Fréttasafn: september 2017
Fyrirsagnalisti
Þurfum að eiga fjölbreytt atvinnulíf á Íslandi
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi á Bylgjunni um mikilvægi þess að atvinnulíf á Íslandi væri fjölbreytt.
Ný skýrsla um innviði á Íslandi verður kynnt á fundi í Hörpu
Í tilefni af útgáfu skýrslu um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi efna Samtök iðnaðarins og Félag ráðgjafarverkfræðinga til opins fundar í Kaldalóni í Hörpu fimmtudaginn 5. október kl. 8.30–10.00.
Bein útsending frá fundi um fjórðu iðnbyltinguna
Bein útsending frá fundi IÐUNNAR og SI um fjórðu iðnbyltinguna.
Jóhanna Klara ráðin nýr sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI
Jóhanna Klara Stefánsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI.
Tækifæri fyrir Costco að fjölga íslenskum vörum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í pallborðsumræðum á Fjármálaþingi Íslandsbanka í gær.
Hvatningarverðlaun jafnréttismála til Vodafone
Vodafone hlaut Hvatningarverðlaun jafnréttismála árið 2017.
Skipulags- og áherslubreytingar í starfsemi Samtaka iðnaðarins
Framundan eru breytingar á skipulagi SI, sem hafa þann tilgang að styðja við nýjar áherslur í starfi samtakanna, styrkja starfsemi þeirra og veita félagsmönnum enn betri þjónustu.
Meistarafélag byggingarmanna í Vestmannaeyjum endurvakið
Meistarafélag byggingarmanna í Vestmannaeyjum var endurvakið á kraftmiklum fundi í Eyjum í gær.
Fagnar öllum tillögum um framþróun í fjölgun iðnnema
Í Morgunblaðinu í dag kemur fram að áherslur SI í menntamálum séu í samræmi við vilja meistarafélaganna innan samtakanna.
Stjórn FRV skorar á stjórnvöld að lækka tryggingagjaldið
Stjórn Félags ráðgjafarverkfræðinga, FRV, skorar á stjórnvöld að lækka tryggingagjaldið.
Costco fundar með íslenskum framleiðendum í nóvember
Í byrjun nóvember funda fulltrúar Costco með íslenskum framleiðendum.
Fræðsla um fjórðu iðnbyltinguna
Fyrsti fræðslufundur af fjórum um fjórðu iðnbyltinguna verður næstkomandi fimmtudag í húsnæði IÐUNNAR að Vatnagörðum 20.
Íslenska bakaralandsliðið stóð sig með prýði í Stokkhólmi
Íslenska bakaralandsliðið keppti í Norðurlandakeppni í bakstri í Stokkhólmi um helgina.
Hvatningarverðlaun jafnréttismála afhent á morgun
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra afhendir Hvatningarverðlaun jafnréttismála á morgun.
Ný deild tekin til starfa með ungum ráðgjafarverkfræðingum
Ný deild innan FRV hefur tekið til starfa sem nefnist Yngri ráðgjafar.
Gullsmiðurinn Ása hannar Bleiku slaufuna þetta árið
Í ár er Bleika slaufan hönnuð af gullsmiðnum Ásu Gunnlaugsdóttur.
Ætti að leggja áherslu á brú milli vísinda og atvinnulífs
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um nýja stefnu- og aðgerðaráætlun Vísinda- og tækniráðs á Grand Hótel í morgun.
Þróttur í atvinnulífinu þrátt fyrir óvissu í stjórnmálunum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um dag um áhrif óvissu í stjórnmálunum á atvinnulífið.
Íslenska bakaralandsliðið keppir í Stokkhólmi um helgina
Íslenska bakaralandsliðið tekur þátt í Norðurlandakeppni í bakstri sem fram fer í Stokkhólmi um næstu helgi.
Íslenski byggingavettvangurinn efnir til málþings
Málþing um framleiðni, sóun og straumlínustjórnun í bygginga- og mannvirkjageiranum verður haldið næstkomandi fimmtudag.
- Fyrri síða
- Næsta síða