Fréttasafn



Fréttasafn: september 2017 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

19. sep. 2017 Almennar fréttir : Heimsókn til Gámaþjónustunnar

Framkvæmdastjóri SI heimsótti Gámaþjónustuna í Hafnarfirði.

18. sep. 2017 Almennar fréttir : Hægt að tilnefna fyrirtæki til jafnréttismálaverðlauna

Hvatningarverðlaun jafnréttismála verða afhent í fjórða sinn í næstu viku en hægt er að tilnefna til verðlaunanna til þriðjudagsins 19. september.

18. sep. 2017 Almennar fréttir : Fundaröð SA um atvinnulífið 2018 byrjar í Vestmannaeyjum

Fundaröð SA um atvinnulífið 2018 verður í Vestmannaeyjum á morgun.

15. sep. 2017 Almennar fréttir : Félagsmenn SI vilja stöðugt rekstrarumhverfi

Í ViðskiptaMogganum er dregin upp svipmynd af framkvæmdastjóra SI.

14. sep. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn SI til Advania á Íslandi

Framkvæmdastjóri SI heimsótti í dag Advania á Íslandi.

14. sep. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Framkvæmdastjóri SI heimsækir Elkem Ísland á Grundartanga

Framkvæmdastjóri SI heimsótti Elkem Ísland á Grundartanga í morgun.

14. sep. 2017 Almennar fréttir Menntun : IÐAN og SI sameinast um fundaröð um fjórðu iðnbyltinguna

IÐAN fræðslusetur og SI sameinast um fundaröð þar sem fjallað verður um fjórðu iðnbyltinguna.

14. sep. 2017 Almennar fréttir : Nýsköpun og þróun áberandi á sjávarútvegssýningunni IceFish

Formaður og framkvæmdastjóri SI voru við opnun íslensku sjávarútvegssýningarinnar IceFish.

13. sep. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Íslensk sprotafyrirtæki geta sótt um þátttöku í Nordic Scalers

Verkefnið Nordic Scalers sem er fyrir sprotafyrirtæki var kynnt á fundi í Húsi atvinnulífsins í dag.

13. sep. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Erum að nálgast hápunktinn

Rætt er við Ingólf Bender, hagfræðing SI, í Markaðnum í dag um áhrif innflutts vinnuafls á hagvöxtinn.

13. sep. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Um 500 aðilar frá 22 löndum taka þátt í sjávarútvegssýningunni

Fjölmörg aðildarfyrirtæki SI taka þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni sem hefst í Kópavogi í dag. 

13. sep. 2017 Almennar fréttir : Heildstæð úttekt sýnir hundraða milljarða gat

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um uppbyggingu innviða í Markaðnum í dag.  

12. sep. 2017 Almennar fréttir Menntun : 150 námskeið í boði fyrir fagfólk

Námsvísir IÐUNNAR fræðsluseturs fyrir haustönnina er kominn út en þar eru kynnt yfir 150 námskeið fyrir fagfólk í iðnaði.

12. sep. 2017 Almennar fréttir : SI vinni með stjórnvöldum að umbótum í samfélaginu

Fyrsta tölublað í 23. árgangi af Íslenskum iðnaði er að berast til félagsmanna SI þessa dagana.

11. sep. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hækkun álverðs mikil innspýting fyrir efnahagslífið hér á landi

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, segir í frétt Stöðvar 2 að hækkun á heimsmarkaðsverði á áli sé mikil innspýting fyrir efnahagslífið.

11. sep. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fast 50 og Rising Star fyrir íslensk tæknifyrirtæki

Íslensk tæknifyrirtæki geta skráð sig í alþjóðlegu verkefnin Fast 50 og Rising Star sem fara fram í þriðja sinn hér á landi.

8. sep. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Félagsmenn SI geta forskráð sig á stórsýninguna Verk og vit 2018

Félagsmenn SI geta forskráð sig á stórsýninguna Verk og vit fyrir 15. september næstkomandi.

8. sep. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Hægir á hröðum vexti iðnaðar og hagkerfisins

Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, segir í grein sinni að þó hagvöxtur sé enn hraður þá eru merki um að það hægi á vextinum. 

8. sep. 2017 Almennar fréttir Menntun : Verðlauna framúrskarandi lausnir í starfsnámi í Evrópu

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur sett í gang samkeppni um góðar lausnir í starfsnámi í litlum og meðalstórum fyrirtækjum í Evrópu. 

7. sep. 2017 Almennar fréttir Menntun : Ný menntakönnun kynnt á morgunfundi um menntamál

Kynna á niðurstöður nýrrar menntakönnunar á vegum SA um umfang menntunar og fræðslu innan ólíkra fyrirtækja á morgunfundi í Húsi atvinnulífsins. 

Síða 2 af 3