Fréttasafn (Síða 75)
Fyrirsagnalisti
Húsnæðismálin munaðarlaus málaflokkur
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir um húsnæðismarkaðinn í fréttum RÚV.
Umbætur á húsnæðismarkaði þurfa að gerast hratt
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um húsnæðismarkaðinn í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær.
Breytingar á byggingarreglugerð taka gildi
Breytingar á byggingarreglugerð hafa tekið gildi.
Samtök arkitektastofa á Norðurlöndum funda
Árlegur fundur samtaka arkitektastofa á Norðurlöndunum var haldinn fyrir skömmu í Kaupmannahöfn.
Markmið breytinga að stuðla að lækkun byggingarkostnaðar
Mannvirkjaráð Samtaka iðnaðarins stóðu fyrir fundi um nýsamþykktar breytingar á lögum um mannvirki nr. 160/2010.
Bein útsending frá fundi um mannvirkjalög
Bein útsending er frá fundi um mannvirkjalög sem fram fer í Húsi atvinnulífsins.
Fundur um breytingar á lögum um mannvirki
Mannvirkjaráð Samtaka iðnaðarins boðar til fundar um nýsamþykktar breytingar á lögum um mannvirki 27. júní næstkomandi.
Fulltrúar FRV á RiNord í Helsinki
Fulltrúar Félags ráðgjafarverkfræðinga, FRV, sóttu RiNord, ráðstefnu samtaka ráðgjafarverkfræðinga á Norðurlöndunum, sem var haldin í Helsinki.
Mikill vöxtur í íbúðafjárfestingu
Á forsíðu Fréttablaðsins í dag er greint frá því að íbúðafjárfesting sé að taka við sér og rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI.
Byggingariðnaður og mannvirkjagerð vex hraðast
Í nýrri greiningu SI kemur fram að byggingariðnaður og mannvirkjagerð sé sú grein hagkerfisins sem er að vaxa hraðast um þessar mundir.
Hækka kröfur um eiginfjárhlutfall í byggingaframkvæmdum
Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóri hjá SI, ræðir í Viðskiptablaðinu um auknar kröfur bankanna um eiginfjárhlutfall í byggingaframkvæmdum.
81 nemandi í sveinsprófi í rafiðngreinum
Sveinspróf í rafiðngreinum standa nú yfir í Rafiðnaðarskólanum.
Fagnar umbótum sem auka samkeppnishæfni
Í Fréttablaðinu í dag er fjallað um yfirlýsingu norrænna ráðherra sem fara með málefni byggingariðnaðarins.
Gáfu 22 töfluskápa fyrir sveinspróf í rafvirkjun
Rafport hefur gefið 22 töfluskápa sem notaðir verða við sveinspróf í rafvirkjun.
Hljóð og mynd fara ekki saman hjá sveitarfélögunum
Framkvæmdastjóri SI er í viðtali í Morgunblaðinu í dag um nýja greiningu SI sem sýnir mikið bil milli íbúaspá og lóðaframboðs á höfuðborgarsvæðinu.
Hvar á að koma íbúum fyrir á næstu árum?
Greining SI sýnir að fjöldi lóða á höfuðborgarsvæðinu sem heimilt er að byggja á nægi ekki til að mæta þeirri fjölgun íbúa sem gert er ráð fyrir í áætlunum.
Hver borgarbúi situr fastur í umferð í 25 klukkustundir
Farartálmar og flöskuhálsar er yfirskrift leiðara Morgunblaðsins í dag þar sem meðal annars er vikið að umferðateppum á höfuðborgarsvæðinu.
Málsmeðferðarhraði getur haft áhrif á uppbyggingu
Í Fréttablaðinu í dag er sagt frá því að málsmeðferðarhraði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála geti haft áhrif á byggingarhraða íbúðarhúsnæðis.
Tafir umfram lögbundna fresti hjá úrskurðarnefnd
Í nýrri greiningu SI kemur fram að tafir hjá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála sé langt umfram lögbundna fresti.
Umferðin vaxið miklu meira en fólksfjöldinn
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um sögulegar hæðir umferðartafa á höfuðborgarsvæðinu á Bylgjunni í dag.
