Fréttasafn (Síða 78)
Fyrirsagnalisti
Mikill áhugi á erindum erlendra arkitekta
Mikill áhugi var á að hlusta á þekkta erlenda arkitekta í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins í morgun.
SI vilja einfalda og bæta byggingareftirlit
Í umsögn SI kemur fram að fela faggiltum skoðunarstofum eftirlit sé til þess fallið að auka kostnað og tíma við framkvæmd og hönnun verks.
Verkís og Arkís fá viðurkenningu fyrir byggingu í Noregi
Verkís og Arkís arkitektar fá viðurkenningu fyrir byggingu í Noregi.
Þekktir arkitektar á HönnunarMars
Arkitektafélag Íslands, SAMARK, Listaháskóli Íslands, Hönnunarmiðstöð og Samtök iðnaðarins bjóða til morgunhugleiðingar um arkitektúr í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands á föstudaginn.
Metaðsókn að Verk og vit
Um 25.000 gestir komu á sýninguna Verk og vit sem haldin var í Laugardalshöll um síðustu helgi.
Einkaaðilar komi að nauðsynlegri uppbyggingu innviða
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í frétt RÚV að ríki og sveitarfélög ráði ekki ein við nauðsynlega uppbyggingu innviða og einkaaðilar þurfi að koma að því.
Verk og vit mikilvæg sýning bæði fyrir fagaðila og almenning
Framkvæmdastjóri SI tók þátt í að opna sýninguna Verk og vit.
Öflun gjaldeyristekna byggir í ríkari mæli á innviðum
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir öflun gjaldeyristekna byggja í ríkari mæli á innviðum.
Bæði konur og karlar eiga að móta byggingariðnaðinn
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, talar um bygginga- og mannvirkjageirann og Verk og vit í viðtali á mbl.is.
Ráðstefna Verk og vit um framtíð höfuðborgarsvæðisins
Í tengslum við sýninguna Verk og vit verður efnt til ráðstefnu þar sem fjallað verður um framtíð höfuðborgarsvæðisins.
Miklar sveiflur í bygginga- og mannvirkjagerð
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, sagði í erindi í dag að sveiflur í starfsumhverfi bygginga- og mannvirkjagerðar væri meiri en í flestum öðrum atvinnugreinum.
Opinn fundur um lóðaúthlutanir og uppbyggingu íbúða
Opinn fundur um lóðaúthlutanir og uppbyggingu íbúða og atvinnustarfsemi verður 2. mars í Ráðhúsi Reykjavíkur.
Uppselt á sýningarsvæði
Uppselt er á sýningarsvæði Verk og vit sem verður í Laugardalshöllinni í mars.
Fundur um íslenskan byggingariðnað
Íbúðalánasjóður og Íslenski byggingavettvangurinn standa fyrir opnum fundi um afkastagetu og framleiðni í íslenskum byggingariðnaði
Rétti tíminn fyrir framkvæmdir
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í grein í Fréttablaðinu í dag að við hljótum að sjá fram á framkvæmdaárið 2019.
Heimsókn í Eflu
Verkfræðistofan Efla fékk heimsókn frá fulltrúum Samtaka iðnaðarins fyrir skömmu.
SI skora á borgaryfirvöld að birta lista yfir lausar lóðir
Samtök iðnaðarins skora á borgaryfirvöld að birta lista yfir lausar lóðir og þá standi ekki á verktökum að annast þau verkefni.
Blasir við að 2019 verði framkvæmdaár
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir það blasa við að 2019 verði framkvæmdaár.
Slæmt ástand vega landsins getur dregið úr hagvexti
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í Morgunblaðinu í dag að slæmt ástand vega geti dregið úr hagvexti á næstu árum.
Fjölga þarf lóðum og skipuleggja ný hverfi
Framkvæmdastjóri SI segir í fréttum RÚV að staðan á íbúðamarkaði sé mjög alvarleg og það þurfi að fjölga lóðum og skipuleggja ný hverfi.
