Fréttasafn (Síða 106)
Fyrirsagnalisti
Áframhald á endurgreiðslum eykur líkur á sókn í nýsköpun
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um frumvarp um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki.
SI telja að gera þurfi meira en felst í fjármálaáætlun
Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um fjármálaáætlun 2022-2026.
Ný fagráð við iðn- og tæknifræðideild HR
Iðn- og tæknifræðideild Háskólans í Reykjavík hefur skipað þrjú ný fagráð við deildina.
Íslenskur iðnaður eftir heimsfaraldur
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hlaðvarpsþætti Bryndísar Haraldsdóttur, þingmanns.
SI fagna endurskoðun álagningu stöðuleyfisgjalda í Hafnarfirði
SI fagna því að Hafnarfjarðarbær hafi endurskoðað álagningu stöðuleyfisgjalda.
Norrænir blikksmiðjueigendur bera saman bækur
Norrænir blikksmiðjueigendur héldu sinn árlega vorfund rafrænt í dag.
Endurreisa hagkerfið sem var eða byggja fleiri stoðir
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um efnahagslega framtíð á Íslandi í Markaðnum.
SI og SÍK fagna framlengingu á endurgreiðslum til 2025
SI og SÍK fagna því að framlengja eigi lög um endurgreiðslur til kvikmyndagerðar fram til ársins 2025.
Heimsókn til Carbfix
Fulltrúar SI heimsóttu fyrirtækið Carbfix sem breytir CO2 í stein.
Ný stjórn SUT
Ný stjórn Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja, SUT, var kosin á aðalfundi fyrir skömmu.
Fækkun á íbúðum í byggingu vegna skorts á lóðum
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í ViðskiptaMogganum um nýja talningu SI á íbúðum í byggingu.
Fræðsludagskrá um bandarískan markað fyrir íslensk fyrirtæki
Íslenskum fyrirtækjum býðst þátttaka í fræðsludagskrá Nordic Food.
Grænvangur frumsýnir nýtt myndband um jarðvarma
Grænvangur hefur frumsýnt nýtt myndband um jarðvarmaþekkingu Íslendinga.
Vantar innkaupastefnu fyrir íslenska hönnun og framleiðslu
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasvið SI, um íslenska framleiðslu og hönnun í nýjasta tölublaði Sóknarfæra.
Bann á einnota plastvörum hefur áhrif á íslensk fyrirtæki
Bann á einnota plastvörum sem tekur gildi í byrjun júlí mun hafa áhrif á íslensk fyrirtæki.
Vantar ný byggingarsvæði og kerfið óskilvirkt
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í bítinu á Bylgjunni um nýja talningu SI, á íbúðum í byggingu.
Nýtt nám í jarðvirkjun hefst í haust
Nýtt nám í jarðvirkjun hefst í Tækniskólanum í haust.
Skortur á nýjum lóðum er flöskuháls í íbúðauppbyggingu
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um nýja íbúðatalningu Samtaka iðnaðarins.
Grænvangur er græna púslið sem vantaði
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI og formaður Grænvangs, flutti ávarp á ársfundi Grænvangs.
Grænvangur mikilvægur samstarfsaðili
Ársfundur Grænvangs fór fram í beinu streymi frá Kaldalóni í Hörpu.
