Fréttasafn (Síða 221)
Fyrirsagnalisti
Aðkallandi að styrkja raforkuflutningsnetið
Sveinn I. Ólafsson, framkvæmdastjóri Verkís, var með framsögu fyrir umræður um raforku og orkuskipti á Iðnþingi.
Ályktun Iðnþings 2017
Ályktun Iðnþings 2017.
Guðrún Hafsteinsdóttir endurkjörin formaður SI
Á aðalfundi Samtaka iðnaðarins í morgun var Guðrún Hafsteinsdóttir, Kjörís, endurkjörin formaður.
Mikilvægt að verja samkeppnishæfni orkunotenda
Copenhagen Economics birti í dag skýrslu sem unnin var fyrir Landsvirkjun um raforkumarkaðinn á Íslandi.
Innviðir í samgöngum, raforku og samskiptum á Iðnþingi 2017
Það styttist í Iðnþing Samtaka iðnaðarins sem fer fram í Silfurbergi í Hörpu á fimmtudaginn kl. 14.00 - 16.30.
Keppt í 21 iðngrein á Íslandsmóti iðn- og verkgreina
Íslandsmót iðn- og verkgreina fer fram í Laugardalshöll í Reykjavík dagana 16. – 18. mars.
Ráðstefna SART og SI um rafbílavæðinguna
Samtök rafverktaka og Samtök iðnaðarins standa fyrir ráðstefnu um rafbílavæðingu næstkomandi föstudag 10. mars kl. 13.00-17.00 á Grand Hótel Reykjavík.
Flutningur á raforku getur verið hamlandi fyrir uppbyggingu
Í Viðskiptablaðinu í dag er viðtal við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann SI, um komandi Iðnþing, sem haldið verður 9. mars næstkomandi.
Meðalverð á áli hækkar vegna vaxandi eftirspurnar
Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá því að meðalverð á áli hafi hækkað en það var 1.600 dollarar í fyrra en er núna rétt um 1.900 dollarar.
Sjónvarpsþáttur um Boxið á RÚV
Sjónvarpsþáttur um Boxið var sýndur á RÚV í gærkvöldi.
Formlegt samstarf til að efla samfélag sprotafyrirtækja
Lykilaðilar í stuðningsumhverfi sprotafyrirtækja á Norðurlöndunum komu saman á fundi í Kaupmannahöfn í síðustu viku og skrifuðu undir stefnulýsingu sem rammar inn áður óformlegt samstarf.
Orka og tækni til sýnis í Laugardalshöllinni í haust
Sýningin Orka og tækni verður haldin í Laugardalshöllinni 29. og 30. september á þessu ári.
Sterkt gengi krónunnar er skammgóður vermir
Í Morgunblaðinu um helgina er rætt við Bjarna Má Gylfason, hagfræðing SI, um gengi krónunnar í frétt sem Þóroddur Bjarnason, blaðamaður, skrifar með yfirskriftinni Gengisvísitalan ekki lægri síðan í júlí 2008.
Innviðir til umfjöllunar á Iðnþingi 2017 í Hörpu
Skráning er hafin á Iðnþing 2017 sem haldið verður í Hörpu 9. mars næstkomandi kl. 14.00-16.30.
Íslenskt álfarartæki afhjúpað á Nýsköpunarmóti Álklasans
Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið á morgun 23. febrúar kl. 14.00-16.00 í hátíðarsal Háskóla Íslands.
Ný námslína HR fyrir stjórnendur í iðnaði
Opni háskólinn í HR býður upp á nýja námslínu í samstarfi við Samtök iðnaðarins sem er ætluð stjórnendum sem starfa í iðnaði.
Loftslagsmál og sjálfbærni í byggingariðnaði til umræðu
Loftlagsmál og sjálfbærni í byggingariðnaði: Áskoranir & tækifæri er yfirskrift málþings sem haldið verður á fimmtudaginn.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Kuðunginn
Óskað er eftir tilnefningum fyrir umhverfisviðurkenninguna Kuðungurinn.
Fékk heyrnartól í vinning
Dregið hefur verið í spurningaleik Samtaka iðnaðarins sem boðið var upp á þegar UT messan var haldin í Hörpu.
Kaka ársins afhent á Bessastöðum
Fyrsta Kaka ársins 2017 var afhent á Bessastöðum í morgun.
