Fréttasafn (Síða 69)
Fyrirsagnalisti
Útboðsferli hins opinbera tekur of langan tíma
Í Morgunblaðinu í dag er umfjöllun um fund Samtaka iðnaðarins um opinber innkaup sem haldinn var í gærdag á Grand Hótel Reykjavík.
Nýr kjarasamningur kynntur á fundi FÍSF
Félag íslenskra snyrtifræðinga, FÍSF, hélt fræðslufund í vikunni í Húsi atvinnulífsins.
Umsóknarfrestur fyrir HönnunarMars að renna út
Umsóknarfrestur fyrir þá sem vilja sýna á HönnunarMars rennur út á þriðjudaginn næstkomandi 17. janúar.
Lean Green - straumlínustjórnun umhverfismála
Manino og Samtök iðnaðarins standa fyrir ráðstefnu um straumlínustjórnun og umhverfismál mánudaginn 23. janúar næstkomandi.
Hlutfall sykraðra gosdrykkja að minnka
Í Morgunblaðinu í dag er fjallað um breytingar sem hafa orðið á gosdrykkjaneyslu frá sykruðum í sykurlausa drykki.
Frumbjörg stendur fyrir nýsköpunardögum
Frumbjörg, frumkvöðlasetur Sjálfsbjargar, stendur fyrir nýsköpunardögum 6.-7. janúar.
Solid Clouds fyrsta félagið sem fær staðfestingu á skattafrádrætti fjárfesta
Tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds er fyrsta félagið til að fá samþykki ríkisskattstjóra (RSK) fyrir rétti fjárfesta til skattafrádráttar vegna þátttöku í fyrirhugaðri hlutafjáraukningu félagsins.
Opið fyrir skráningar í keppnina Ecotrophelia Ísland 2017
Opnað hefur verið fyrir skráningu í Ecotrophelia Ísland 2017 sem er keppni meðal háskólanemenda í að þróa markaðshæf, vistvæn matvæli eða drykki.
Ásgrímur Þór Ásgrímsson kosinn nýr formaður bólstrara
Nýr formaður var kosinn hjá Meistarafélagi bólstrara í vikunni.
Ársfundur Úrvinnslusjóðs á fimmtudaginn
Ársfundur Úrvinnslusjóðs verður næstkomandi fimmtudag.
Leitað eftir tilnefningum fyrir upplýsingatækniverðlaun Ský
Opið er fyrir tilnefningar í upplýsingatækniverðlaun Ský til 13. janúar en um er að ræða heiðursverðlaun fyrir framúrskarandi framlag til upplýsingatækni á Íslandi.
Gullsmiðir kynna skartgripi
FÍG hefur sent bækling inn á heimilin í landinu þar sem hver gullsmiður innan félagsins kynnir sínar vörur.
Hægt að nota íslenska fánann í ríkari mæli
Björg Ásta Þórðardóttir, lögfræðingur SI, fór yfir drög að reglugerð um notkun þjóðfána Íslendinga við markaðssetningu á vörum og þjónustu á fundi sem var í Húsi atvinnulífsins í gær.
Norðlenska fær gæðavottun
Norðlenska hefur fengið gæðavottun samkvæmt matvælaöryggisstaðli sem nær til kjötvinnslu og sláturhúsa.
Yfir 40 fulltrúar frá Íslandi á Slush í Helsinki
Yfir 40 frumkvöðlar, fjárfestar og fjölmiðlar frá Íslandi ætla að fara á Slush tækni- og sprotaráðstefnu sem haldin er í Helsinki í Finnlandi.
Stefna mótuð fyrir nýtt Framleiðsluráð SI
Hátt í 40 manns tóku þátt í að móta stefnu nýs Framleiðsluráðs SI í gær.
Það notar enginn umbúðir að óþörfu
Bryndís Skúladóttir, forstöðumaður framleiðslu- og matvælasviðs SI, flutti erindi á málþingi um umbúðir í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær.
Meira en helmingur bókatitla er prentaður erlendis
Af 607 prentuðum bókatitlum í Bókatíðindum í ár eru 272 prentaðir innanlands. Það eru 62 titlum færri en fyrir ári síðan.
Sagafilm og GunHil í eina sæng
Sagafilm og Gunhil hafa sameinað krafta sína og verður Hilmar Sigurðsson forstjóri Sagafilm.
