FréttasafnFréttasafn: september 2019 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

18. sep. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Mikill áhugi á fjármögnun grænna verkefna

Fjölmennt var á kynningarfundi um norræna verkefnaútflutningssjóðinn Nopef og norræna umhverfisfjármögnunarfélagið NEFCO. 

17. sep. 2019 Almennar fréttir : Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs

Hægt er að senda inn tilnefningar til Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs fram til 11. október.

17. sep. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Engin svör vegna samninga RÚV við kvikmyndaframleiðendur

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, í Fréttablaðinu um gagnrýni á samninga RÚV við sjálfstæða kvikmyndaframleiðendur.

16. sep. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Stofnfundur Samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir

Stofnfundur Samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir fer fram næstkomandi fimmtudag á Grand Hótel Reykjavík.

16. sep. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Atvinnulífið með lausnir í loftslagsmálum

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi um loftslagsmál í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni.

13. sep. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Matarhátíð í Reykjavík

Matarhátíðin Reykjavík Food Festival verður haldin á morgun á Skólavörðustígnum.

13. sep. 2019 Almennar fréttir : Sjávarútvegssýningin í Laugardalshöll

Sjávarútvegssýningin 2019 verður haldin í Laugardalshöllinni 25.-27. september næstkomandi.

13. sep. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : SI gagnrýna nýjan urðunarskatt

SI gagnrýna nýjan urðunarskatt sem kemur fram í fjárlagafrumvarpinu.

13. sep. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Kynntu sér alþjóðadeild Landakotsskóla

Fulltrúar SI kynntu sér starfsemi alþjóðadeildar Landakotsskóla. 

12. sep. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Ný talning SI bendir til minni umsvifa í byggingariðnaði

Í Morgunblaðinu í dag er rætt við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um nýja talningu á íbúðum í byggingum. 

12. sep. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : 2,4% færri íbúðir í byggingu

Í Fréttablaðinu er fjallað um nýja talningu SI á íbúðum í byggingu.

12. sep. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál : Fjölmörg tækifæri fyrir íslensk og indversk fyrirtæki

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ávarpaði fjölmennt indverskt-íslenskt viðskiptaþing. 

12. sep. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Íslenskir dagar fram á sunnudag

Efnt hefur verið til Íslenskra daga 12.-15. september.

12. sep. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki : Íbúðum í byggingu fækkar lítillega

Í nýrri íbúðatalningu SI kemur fram að 6.009 íbúðir eru í byggingu sem er 2,4% færri en í mars.

11. sep. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Nýsköpun : Ríkið fjárfesti enn frekar í hagvexti framtíðar

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í grein sinni í Markaðnum í dag ánægjulegt að ríkið fjárfesti í hagvexti framtíðar með áherslu á menntun, nýsköpun og samgönguinnviðum. 

11. sep. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk : Nýtt hugmyndahús rís í Vatnsmýri

Fulltrúar SI skoðuðu nýtt hugmyndahús sem verið er að reisa í Vatnsmýrinni. 

10. sep. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Kynning á norrænni fjármögnun grænna verkefna

Kynningarfundur um norræna fjármögnun á umhverfisvænum lausnum verður næstkomandi fimmtudag.

10. sep. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Ný upplýsingagátt eflir hátækni- og hugverkaiðnaðinn

Forsvarsmenn CCP og Marel segja nýjan vef Work in Iceland vera framfaraskref. 

10. sep. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál : Fjárfestingar Bandaríkjahers kærkomið mótvægi

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í umfjöllun Bloomberg að fjárfestingar Bandaríkjahers sé kærkomið mótvægi við samdrættinum.

10. sep. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Norrænir rafverktakar funda í Svíþjóð

Fundur norrænna systursamtaka Samtaka rafverktaka, SART, var haldinn í Ystad í Svíðþjóð í byrjun september.

Síða 2 af 3