Fréttasafn (Síða 222)
Fyrirsagnalisti
Árangur kynntur á Nýsköpunarmóti Álklasans
Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið á fimmtudaginn í næstu viku 23. febrúar kl. 14.00 - 16.30 í Hátíðarsal Háskóla Íslands.
Davíð Arnórsson bakari í Vestmannaeyjum á Köku ársins
Höfundur Köku ársins 2017 er Davíð Arnórsson, bakari í Vestmannaeyjum.
Solid Clouds fyrst til að fá frádrátt fyrir erlendan sérfræðing
Tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds er fyrsta félagið sem fær staðfestingu á að erlendur sérfræðingur á þess vegum fær frádrátt frá tekjuskatti.
Tveir nýir stjórnarmenn í FÍSF
Aðalfundur Félags snyrtifræðinga, FÍSF, var haldinn í síðustu viku í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni.
Rýnt í ólíkar hliðar sykurumræðu
Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, ætlar ásamt Tryggva Þorgeirssyni, lækni og lýðheilsufræðingi, að ræða um kosti og galla sykurskatts.
Er erlend fjárfesting á Íslandi blessun eða böl?
Samtök iðnaðarins, Íslandsstofa og Samtök atvinnulífsins standa fyrir opnum morgunverðarfundi um erlendar fjárfestingar í næstu viku.
Átakið #kvennastarf keyrt af stað
Markmiðið með nýju átaki sem nefnist #kvennastarf er að vekja athygli á því að kynferði á ekki að hafa áhrif á námsval eða starfsvettvang.
Átta bjóða sig fram í fjögur stjórnarsæti SI
Átta framboð bárust um fjögur stjórnarsæti. Kosning hefst 21. febrúar næstkomandi.
Framfarasjóður SI auglýsir eftir umsóknum
Umsóknarfrestur fyrir Framfarasjóð SI er til 22. febrúar næstkomandi.
Fjöldi tækifæra og áskorana á Norðurlandi
Vel tókst til með fund Samtaka iðnaðarins í Hofi á Akureyri í gær þar sem rætt var um tækifæri og áskoranir í iðnaði á Norðurlandi.
Stefnumót framleiðenda, hönnuða og hugmyndafólks
Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda, í samstarfi við Hönnunarmiðstöð og Samtök iðnaðarins, efna til stefnumóts milli framleiðenda, hönnuða, arkitekta og hugmyndafólks.
Ráðstefna um markaðsmál sprota- og nýsköpunarfyrirtækja
Ráðstefna með yfirskriftinni „Þetta selur sig bara sjálft!“ verður haldin næstkomandi þriðjudag í Háskólanum í Reykjavík.
Ásprent Stíll fær Svansvottun
Ásprent Stíll hefur fengið Svansvottun frá Umhverfisstofnun.
Tækifæri og áskoranir í iðnaði til umræðu á fundi í Hofi á Akureyri
Samtök iðnaðarins efna til opins fundar um tækifæri og áskoranir í iðnað á Norðurlandi næstkomandi miðvikudag í Menningarhúsinu Hofi.
Vel heppnaður Prentdagur á Akureyri
Góð mæting var á Prentdaginn sem var haldinn á Akureyri síðastliðinn föstudag.
Framleiðslugreinar ræddar á Akureyri
Framleiðslu- og matvælasvið SI fundaði á Akureyri með framleiðslufyrirtækjum á Norðurlandi.
Góð þátttaka í stefnumótun byggingavettvangs
Góð þátttaka var í vinnustofu og stefnumótunarfundi Íslenska byggingavettvangsins.
Prentiðnaður á fleygiferð
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, viðskiptastjóri á framleiðslu- og matvælasviði SI, skrifar pistil í nýjasta tölublaði Grafíu.
Nýr starfsmaður hjá SI
Samtök iðnaðarins hafa ráðið Sigríði Heimisdóttur í starf sviðsstjóra hugverkasviðs SI og hefur hún störf 1. apríl næstkomandi.
Viðurkenningar Íslensku ánægjuvogarinnar afhentar
Viðurkenningar Íslensku ánægjuvogarinnar verða afhentar á Grand Hótel á morgun.
