
Stjórn SI hélt sinn 400. fund í gær í húsnæði Tækniskólans við Háteigsveg.
Mikill áhugi á fasteignatækniiðnaði
Mikill áhugi var á fundi um fasteignatækniiðnað sem haldinn var rafrænt í dag.
Iðnaður mun veita viðspyrnu umfram umfang sitt
Fyrri hluti Iðnþings 2021 fór fram fyrir hádegi fimmtudaginn 4. mars.
Byggjum grænni framtíð með fimm rafrænar vinnustofur
Byggjum grænni framtíð stendur fyrir fimm opnum rafænum vinnustofum á næstu tveimur vikum.
Leið vaxtar skilar auknum lífsgæðum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, sagði á Iðnþingi að leið vaxtar skili auknum lífsgæðum.
Samtök leikjaframleiðenda leggja línurnar fyrir árið
Samtök leikjaframleiðenda, IGI, efndu til stefnumótunarfundar.
Rafrænn fundur um aðstöðustjórnun
Aðstöðustjórnun verður til umfjöllunar á rafrænum fundi sem VSÓ heldur í samstarfi við Stjórnvísi.
Númer eitt er að slíta fjötra, hlaupa hraðar og sækja tækifærin
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni.
Mikilvægt að létta af hindrunum
Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Morgunblaðinu.
Vill einföldunarbyltingu á Íslandi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, flutti ávarp á Iðnþingi 2021.
Efnahagsleg markmið komandi kjörtímabils að mati SI
Í nýrri greiningu SI eru sett fram efnahagsleg markmið sem ættu að vera á komandi kjörtímabili.
Þarf samstillt átak svo atvinnulífinu verði unnt að hlaupa
Árni Sigurjónsson, formaður SI, sagði í ávarpi sínu að samstillt átak þyrfti svo atvinnulífinu verði unnt að hlaupa.
Iðnþing 2021
Iðnþing 2021 var í beinni útsendingu fimmtudaginn 4. mars kl. 13.00-15.00.
Ályktun Iðnþings 2021
Ályktun Iðnþings 2021.
Ný skýrsla SI með 33 tillögum að umbótum
Samhliða Iðnþingi 2021 gefa SI út nýja skýrslu þar sem lagðar eru fram 33 tillögur að umbótum.
Óbreytt stjórn Samtaka iðnaðarins
Stjórn SI er óbreytt samkvæmt úrslitum kosninga sem tilkynnt var á aðalfundi samtakanna.
Þurfum að sækja þau tækifæri sem eru álitleg
Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Markaðnum um stöðuna í efnahagslífinu.
Vöxtur í iðnaði á seinni helmingi ársins
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um niðurstöður nýrrar könnunar sem gerð var meðal félagsmanna SI, í ViðskiptaMoggann.
