Fréttasafn (Síða 107)
Fyrirsagnalisti
Ekki færri íbúðir í byggingu í fjögur ár
Í nýrri greiningu SI um íbúðatalningu kemur fram að verulegur samdráttur er í fjölda íbúða í byggingu.
Rafrænn fundur um eftirlit með byggingarvörum
SI og HMS stóðu fyrir rafrænum fundi um eftirlit með byggingarvörum.
Dýrkeypt vantraust milli atvinnulífsins og SKE
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í þættinum Dagmál á mbl.is.
SA og SI styðja sjálfstætt Vísinda- og nýsköpunarráð
SA og SI segja í umsögn að samtökin styðji að stofnað verði sjálfstætt Vísinda- og nýsköpunarráð.
Íslensk framleiðsla og hönnun í öndvegi á Iðnþingi
Íslensk framleiðsla og hönnun var sett í öndvegi á Iðnþingi SI.
Ný stjórn Samtaka sprotafyrirtækja
Ný stjórn Samtaka sprotafyrirtækja var kosin á aðalfundi félagsins.
Kynning á nýrri reglugerð um vinnustaðanám
SI stóðu fyrir rafrænum kynningarfundi um nýja reglugerð sem tekur gildi 1. ágúst næstkomandi.
Rafrænn fundur um eftirlit með byggingarvörum
SI og HMS standa fyrir rafrænum fundi þar sem fjallað verður um eftirlit með byggingarvörum.
Styrkur í fjölbreytileikanum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi á Nýsköpunarmóti Álklasans.
Styrkir til að efla íslenskt hringrásarhagkerfi
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til eflingar hringrásarhagkerfis á Íslandi.
Tækifæri í stórum rafíþróttamótum
Sigríðir Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, var fundarstjóri á fundi FVH þar sem rætt var um rafíþróttir.
Iðnþingsblað með Morgunblaðinu
Með Morgunblaðinu í dag fylgir Iðnþingsblað.
Iðnþingsþáttur á Hringbraut
Hringbraut gerði þátt um Iðnþing 2021.
Hvatningarviðurkenningar á Nýsköpunarmóti Álklasans
Menntamálaráðherra veitti hvatningarviðurkenningar á Nýsköpunarmóti Álklasans.
Skýrsla SI með 33 tillögum að umbótum
Samhliða Iðnþingi 2021 gáfu SI út skýrslu með 33 tillögum að umbótum.
Alþjóðlegir fjármálamarkaðir hagfelldir fjárfestum 2020
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um rekstrarniðurstöðu SI 2020 í Markaðnum.
Sveitarfélög endurskoði álagningu stöðuleyfisgjalda
Steinunn Pálmadóttir, lögfræðingur hjá SI, skrifar um ólögmæta innheimtu stöðuleyfisgjalda sveitarfélaganna.
Fundur um einnota plastvörur - hvað er leyfilegt og hvað ekki?
Fundur um einnota plastvörur verður haldinn fimmtudaginn 25. mars kl. 14.00-15.00.
Fasteignatækni er vaxandi iðnaður
Viðskiptastjóri hjá SI, framkvæmdastjóri VSB og aðalræðismaður Íslands í New York skrifa um fasteignatækniiðnaði á Vísi.
Nýsköpunarmót Álklasans
Nýsköpunarmót Álklasans fer fram í beinu streymi í dag þriðjudaginn 16. mars kl. 14.00-15.30.
