Fréttasafn (Síða 76)
Fyrirsagnalisti
Félag blikksmiðjueigenda fundaði í Vestmannaeyjum
Félag blikksmiðjueigenda hélt aðalfund og árshátíð í Vestmannaeyjum.
Jón Ólafur Ólafsson er nýr formaður SAMARK
Jón Ólafur Ólafsson hjá Batteríinu er nýr formaður SAMARK.
Stefnt að vistvænni borgum og grænni innviðum
Bryndís Skúladóttir, sviðsstjóri framleiðslusviðs SI, sagði í erindi að framtíðarsýnin væri skýr, við stefnum að því að borgir verði vistvænni, innviðir grænni og byggingar betri.
Verktakar í Hafnarfirði sjá engin verkefni í kortunum næstu árin
MIH fundaði í dag með öllum framboðum til sveitarstjórnar í Hafnarfirði.
Mikill áhugi á fyrirlestri arkitektsins Stefan Marbach
Það var mikill áhugi á fyrirlestri svissneska arkitektsins Stefan Marbach, einn aðaleiganda arkitektastofunnar Herzog & de Meuron.
Óskilvirkt kerfi á húsnæðismarkaði
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um óskilvirkt kerfi á húsnæðismarkaði í grein í Fréttablaðinu í dag.
Talning SI besta heimildin um byggingarstarfsemi
Í Hagsjá Landsbankans kemur fram að niðurstöður talninga SI á íbúðum í byggingu séu bestu heimildirnar um byggingarstarfsemi.
Á Norðurlandi eru 444 íbúðir í byggingu
Á Norðurlandi eru 444 íbúðir í byggingu samkvæmt talningu Samtaka iðnaðarins.
Arkitektinn Stefan Marbach í Norræna húsinu
Arkitektinn Stefan Marbach verður með fyrirlestur í Norræna húsinu næstkomandi þriðjudag.
Erum með 100 ára sögu í að leysa erfið húsnæðismál
Pétur Ármannsson, arkitekt, segir að við séum með 100 ára sögu í að leysa erfið húsnæðismál og horfa eigi til þess frekar en töfralausna frá útlöndum.
Enn er gjá á milli framboðs og eftirspurnar á íbúðamarkaði
Sigurður Hannesson, framkvæmdstjóri SI, segir í Morgunútvarpinu á Rás 2 frá því að betra jafnvægi sé að myndast á húsnæðismarkaði en að enn sé gjá á milli framboðs og eftirspurnar.
Mikil uppbygging í nágrannasveitarfélögum
Sigurður Hannesson, ræddi um íbúðamarkaðinn í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.
Skipulagsferli sveitarfélaga hægir á uppbyggingu
Á mbl.is er vitnað til orða Eyrúnar Arnarsdóttur, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI, um skipulagsferli sveitarfélaga sem hægi verulega á uppbyggingu.
Byggja þarf 45 þúsund nýjar íbúðir fyrir 2040
Á vef Fréttablaðsins er vitnað til orða Ingólfs Bender, aðalhagfræðings SI, sem sagði á fundi SI um íbúðamarkaðinn að byggja þurfi 45 þúsund íbúðir á næstu 22 árum til þess að mæta þörf.
Fjölmennt á fundi SI um íbúðamarkaðinn
Fjölmennt var á fundi Samtaka iðnaðarins um íbúðamarkaðinn sem fram fór í Háteigi á Grand Hótel Reykjavík í dag.
Bein útsending frá fundi um íbúðamarkaðinn
Bein útsending er frá fundi SI um íbúðamarkaðinn sem hefst kl. 8.30.
Formaður SI heimsótti félagsmenn á Akureyri
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, heimsótti nokkra af félagsmönnum SI á Akureyri sem starfa í mannvirkjageiranum.
Mikil fjölgun íbúða í byggingu á Norðurlandi
Í helgarútgáfu Morgunblaðsins var sagt frá því að íbúðum sem eru í byggingu á Norðurlandi fjölgi mikið milli ára samkvæmt talningu Samtaka iðnaðarins.
Vísindaferð YR
Yngri ráðgjafar, YR, innan FRV efna til vísindaferðar föstudaginn 27. apríl í CRI og Bláa lónið.
Útgjöld til vegakerfis er bara dropi í hafið
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í fréttum Stöðvar 2 að útgjöld til vegakerfis í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sé bara dropi í hafið.
