Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 77)

Fyrirsagnalisti

12. jan. 2015 Iðnaður og hugverk : Íslenskir fagfjárfestar bætast í hóp hluthafa Verne Global

Verne Global hefur lokið við hlutafjáraukningu fyrir allt að 98 milljónir bandaríkjadala. SÍA II, framtakssjóður í rekstri Stefnis, kemur ásamt hópi lífeyrissjóða, nýr inn í hluthafahóp félagsins. Stærstu hluthafar Verne Global fyrir hlutafjáraukninguna – Wellcome Trust, Novator Partners og General Catalyst, tóku einnig þátt í hækkuninni.

29. des. 2014 Iðnaður og hugverk : Ný skýrsla um þróun og horfur í hársnyrtifaginu

Starfsgreinaráð snyrtigreina gaf út skýrslu í nóvember s.l. með yfirliti um fjölda starfandi, það sem helst einkennir starfsemina og þróun greinarinnar. Samantektin nær yfir 10 til 15 ára tímabil þar sem starfsemin er skoðuð yfir tíma og sett í samhengi við aðrar stærðir í íslensku efnahagslífi.

18. des. 2014 Iðnaður og hugverk : Tækifærin í samstarfi matvæla- og tæknifyrirtækja

Samtök iðnaðarins stóðu nýlega fyrir fundi um samstarf matvælaframleiðenda og tæknifyrirtækja. Undanfarnar vikur hafa SI í samstarfi við Sjávarklasann unnið að því að kortleggja og greina tækifæri sem felast í samstarfi milli matvælaframleiðenda og fyrirtækja sem veita margvíslega tækniþjónustu.

17. des. 2014 Iðnaður og hugverk : Samtök skipaiðnaðarins - nýr starfsgreinahópur innan SI

Stofnfundur Samtaka skipaiðnaðarins - SSI fór fram 12. desember í Húsi atvinnulífsins. SSI munu starfa sem starfsgreinahópur innan Samtaka iðnaðarins. Á fundinum var farið yfir stefnumótun greinarinnar sem fram fór í nóvember og kjörin stjórn.

17. des. 2014 Iðnaður og hugverk : Sigmar Guðbjörnsson kjörinn formaður SSP

Aðalfundur Samtaka sprotafyrirtækja - SSP var haldinn 26. nóvember í Húsi atvinnulífsins. Formaður var kjörinn Sigmar Guðbjörnsson, Stjörnu - Odda.

24. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnþing 2024 fer fram í Hörpu fimmtudaginn 7. mars

Iðnþing 2024 fer fram í Hörpu fimmtudaginn 7. mars.

Síða 77 af 77