Fréttasafn



Fréttasafn: september 2019

Fyrirsagnalisti

30. sep. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Veggjöld ráðist af hvort samgöngur verði greiðari

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir um nýjan samgöngusáttmála í Morgunblaðinu í dag.

30. sep. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Fundur um stöðuna á íbúðamarkaði

Fundur um stöðuna á íbúðamarkaði verður haldinn næstkomandi miðvikudag. 

27. sep. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Ísland í forystu í loftslagsmálum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um loftslagsmál í Mannlífi.

27. sep. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Tilefni til að lækka stýrivexti frekar

Samtök iðnaðarins telja fulla ástæðu til að stíga annað skref í lækkun stýrivaxta.

27. sep. 2019 Almennar fréttir Menntun : Úthlutun úr Hvatningarsjóði Kviku

Úthlutað var úr Hvatningarsjóði Kviku til sex kennaranema og átta iðnnema.

26. sep. 2019 Almennar fréttir Menntun : Námskeið í ISO 9000 gæðastjórnunarstöðlum

Staðlaráð Íslands stendur fyrir námskeiði miðvikudaginn 2. október um ISO 9000 gæðastjórnarstaðla. 

26. sep. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Nýtt Hugverkaráð SI

Nýtt Hugverkaráð SI var kosið á ársfund ráðsins í gær.

26. sep. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Ráðstefna um tækifæri í PPP á Íslandi

Ráðstefna um PPP verður haldin 3. október næstkomandi í Arion banka. 

24. sep. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Fundur um stöðuna á íbúðamarkaðnum

FVH í samstarfi við SI stendur fyrir fundi um stöðuna á íbúðamarkaðnum.

24. sep. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Sérstök staða í hagkerfinu

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um stöðu hagkerfisins í Sprengisandi á Bylgjunni.

24. sep. 2019 Almennar fréttir Menntun : Menntamorgnar atvinnulífsins hefjast að nýju

Menntamorgnar atvinnulífsins hefjast að nýju 3. október næstkomandi. 

23. sep. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Dómnefnd Hönnunarverðlauna Íslands 2019

Dómnefnd Hönnunarverðlauna Íslands 2019 hefur lokið störfum.

23. sep. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Norrænir hagfræðingar funda á Íslandi

Norrænir hagfræðingar tengdir bygginga- og mannvirkjagerð funduðu á Íslandi í síðustu viku. 

23. sep. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki : Minna í pípunum á íbúðarmarkaði

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um íbúðamarkaðinn í Sprengisandi á Bylgjunni um helgina. 

23. sep. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Atvinnulífið hefur áhuga og metnað í loftslagsmálum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um loftslagsmálin í Morgunblaðinu.

20. sep. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Átta fá sveinsbréf í blikksmíði

Átta útskrifaðir nemendur fengu afhent sveinsbréf sín í blikksmíði í gær. 

20. sep. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Orka og umhverfi : Fjölmennur stofnfundur

Fjölmennt var á stofnfundi Samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir.

19. sep. 2019 Almennar fréttir Menntun : Auka þarf vægi iðngreina í grunnskólum

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti erindi á málþingi í Háskólanum á Akureyri um menntamál. 

19. sep. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Danskir grunnskólanemar kynnast mannvirkjagerð á verkstað

Í Danmörku fá grunnskólanemendur að kynnast nýframkvæmdum í mannvirkjagerð á verkstað.

18. sep. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Félag vinnuvélaeigenda fundar með systursamtökum sínum

Félag vinnuvélaeigenda fundaði með systursamtökum sínum í Svíþjóð.

Síða 1 af 3