Fréttasafn (Síða 68)
Fyrirsagnalisti
Kaka ársins afhent á Bessastöðum
Fyrsta Kaka ársins 2017 var afhent á Bessastöðum í morgun.
Árangur kynntur á Nýsköpunarmóti Álklasans
Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið á fimmtudaginn í næstu viku 23. febrúar kl. 14.00 - 16.30 í Hátíðarsal Háskóla Íslands.
Davíð Arnórsson bakari í Vestmannaeyjum á Köku ársins
Höfundur Köku ársins 2017 er Davíð Arnórsson, bakari í Vestmannaeyjum.
Solid Clouds fyrst til að fá frádrátt fyrir erlendan sérfræðing
Tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds er fyrsta félagið sem fær staðfestingu á að erlendur sérfræðingur á þess vegum fær frádrátt frá tekjuskatti.
Stefnumót framleiðenda, hönnuða og hugmyndafólks
Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda, í samstarfi við Hönnunarmiðstöð og Samtök iðnaðarins, efna til stefnumóts milli framleiðenda, hönnuða, arkitekta og hugmyndafólks.
Ásprent Stíll fær Svansvottun
Ásprent Stíll hefur fengið Svansvottun frá Umhverfisstofnun.
Vel heppnaður Prentdagur á Akureyri
Góð mæting var á Prentdaginn sem var haldinn á Akureyri síðastliðinn föstudag.
Framleiðslugreinar ræddar á Akureyri
Framleiðslu- og matvælasvið SI fundaði á Akureyri með framleiðslufyrirtækjum á Norðurlandi.
Prentiðnaður á fleygiferð
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, viðskiptastjóri á framleiðslu- og matvælasviði SI, skrifar pistil í nýjasta tölublaði Grafíu.
Viðurkenningar Íslensku ánægjuvogarinnar afhentar
Viðurkenningar Íslensku ánægjuvogarinnar verða afhentar á Grand Hótel á morgun.
Árangur X Hugvit verkefnis metið
Hugverkaráð SI fundaði síðastliðinn föstudag þar sem farið var yfir árangur af átaksverkefninu X Hugvit.
Vel sóttur fundur SÍL
Fyrirtækjafundur Samtaka íslenskra líftæknifyrirtækja, SÍL, var haldinn síðastliðinn föstudag.
Búist við hátt í 400 gestum á Degi prents og miðlunar á morgun
Dagur prents og miðlunar verður haldinn hátíðlegur þriðja árið í röð á morgun að Vatnagörðum 20 í Reykjavík.
Fjölmennur fundur SI með fulltrúum Tækniþróunarsjóðs
Fullt var út að dyrum á kynningarfundi sem Samtök iðnaðarins stóðu fyrir ásamt fulltrúum Tækniþróunarsjóðs um styrkjaform sjóðsins og umsóknaferli.
Íslenskir áfengisframleiðendur komu saman á fundi hjá SI
Íslenskir áfengisframleiðendur komu saman til fundar hjá SI á fimmtudaginn í síðustu viku.
Græn straumlínustjórnun sem dregur úr sóun
Í Morgunblaðinu í dag er viðtal við Bryndísi Skúladóttur, sviðsstjóra framleiðslu- og matvælasviðs SI, í tilefni af ráðstefnu sem Samtök iðnaðarins og Manino héldu í dag um straumlínustjórnun og umhverfismál í Háskólanum í Reykjavík.
Lean Green sérfræðingur talar á ráðstefnu Manino og SI
Lean Green er til umfjöllunar á ráðstefnu Manino og SI á mánudaginn.
Framleiðsluráð SI stofnað
Samtök iðnaðarins hafa stofnað Framleiðsluráð SI sem er samstarfsvettvangur framleiðslu- og matvælagreina innan samtakanna.
Fjölbreytt dagskrá á Degi prents og miðlunar
Dagur prents og miðlunar verður haldinn 27. janúar næstkomandi.
Fjölmennur fundur Samtaka sprotafyrirtækja
Fjölmennt var á aðalfundi Samtaka sprotafyrirtækja, SSP, sem haldinn var í gær í Innovation House á Eiðistorgi.
