Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 76)

Fyrirsagnalisti

22. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Þúsundum klukkustunda sóað í umferðartafir

Í Morgunblaðinu í dag kemur fram að áætlað er að 15.000 klukkustundum sé sóað í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu á hverjum degi.

22. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Ný greining SI á umferðartöfum

Samtök iðnaðarins hafa gert greiningu á bílaumferð og íbúðaruppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu.

15. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Ný stjórn FRV kosin á aðalfundi

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags ráðgjafarverkfræðinga, FRV, í gær.

11. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Verkís fundar um sundhöllina Holmen

Sundhöllin Holmen - Bygging ársins í Noregi 2017 er yfirskrift fundar sem Verkís heldur næstkomandi miðvikudag kl. 8.30-11.15.

11. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Tekjur íslenskra arkitekta hæstar í alþjóðlegum samanburði

Góðar umræður sköpuðust á fundi SAMARK sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins í vikunni þar sem rætt var um menntamál og stöðu greinarinnar. 

11. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Tafir á byggingarframkvæmdum geta kostað milljarða

Í nýjasta tölublaði ViðskiptaMoggans er fjallað um þann kostnað sem getur orðið vegna tafa á byggingarframkvæmdum.

9. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Heimsókn til THG Arkitekta

Starfsmenn Samtaka iðnaðarins heimsóttu THG Arkitekta í vikunni.

8. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Aðalfundur Meistarafélags húsasmiða

Aðalfundur Meistarafélags húsasmiða, MFH, var haldinn í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni 35 fyrir skömmu. 

7. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Ný greining SI á íbúðamarkaðnum

Í nýrri greiningu SI kemur meðal annars fram að þörf fyrir fjölgun íbúða hefur aukist hraðar en fólksfjöldinn í landinu. 

7. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Miklar lýðfræðilegar breytingar auka íbúðaskort

Á forsíðu helgarútgáfu Morgunblaðsins kemur fram að miklar breytingar eru að verða á lýðfræðilegri samsetningu þjóðarinnar sem kallar á enn fleiri íbúðir. 

3. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Fundur um arkitektúr og menntamál

Samtök arkitekta standa fyrir fundi um arkitektúr og menntamál næstkomandi þriðjudag í Húsi atvinnulífsins. 

3. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Skortur á íbúðum heftir vöxt

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar í Viðskiptablaðinu um vaxandi skort á íbúðum sem heftir vöxt. 

2. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : YR fengu góðar móttökur hjá CRI og Bláa lóninu

Yngri ráðgjafar, YR, fóru í sína fyrstu vísindaferð í CRI og Bláa lónið.

30. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Félag blikksmiðjueigenda fundaði í Vestmannaeyjum

Félag blikksmiðjueigenda hélt aðalfund og árshátíð í Vestmannaeyjum.

27. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Jón Ólafur Ólafsson er nýr formaður SAMARK

Jón Ólafur Ólafsson hjá Batteríinu er nýr formaður SAMARK.

27. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Stefnt að vistvænni borgum og grænni innviðum

Bryndís Skúladóttir, sviðsstjóri framleiðslusviðs SI, sagði í erindi að framtíðarsýnin væri skýr, við stefnum að því að borgir verði vistvænni, innviðir grænni og byggingar betri. 

26. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Verktakar í Hafnarfirði sjá engin verkefni í kortunum næstu árin

MIH fundaði í dag með öllum framboðum til sveitarstjórnar í Hafnarfirði. 

26. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Mikill áhugi á fyrirlestri arkitektsins Stefan Marbach

Það var mikill áhugi á fyrirlestri svissneska arkitektsins Stefan Marbach, einn aðaleiganda arkitektastofunnar Herzog & de Meuron.

26. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Óskilvirkt kerfi á húsnæðismarkaði

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um óskilvirkt kerfi á húsnæðismarkaði í grein í Fréttablaðinu í dag.

25. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Talning SI besta heimildin um byggingarstarfsemi

Í Hagsjá Landsbankans kemur fram að niðurstöður talninga SI á íbúðum í byggingu séu bestu heimildirnar um byggingarstarfsemi. 

Síða 76 af 85