Fréttasafn (Síða 78)
Fyrirsagnalisti
Fundur um íslenskan byggingariðnað
Íbúðalánasjóður og Íslenski byggingavettvangurinn standa fyrir opnum fundi um afkastagetu og framleiðni í íslenskum byggingariðnaði
Rétti tíminn fyrir framkvæmdir
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í grein í Fréttablaðinu í dag að við hljótum að sjá fram á framkvæmdaárið 2019.
Heimsókn í Eflu
Verkfræðistofan Efla fékk heimsókn frá fulltrúum Samtaka iðnaðarins fyrir skömmu.
SI skora á borgaryfirvöld að birta lista yfir lausar lóðir
Samtök iðnaðarins skora á borgaryfirvöld að birta lista yfir lausar lóðir og þá standi ekki á verktökum að annast þau verkefni.
Blasir við að 2019 verði framkvæmdaár
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir það blasa við að 2019 verði framkvæmdaár.
Slæmt ástand vega landsins getur dregið úr hagvexti
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í Morgunblaðinu í dag að slæmt ástand vega geti dregið úr hagvexti á næstu árum.
Fjölga þarf lóðum og skipuleggja ný hverfi
Framkvæmdastjóri SI segir í fréttum RÚV að staðan á íbúðamarkaði sé mjög alvarleg og það þurfi að fjölga lóðum og skipuleggja ný hverfi.
Fullt út að dyrum á vel heppnuðu Útboðsþingi SI
Á Útboðsþingi SI voru kynntar áformaðar verklegar framkvæmdir opinberra aðila sem nema 79,05 milljörðum króna.
Útboðsþing SI á Grand Hótel Reykjavík í dag
Útboðsþing SI fer fram í dag á Grand Hótel Reykjavík kl. 13-17.
Mun ekki standa á bygginga- og mannvirkjageiranum
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar um bygginga- og mannvirkjageirann í grein í ViðskiptaMogganum í dag.
Heimsókn í Rafal
Fyrirtækið Rafal sem fagnar 35 ára starfsafmæli á árinu fékk heimsókn frá SI í dag.
Heimsókn í Rafmiðlun
Rafmiðlun fékk heimsókn frá Samtökum iðnaðarins í dag.
Innviðagjald Reykjarvíkurborgar hækkar byggingarkostnað
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóra SI, gagnrýnir innviðagjald Reykjavíkurborgar sem hækkar byggingarkostnað í Morgunblaðinu í dag.
Sýningin Verk og vit mikilvæg fyrir atvinnugreinina
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstóri mannvirkjasviðs SI, segir sýninguna Verk og vit vera að mörgu leyti uppskeruhátíð atvinnugreinarinnar.
Framkvæmdir helstu opinberra aðila kynntar á Útboðsþingi SI
Útboðþing SI fer fram föstudaginn 26. janúar næstkomandi kl. 13-17 á Grand Hótel Reykjavík.
Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði fagnaði 50 ára afmæli
Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði, MIH, bauð til afmælishófs í tilefni af 50 ára afmæli félagsins síðastliðinn laugardag.
Skráning hafin á Útboðsþing SI
Skráning er hafið á Útboðsþing SI sem verður haldið á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 26. janúar kl. 13-17.
Frestun á innviðafjárfestingu skerðir lífskjör
Hætt er við að frestun á innviðafjárfestingu skerði lífskjör segir í álitsgerð fjármálaráðs um fjármálastefnu 2018-2022 sem birt hefur verið.
Nær uppselt á Verk og vit
Sýningarsvæðið á stórsýningunni Verk og vit er nær uppselt nú þegar rétt um þrír mánuðir eru í sýninguna.
Rafverktakar héldu upp á 90 ára afmæli FLR í Perlunni
Félag löggiltra rafverktaka, FLR, sem er aðildarfélag SI, hélt upp á 90 ára afmæli sitt fyrir skömmu.
