Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 77)

Fyrirsagnalisti

23. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Á Norðurlandi eru 444 íbúðir í byggingu

Á Norðurlandi eru 444 íbúðir í byggingu samkvæmt talningu Samtaka iðnaðarins.

20. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Arkitektinn Stefan Marbach í Norræna húsinu

Arkitektinn Stefan Marbach verður með fyrirlestur í Norræna húsinu næstkomandi þriðjudag.

18. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Erum með 100 ára sögu í að leysa erfið húsnæðismál

Pétur Ármannsson, arkitekt, segir að við séum með 100 ára sögu í að leysa erfið húsnæðismál og horfa eigi til þess frekar en töfralausna frá útlöndum.

18. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Enn er gjá á milli framboðs og eftirspurnar á íbúðamarkaði

Sigurður Hannesson, framkvæmdstjóri SI, segir í Morgunútvarpinu á Rás 2 frá því að betra jafnvægi sé að myndast á húsnæðismarkaði en að enn sé gjá á milli framboðs og eftirspurnar.

18. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Mikil uppbygging í nágrannasveitarfélögum

Sigurður Hannesson, ræddi um íbúðamarkaðinn í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.

18. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Skipulagsferli sveitarfélaga hægir á uppbyggingu

Á mbl.is er vitnað til orða Eyrúnar Arnarsdóttur, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI, um skipu­lags­ferli sveit­ar­fé­laga sem hæg­i veru­lega á upp­bygg­ingu. 

18. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Byggja þarf 45 þúsund nýjar íbúðir fyrir 2040

Á vef Fréttablaðsins er vitnað til orða Ingólfs Bender, aðalhagfræðings SI, sem sagði á fundi SI um íbúðamarkaðinn að byggja þurfi 45 þúsund íbúðir á næstu 22 árum til þess að mæta þörf.

17. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Fjölmennt á fundi SI um íbúðamarkaðinn

Fjölmennt var á fundi Samtaka iðnaðarins um íbúðamarkaðinn sem fram fór í Háteigi á Grand Hótel Reykjavík í dag.

17. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Bein útsending frá fundi um íbúðamarkaðinn

Bein útsending er frá fundi SI um íbúðamarkaðinn sem hefst kl. 8.30.

16. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Formaður SI heimsótti félagsmenn á Akureyri

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, heimsótti nokkra af félagsmönnum SI á Akureyri sem starfa í mannvirkjageiranum.

16. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Mikil fjölgun íbúða í byggingu á Norðurlandi

Í helgarútgáfu Morgunblaðsins var sagt frá því að íbúðum sem eru í byggingu á Norðurlandi fjölgi mikið milli ára samkvæmt talningu Samtaka iðnaðarins.

9. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Vísindaferð YR

Yngri ráðgjafar, YR, innan FRV efna til vísindaferðar föstudaginn 27. apríl í CRI og Bláa lónið.

6. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Útgjöld til vegakerfis er bara dropi í hafið

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í fréttum Stöðvar 2 að útgjöld til vegakerfis í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sé bara dropi í hafið.

6. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : SI efna til fundar um íbúðamarkað á krossgötum

Samtök iðnaðarins efna til fundar þar sem farið verður yfir stöðuna á íbúðamarkaðnum,framtíðarhorfur og nauðsynleg skref til úrbóta. 

5. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Framlög til samgöngumála langt undir þörf

Samkvæmt nýrri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar verða framlög til samgöngumála langt undir þörf segir Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI.

3. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Rétti tíminn til uppbyggingar vegakerfisins

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir að nú sé rétti tíminn til uppbyggingar vegakerfisins í grein sinni í helgarútgáfu Morgunblaðsins.

3. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Yfir 20 aðilar sýna í Hofi á Degi byggingariðnaðarins

Yfir 20 aðilar sýna á Degi byggingariðnaðarins á Norðurlandi sem fer fram 14. apríl næstkomandi.

27. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Dagur byggingariðnaðarins á Akureyri 14. apríl

Dagur byggingariðnaðarins verður haldinn á Akureyri 14. apríl næstkomandi. 

27. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Bættar samgöngur skapa ný tækifæri

Sigurður R. Ragnarsson, forstjóri ÍAV, segir í Iðnþingsblaðinu að góðar vegasamgöngur skipti atvinnulífið miklu.

20. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Umfang innviða mun meira hér á landi en heimsmeðaltal

Það er helst í Noregi og Japan sem verðmæti innviða er meira en á Íslandi, mælt sem hlutfall af vergri landsframleiðslu.  

Síða 77 af 85