Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 78)

Fyrirsagnalisti

13. feb. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Fundur um íslenskan byggingariðnað

Íbúðalánasjóður og Íslenski byggingavettvangurinn standa fyrir opnum fundi um afkastagetu og framleiðni í íslenskum byggingariðnaði

7. feb. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Rétti tíminn fyrir framkvæmdir

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í grein í Fréttablaðinu í dag að við hljótum að sjá fram á framkvæmdaárið 2019.

6. feb. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Heimsókn í Eflu

Verkfræðistofan Efla fékk heimsókn frá fulltrúum Samtaka iðnaðarins fyrir skömmu.

2. feb. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : SI skora á borgaryfirvöld að birta lista yfir lausar lóðir

Samtök iðnaðarins skora á borgaryfirvöld að birta lista yfir lausar lóðir og þá standi ekki á verktökum að annast þau verkefni.

1. feb. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Blasir við að 2019 verði framkvæmdaár

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir það blasa við að 2019 verði framkvæmdaár. 

31. jan. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Slæmt ástand vega landsins getur dregið úr hagvexti

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í Morgunblaðinu í dag að slæmt ástand vega geti dregið úr hagvexti á næstu árum.

31. jan. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Fjölga þarf lóðum og skipuleggja ný hverfi

Framkvæmdastjóri SI segir í fréttum RÚV að staðan á íbúðamarkaði sé mjög alvarleg og það þurfi að fjölga lóðum og skipuleggja ný hverfi.

28. jan. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Fullt út að dyrum á vel heppnuðu Útboðsþingi SI

Á Útboðsþingi SI voru kynntar áformaðar verklegar framkvæmdir opinberra aðila sem nema 79,05 milljörðum króna.

26. jan. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Útboðsþing SI á Grand Hótel Reykjavík í dag

Útboðsþing SI fer fram í dag á Grand Hótel Reykjavík kl. 13-17.

25. jan. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Mun ekki standa á bygginga- og mannvirkjageiranum

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar um bygginga- og mannvirkjageirann í grein í ViðskiptaMogganum í dag.

25. jan. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Heimsókn í Rafal

Fyrirtækið Rafal sem fagnar 35 ára starfsafmæli á árinu fékk heimsókn frá SI í dag.

24. jan. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Heimsókn í Rafmiðlun

Rafmiðlun fékk heimsókn frá Samtökum iðnaðarins í dag.

24. jan. 2018 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Innviðagjald Reykjarvíkurborgar hækkar byggingarkostnað

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóra SI, gagnrýnir innviðagjald Reykjavíkurborgar sem hækkar byggingarkostnað í Morgunblaðinu í dag.

19. jan. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Sýningin Verk og vit mikilvæg fyrir atvinnugreinina

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstóri mannvirkjasviðs SI, segir sýninguna Verk og vit vera að mörgu leyti uppskeruhátíð atvinnugreinarinnar. 

17. jan. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Framkvæmdir helstu opinberra aðila kynntar á Útboðsþingi SI

Útboðþing SI fer fram föstudaginn 26. janúar næstkomandi kl. 13-17 á Grand Hótel Reykjavík. 

17. jan. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði fagnaði 50 ára afmæli

Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði, MIH, bauð til afmælishófs í tilefni af 50 ára afmæli félagsins síðastliðinn laugardag.

11. jan. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Skráning hafin á Útboðsþing SI

Skráning er hafið á Útboðsþing SI sem verður haldið á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 26. janúar kl. 13-17. 

5. jan. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Frestun á innviðafjárfestingu skerðir lífskjör

Hætt er við að frestun á innviðafjárfestingu skerði lífskjör segir í álitsgerð fjármálaráðs um fjármálastefnu 2018-2022 sem birt hefur verið.

12. des. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Nær uppselt á Verk og vit

Sýningarsvæðið á stórsýningunni Verk og vit er nær uppselt nú þegar rétt um þrír mánuðir eru í sýninguna.

1. des. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Rafverktakar héldu upp á 90 ára afmæli FLR í Perlunni

Félag löggiltra rafverktaka, FLR, sem er aðildarfélag SI, hélt upp á 90 ára afmæli sitt fyrir skömmu.

Síða 78 af 84