Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 107)

Fyrirsagnalisti

25. mar. 2021 Almennar fréttir Mannvirki : Ekki færri íbúðir í byggingu í fjögur ár

Í nýrri greiningu SI um íbúðatalningu kemur fram að verulegur samdráttur er í fjölda íbúða í byggingu.

24. mar. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Rafrænn fundur um eftirlit með byggingarvörum

SI og HMS stóðu fyrir rafrænum fundi um eftirlit með byggingarvörum.

24. mar. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Dýrkeypt vantraust milli atvinnulífsins og SKE

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í þættinum Dagmál á mbl.is.

23. mar. 2021 Almennar fréttir Nýsköpun : SA og SI styðja sjálfstætt Vísinda- og nýsköpunarráð

SA og SI segja í umsögn að samtökin styðji að stofnað verði sjálfstætt Vísinda- og nýsköpunarráð.

22. mar. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Íslensk framleiðsla og hönnun í öndvegi á Iðnþingi

Íslensk framleiðsla og hönnun var sett í öndvegi á Iðnþingi SI. 

22. mar. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Ný stjórn Samtaka sprotafyrirtækja

Ný stjórn Samtaka sprotafyrirtækja var kosin á aðalfundi félagsins.

19. mar. 2021 Almennar fréttir Menntun : Kynning á nýrri reglugerð um vinnustaðanám

SI stóðu fyrir rafrænum kynningarfundi um nýja reglugerð sem tekur gildi 1. ágúst næstkomandi.

19. mar. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Rafrænn fundur um eftirlit með byggingarvörum

SI og HMS standa fyrir rafrænum fundi þar sem fjallað verður um eftirlit með byggingarvörum.

19. mar. 2021 Almennar fréttir Nýsköpun : Styrkur í fjölbreytileikanum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi á Nýsköpunarmóti Álklasans.

19. mar. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Styrkir til að efla íslenskt hringrásarhagkerfi

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til eflingar hringrásarhagkerfis á Íslandi.

19. mar. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Tækifæri í stórum rafíþróttamótum

Sigríðir Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, var fundarstjóri á fundi FVH þar sem rætt var um rafíþróttir.

18. mar. 2021 Almennar fréttir : Iðnþingsblað með Morgunblaðinu

Með Morgunblaðinu í dag fylgir Iðnþingsblað.

18. mar. 2021 Almennar fréttir : Iðnþingsþáttur á Hringbraut

Hringbraut gerði þátt um Iðnþing 2021.

18. mar. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Hvatningarviðurkenningar á Nýsköpunarmóti Álklasans

Menntamálaráðherra veitti hvatningarviðurkenningar á Nýsköpunarmóti Álklasans. 

17. mar. 2021 Almennar fréttir : Skýrsla SI með 33 tillögum að umbótum

Samhliða Iðnþingi 2021 gáfu SI út skýrslu með 33 tillögum að umbótum.

17. mar. 2021 Almennar fréttir : Alþjóðlegir fjármálamarkaðir hagfelldir fjárfestum 2020

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um rekstrarniðurstöðu SI 2020 í Markaðnum.

17. mar. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Sveitarfélög endurskoði álagningu stöðuleyfisgjalda

Steinunn Pálmadóttir, lögfræðingur hjá SI, skrifar um ólögmæta innheimtu stöðuleyfisgjalda sveitarfélaganna. 

17. mar. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fundur um einnota plastvörur - hvað er leyfilegt og hvað ekki?

Fundur um einnota plastvörur verður haldinn fimmtudaginn 25. mars kl. 14.00-15.00.

16. mar. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Fasteignatækni er vaxandi iðnaður

Viðskiptastjóri hjá SI, framkvæmdastjóri VSB og aðalræðismaður Íslands í New York skrifa um fasteignatækniiðnaði á Vísi.

16. mar. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Nýsköpunarmót Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans fer fram í beinu streymi í dag þriðjudaginn 16. mars kl. 14.00-15.30.

Síða 107 af 232