Fréttasafn: 2019 (Síða 11)
Fyrirsagnalisti
9 milljónum klukkustunda er sóað í umferðartafir á ári
Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá ávinningi af bættri ljósastýringu á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt nýrri greiningu SI.
Ljósastýring gæti skilað 80 milljörðum
Í nýrri greiningu SI kemur fram að 15% minnkun í umferðartöfum á höfuðborgarsvæðinu með ljósastýringu gæti skilað 80 milljörðum króna.
Samtök norrænna málm- og véltæknifyrirtækja á Grænlandi
Samtök norrænna málm- og véltæknifyrirtækja funduðu á Grænlandi.
Lausnir í loftslagsmálum munu koma frá atvinnulífinu
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar um umhverfismál í Morgunblaðinu.
Stofnun Félags smáframleiðenda matvæla í burðarliðnum
Opinn stofnfundur Félags smáframleiðenda matvæla verður haldinn næstkomandi þriðjudag 3. september kl. 13-15 í húsakynnum Samtaka iðnaðarins í Borgartúni 35.
Fagna námi í tölvuleikjagerð
Samtök leikjaframleiðenda fagna því að nú sé hafið nám í tölvuleikjagerð í nýjum menntaskóla Keilis á Ásbrú.
Seðlabankinn stígur skref í rétt átt
Samtök iðnaðarins fagna lækkun stýrivaxta Seðlabankans sem tilkynnt var um í morgun.
Bein útsending frá fundi um Tækniþróunarsjóð
Bein útsending er frá kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð á vegum Samtaka iðnaðarins og Rannís.
Skráning hafin á Umhverfisdag atvinnulífsins
Skráning er hafin á Umhverfisdag atvinnulífsins sem verður í Hörpu miðvikudaginn 9. október.
Mesti samdráttur í fjölda starfandi í ríflega 9 ár
Fjöldi starfandi í hagkerfinu dróst saman um 1,7% í júní síðastliðnum frá sama mánuði í fyrra.
Grípa á til vaxtalækkunar til að mæta samdrætti
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Morgunblaðinu í dag að grípa eigi til vaxtalækkunar til að mæta samdrætti í hagkerfinu.
SI telja svigrúm til frekari lækkunar stýrivaxta
Í nýrri greiningu SI kemur fram að samtökin telja fulla ástæðu til frekari lækkunar stýrivaxta.
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
SI og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð miðvikudaginn 28. ágúst í Húsi atvinnulífsins.
Fresta CE-merkingum á brunahólfandi hurðum
Fyrirhuguð gildistaka á reglugerð um CE-merkingar á brunahólfandi hurðum hefur verið frestað.
Ný heimasíða SART í loftið
SART hefur opnað nýja heimasíðu.
Ráðherra setur fyrsta skólaárið í tölvuleikjagerð á Ásbrú
Fyrsta skólaárið í námi með áherslu á tölvuleikjagerð í Ásbrú hófst í dag.
Áform um lagasetningu ógna íslenskum kvikmyndaiðnaði
SI og SÍK mótmæla áformum um breytingar á endurgreiðslum vegna kvikmyndaframleiðslu á Íslandi.
Framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli skapa 300 ársstörf
Í Markaðnum í dag er fjallað um nýja greiningu SI þar sem kemur fram að framkvæmdir Bandaríkjahers og NATO skapi rúmlega 300 ársstörf hér á landi.
SI vilja ganga lengra og fá öflugt innviðaráðuneyti
SI hafa sent inn umsögn um nýja Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.
Erlendar fjárfestingar mótvægi við niðursveifluna
Í nýrri greiningu SI kemur fram að fyrirhugaðar fjárfestingar á Keflavíkurflugvelli séu kærkomið mótvægi við niðursveifluna í efnahagslífinu.