Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 77)

Fyrirsagnalisti

6. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : SI efna til fundar um íbúðamarkað á krossgötum

Samtök iðnaðarins efna til fundar þar sem farið verður yfir stöðuna á íbúðamarkaðnum,framtíðarhorfur og nauðsynleg skref til úrbóta. 

5. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Framlög til samgöngumála langt undir þörf

Samkvæmt nýrri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar verða framlög til samgöngumála langt undir þörf segir Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI.

3. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Rétti tíminn til uppbyggingar vegakerfisins

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir að nú sé rétti tíminn til uppbyggingar vegakerfisins í grein sinni í helgarútgáfu Morgunblaðsins.

3. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Yfir 20 aðilar sýna í Hofi á Degi byggingariðnaðarins

Yfir 20 aðilar sýna á Degi byggingariðnaðarins á Norðurlandi sem fer fram 14. apríl næstkomandi.

27. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Dagur byggingariðnaðarins á Akureyri 14. apríl

Dagur byggingariðnaðarins verður haldinn á Akureyri 14. apríl næstkomandi. 

27. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Bættar samgöngur skapa ný tækifæri

Sigurður R. Ragnarsson, forstjóri ÍAV, segir í Iðnþingsblaðinu að góðar vegasamgöngur skipti atvinnulífið miklu.

20. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Umfang innviða mun meira hér á landi en heimsmeðaltal

Það er helst í Noregi og Japan sem verðmæti innviða er meira en á Íslandi, mælt sem hlutfall af vergri landsframleiðslu.  

16. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Mikill áhugi á erindum erlendra arkitekta

Mikill áhugi var á að hlusta á þekkta erlenda arkitekta í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins í morgun.

16. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : SI vilja einfalda og bæta byggingareftirlit

Í umsögn SI kemur fram að fela faggiltum skoðunarstofum eftirlit sé til þess fallið að auka kostnað og tíma við framkvæmd og hönnun verks.

15. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Verkís og Arkís fá viðurkenningu fyrir byggingu í Noregi

Verkís og Arkís arkitektar fá viðurkenningu fyrir byggingu í Noregi.

14. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Þekktir arkitektar á HönnunarMars

Arkitektafélag Íslands, SAMARK, Listaháskóli Íslands, Hönnunarmiðstöð og Samtök iðnaðarins bjóða til morgunhugleiðingar um arkitektúr í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands á föstudaginn. 

13. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Metaðsókn að Verk og vit

Um 25.000 gestir komu á sýninguna Verk og vit sem haldin var í Laugardalshöll um síðustu helgi. 

11. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Einkaaðilar komi að nauðsynlegri uppbyggingu innviða

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í frétt RÚV að ríki og sveitarfélög ráði ekki ein við nauðsynlega uppbyggingu innviða og einkaaðilar þurfi að koma að því.

11. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Verk og vit mikilvæg sýning bæði fyrir fagaðila og almenning

Framkvæmdastjóri SI tók þátt í að opna sýninguna Verk og vit.

11. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Öflun gjaldeyristekna byggir í ríkari mæli á innviðum

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir öflun gjaldeyristekna byggja í ríkari mæli á innviðum.

11. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Bæði konur og karlar eiga að móta byggingariðnaðinn

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, talar um bygginga- og mannvirkjageirann og Verk og vit í viðtali á mbl.is.

1. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Ráðstefna Verk og vit um framtíð höfuðborgarsvæðisins

Í tengslum við sýninguna Verk og vit verður efnt til ráðstefnu þar sem fjallað verður um framtíð höfuðborgarsvæðisins.

27. feb. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Miklar sveiflur í bygginga- og mannvirkjagerð

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, sagði í erindi í dag að sveiflur í starfsumhverfi bygginga- og mannvirkjagerðar væri meiri en í flestum öðrum atvinnugreinum.

23. feb. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Opinn fundur um lóðaúthlutanir og uppbyggingu íbúða

Opinn fundur um lóðaúthlutanir og uppbyggingu íbúða og atvinnustarfsemi verður 2. mars í Ráðhúsi Reykjavíkur.

14. feb. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Uppselt á sýningarsvæði

Uppselt er á sýningarsvæði Verk og vit sem verður í Laugardalshöllinni í mars. 

Síða 77 af 84