Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 222)

Fyrirsagnalisti

16. feb. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Árangur kynntur á Nýsköpunarmóti Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið á fimmtudaginn í næstu viku 23. febrúar kl. 14.00 - 16.30 í Hátíðarsal Háskóla Íslands. 

15. feb. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Davíð Arnórsson bakari í Vestmannaeyjum á Köku ársins

Höfundur Köku ársins 2017 er Davíð Arnórsson, bakari í Vestmannaeyjum.

15. feb. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Solid Clouds fyrst til að fá frádrátt fyrir erlendan sérfræðing

Tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds er fyrsta félagið sem fær staðfestingu á að erlendur sérfræðingur á þess vegum fær frádrátt frá tekjuskatti.

14. feb. 2017 Almennar fréttir : Tveir nýir stjórnarmenn í FÍSF

Aðalfundur Félags snyrtifræðinga, FÍSF, var haldinn í síðustu viku í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni. 

13. feb. 2017 Almennar fréttir : Rýnt í ólíkar hliðar sykurumræðu

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, ætlar ásamt Tryggva Þorgeirssyni, lækni og lýðheilsufræðingi, að ræða um kosti og galla sykurskatts. 

10. feb. 2017 Almennar fréttir : Er erlend fjárfesting á Íslandi blessun eða böl?

Samtök iðnaðarins, Íslandsstofa og Samtök atvinnulífsins standa fyrir opnum morgunverðarfundi um erlendar fjárfestingar í næstu viku.

9. feb. 2017 Almennar fréttir Menntun : Átakið #kvennastarf keyrt af stað

Markmiðið með nýju átaki sem nefnist #kvennastarf er að vekja athygli á því að kynferði á ekki að hafa áhrif á námsval eða starfsvettvang.

9. feb. 2017 Almennar fréttir : Átta bjóða sig fram í fjögur stjórnarsæti SI

Átta framboð bárust um fjögur stjórnarsæti. Kosning hefst 21. febrúar næstkomandi.

9. feb. 2017 Almennar fréttir : Framfarasjóður SI auglýsir eftir umsóknum

Umsóknarfrestur fyrir Framfarasjóð SI er til 22. febrúar næstkomandi.

9. feb. 2017 Almennar fréttir : Fjöldi tækifæra og áskorana á Norðurlandi

Vel tókst til með fund Samtaka iðnaðarins í Hofi á Akureyri í gær þar sem rætt var um tækifæri og áskoranir í iðnaði á Norðurlandi. 

8. feb. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Stefnumót framleiðenda, hönnuða og hugmyndafólks

Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda, í samstarfi við Hönnunarmiðstöð og Samtök iðnaðarins, efna til stefnumóts milli framleiðenda, hönnuða, arkitekta og hugmyndafólks.

7. feb. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Ráðstefna um markaðsmál sprota- og nýsköpunarfyrirtækja

Ráðstefna með yfirskriftinni „Þetta selur sig bara sjálft!“ verður haldin næstkomandi þriðjudag í Háskólanum í Reykjavík. 

6. feb. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Ásprent Stíll fær Svansvottun

Ásprent Stíll hefur fengið Svansvottun frá Umhverfisstofnun. 

6. feb. 2017 Almennar fréttir : Tækifæri og áskoranir í iðnaði til umræðu á fundi í Hofi á Akureyri

Samtök iðnaðarins efna til opins fundar um tækifæri og áskoranir í iðnað á Norðurlandi næstkomandi miðvikudag í Menningarhúsinu Hofi.

6. feb. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Vel heppnaður Prentdagur á Akureyri

Góð mæting var á Prentdaginn sem var haldinn á Akureyri síðastliðinn föstudag.

6. feb. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Framleiðslugreinar ræddar á Akureyri

Framleiðslu- og matvælasvið SI fundaði á Akureyri með framleiðslufyrirtækjum á Norðurlandi. 

1. feb. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Góð þátttaka í stefnumótun byggingavettvangs

Góð þátttaka var í vinnustofu og stefnumótunarfundi Íslenska byggingavettvangsins.

1. feb. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Prentiðnaður á fleygiferð

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, viðskiptastjóri á framleiðslu- og matvælasviði SI, skrifar pistil í nýjasta tölublaði Grafíu.

1. feb. 2017 Almennar fréttir : Nýr starfsmaður hjá SI

Samtök iðnaðarins hafa ráðið Sigríði Heimisdóttur í starf sviðsstjóra hugverkasviðs SI og hefur hún störf 1. apríl næstkomandi.

1. feb. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Viðurkenningar Íslensku ánægjuvogarinnar afhentar

Viðurkenningar Íslensku ánægjuvogarinnar verða afhentar á Grand Hótel á morgun.

Síða 222 af 233