Fréttasafn (Síða 77)
Fyrirsagnalisti
Á Norðurlandi eru 444 íbúðir í byggingu
Á Norðurlandi eru 444 íbúðir í byggingu samkvæmt talningu Samtaka iðnaðarins.
Arkitektinn Stefan Marbach í Norræna húsinu
Arkitektinn Stefan Marbach verður með fyrirlestur í Norræna húsinu næstkomandi þriðjudag.
Erum með 100 ára sögu í að leysa erfið húsnæðismál
Pétur Ármannsson, arkitekt, segir að við séum með 100 ára sögu í að leysa erfið húsnæðismál og horfa eigi til þess frekar en töfralausna frá útlöndum.
Enn er gjá á milli framboðs og eftirspurnar á íbúðamarkaði
Sigurður Hannesson, framkvæmdstjóri SI, segir í Morgunútvarpinu á Rás 2 frá því að betra jafnvægi sé að myndast á húsnæðismarkaði en að enn sé gjá á milli framboðs og eftirspurnar.
Mikil uppbygging í nágrannasveitarfélögum
Sigurður Hannesson, ræddi um íbúðamarkaðinn í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.
Skipulagsferli sveitarfélaga hægir á uppbyggingu
Á mbl.is er vitnað til orða Eyrúnar Arnarsdóttur, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI, um skipulagsferli sveitarfélaga sem hægi verulega á uppbyggingu.
Byggja þarf 45 þúsund nýjar íbúðir fyrir 2040
Á vef Fréttablaðsins er vitnað til orða Ingólfs Bender, aðalhagfræðings SI, sem sagði á fundi SI um íbúðamarkaðinn að byggja þurfi 45 þúsund íbúðir á næstu 22 árum til þess að mæta þörf.
Fjölmennt á fundi SI um íbúðamarkaðinn
Fjölmennt var á fundi Samtaka iðnaðarins um íbúðamarkaðinn sem fram fór í Háteigi á Grand Hótel Reykjavík í dag.
Bein útsending frá fundi um íbúðamarkaðinn
Bein útsending er frá fundi SI um íbúðamarkaðinn sem hefst kl. 8.30.
Formaður SI heimsótti félagsmenn á Akureyri
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, heimsótti nokkra af félagsmönnum SI á Akureyri sem starfa í mannvirkjageiranum.
Mikil fjölgun íbúða í byggingu á Norðurlandi
Í helgarútgáfu Morgunblaðsins var sagt frá því að íbúðum sem eru í byggingu á Norðurlandi fjölgi mikið milli ára samkvæmt talningu Samtaka iðnaðarins.
Vísindaferð YR
Yngri ráðgjafar, YR, innan FRV efna til vísindaferðar föstudaginn 27. apríl í CRI og Bláa lónið.
Útgjöld til vegakerfis er bara dropi í hafið
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í fréttum Stöðvar 2 að útgjöld til vegakerfis í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sé bara dropi í hafið.
SI efna til fundar um íbúðamarkað á krossgötum
Samtök iðnaðarins efna til fundar þar sem farið verður yfir stöðuna á íbúðamarkaðnum,framtíðarhorfur og nauðsynleg skref til úrbóta.
Framlög til samgöngumála langt undir þörf
Samkvæmt nýrri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar verða framlög til samgöngumála langt undir þörf segir Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI.
Rétti tíminn til uppbyggingar vegakerfisins
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir að nú sé rétti tíminn til uppbyggingar vegakerfisins í grein sinni í helgarútgáfu Morgunblaðsins.
Yfir 20 aðilar sýna í Hofi á Degi byggingariðnaðarins
Yfir 20 aðilar sýna á Degi byggingariðnaðarins á Norðurlandi sem fer fram 14. apríl næstkomandi.
Dagur byggingariðnaðarins á Akureyri 14. apríl
Dagur byggingariðnaðarins verður haldinn á Akureyri 14. apríl næstkomandi.
Bættar samgöngur skapa ný tækifæri
Sigurður R. Ragnarsson, forstjóri ÍAV, segir í Iðnþingsblaðinu að góðar vegasamgöngur skipti atvinnulífið miklu.
Umfang innviða mun meira hér á landi en heimsmeðaltal
Það er helst í Noregi og Japan sem verðmæti innviða er meira en á Íslandi, mælt sem hlutfall af vergri landsframleiðslu.
