Fréttasafn (Síða 190)
Fyrirsagnalisti
Samtök íslenskra handverksbrugghúsa stofnuð
Í nýstofnuðum Samtökum íslenskra handverksbrugghúsa eru 21 brugghús.
Mikill áhugi á fyrirlestri arkitektsins Stefan Marbach
Það var mikill áhugi á fyrirlestri svissneska arkitektsins Stefan Marbach, einn aðaleiganda arkitektastofunnar Herzog & de Meuron.
Óskilvirkt kerfi á húsnæðismarkaði
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um óskilvirkt kerfi á húsnæðismarkaði í grein í Fréttablaðinu í dag.
Starfsumhverfið er óstöðugt og draga þarf úr sveiflum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir hagkerfið hér sveiflast meira en gengur og gerist annars staðar.
Milljón fyrir bestu hugmyndina í Borgarhakki
Borgarhakk fer fram í Ráðhúsinu næstkomandi föstudag og laugardag.
Talning SI besta heimildin um byggingarstarfsemi
Í Hagsjá Landsbankans kemur fram að niðurstöður talninga SI á íbúðum í byggingu séu bestu heimildirnar um byggingarstarfsemi.
Framtíðarumhverfi grunnskólans til umræðu á vorhátíð GERT
SI og HR efna til vorhátíðar GERT mánudaginn 30. apríl.
Stelpur og tækni verður 3. maí
Verkefnið Stelpur og tækni verður 3. maí næstkomandi þegar um fjögur hundruð stelpum úr 9. bekkjum grunnskóla er boðið í Háskólann í Reykjavík og fjölmörg tæknifyrirtæki.
Málþing um grænni byggð
Bryndís Skúladóttir, sviðsstjóri framleiðslusviðs SI verður meðal fyrirlesara á málþingi um græna byggð sem haldið verður í Veröld - húsi Vigdísar fimmtudaginn 26. apríl.
Á Norðurlandi eru 444 íbúðir í byggingu
Á Norðurlandi eru 444 íbúðir í byggingu samkvæmt talningu Samtaka iðnaðarins.
Íslenskur matvælaiðnaður með beinan aðgang að 3 milljónum
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti ávarp hjá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar.
Arkitektinn Stefan Marbach í Norræna húsinu
Arkitektinn Stefan Marbach verður með fyrirlestur í Norræna húsinu næstkomandi þriðjudag.
Matarfrumkvöðlar á SIAL sýningunni í París
Ecotrophelia Europe keppnin þar sem keppt er í vistvænni nýsköpun matvæla verður haldin á SIAL matvælasýningunni í París í október í haust.
Athugasemdir við frumvarp um rafræna auðkenningu
SI, SA, SFF og VÍ gera athugasemdir við frumvarp til laga um rafræna auðkenningu.
Stofnun innviðaráðuneytis
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, leggur til í grein sinni í Morgunblaðinu að stofnað verði innviðaráðuneyti.
Samkeppni um þjóðlega rétti úr íslensku hráefni
Matarauður Íslands og Hótel- og matvælaskólinn efna til hugmynda- og uppskriftasamkeppni um þjóðlega rétti.
Líkt og að búa í harmonikku á sveitaballi
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um sveiflukennt rekstrarumhverfi íslenskra fyrirtækja sem eru í samkeppni við erlend.
Erum með 100 ára sögu í að leysa erfið húsnæðismál
Pétur Ármannsson, arkitekt, segir að við séum með 100 ára sögu í að leysa erfið húsnæðismál og horfa eigi til þess frekar en töfralausna frá útlöndum.
Uppbygging á Bakka er sóknarfæri allra Norðlendinga
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, sagði á fundi á Akureyri að uppbygging á Bakka væri sóknarfæri allra Norðlendinga.
Enn er gjá á milli framboðs og eftirspurnar á íbúðamarkaði
Sigurður Hannesson, framkvæmdstjóri SI, segir í Morgunútvarpinu á Rás 2 frá því að betra jafnvægi sé að myndast á húsnæðismarkaði en að enn sé gjá á milli framboðs og eftirspurnar.
