Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 190)

Fyrirsagnalisti

26. apr. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Samtök íslenskra handverksbrugghúsa stofnuð

Í nýstofnuðum Samtökum íslenskra handverksbrugghúsa eru 21 brugghús.

26. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Mikill áhugi á fyrirlestri arkitektsins Stefan Marbach

Það var mikill áhugi á fyrirlestri svissneska arkitektsins Stefan Marbach, einn aðaleiganda arkitektastofunnar Herzog & de Meuron.

26. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Óskilvirkt kerfi á húsnæðismarkaði

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um óskilvirkt kerfi á húsnæðismarkaði í grein í Fréttablaðinu í dag.

26. apr. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Starfsumhverfið er óstöðugt og draga þarf úr sveiflum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir hagkerfið hér sveiflast meira en gengur og gerist annars staðar. 

25. apr. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun : Milljón fyrir bestu hugmyndina í Borgarhakki

Borgarhakk fer fram í Ráðhúsinu næstkomandi föstudag og laugardag.

25. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Talning SI besta heimildin um byggingarstarfsemi

Í Hagsjá Landsbankans kemur fram að niðurstöður talninga SI á íbúðum í byggingu séu bestu heimildirnar um byggingarstarfsemi. 

24. apr. 2018 Almennar fréttir Menntun : Framtíðarumhverfi grunnskólans til umræðu á vorhátíð GERT

SI og HR efna til vorhátíðar GERT mánudaginn 30. apríl. 

24. apr. 2018 Almennar fréttir Menntun : Stelpur og tækni verður 3. maí

Verkefnið Stelpur og tækni verður 3. maí næstkomandi þegar um fjögur hundruð stelpum úr 9. bekkjum grunnskóla er boðið í Háskólann í Reykjavík og fjölmörg tæknifyrirtæki.

23. apr. 2018 Almennar fréttir : Málþing um grænni byggð

Bryndís Skúladóttir, sviðsstjóri framleiðslusviðs SI verður meðal fyrirlesara á málþingi um græna byggð sem haldið verður í Veröld - húsi Vigdísar fimmtudaginn 26. apríl.

23. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Á Norðurlandi eru 444 íbúðir í byggingu

Á Norðurlandi eru 444 íbúðir í byggingu samkvæmt talningu Samtaka iðnaðarins.

23. apr. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Íslenskur matvælaiðnaður með beinan aðgang að 3 milljónum

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti ávarp hjá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar.

20. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Arkitektinn Stefan Marbach í Norræna húsinu

Arkitektinn Stefan Marbach verður með fyrirlestur í Norræna húsinu næstkomandi þriðjudag.

20. apr. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Matarfrumkvöðlar á SIAL sýningunni í París

Ecotrophelia Europe keppnin þar sem keppt er í vistvænni nýsköpun matvæla verður haldin á SIAL matvælasýningunni í París í október í haust. 

20. apr. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Athugasemdir við frumvarp um rafræna auðkenningu

SI, SA, SFF og VÍ gera athugasemdir við frumvarp til laga um rafræna auðkenningu. 

20. apr. 2018 Almennar fréttir : Stofnun innviðaráðuneytis

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, leggur til í grein sinni í Morgunblaðinu að stofnað verði innviðaráðuneyti. 

20. apr. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Samkeppni um þjóðlega rétti úr íslensku hráefni

Matarauður Íslands og Hótel- og matvælaskólinn efna til hugmynda- og uppskriftasamkeppni um þjóðlega rétti.

20. apr. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Líkt og að búa í harmonikku á sveitaballi

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um sveiflukennt rekstrarumhverfi íslenskra fyrirtækja sem eru í samkeppni við erlend.

18. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Erum með 100 ára sögu í að leysa erfið húsnæðismál

Pétur Ármannsson, arkitekt, segir að við séum með 100 ára sögu í að leysa erfið húsnæðismál og horfa eigi til þess frekar en töfralausna frá útlöndum.

18. apr. 2018 Almennar fréttir : Uppbygging á Bakka er sóknarfæri allra Norðlendinga

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, sagði á fundi á Akureyri að uppbygging á Bakka væri sóknarfæri allra Norðlendinga.

18. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Enn er gjá á milli framboðs og eftirspurnar á íbúðamarkaði

Sigurður Hannesson, framkvæmdstjóri SI, segir í Morgunútvarpinu á Rás 2 frá því að betra jafnvægi sé að myndast á húsnæðismarkaði en að enn sé gjá á milli framboðs og eftirspurnar.

Síða 190 af 233