Fréttasafn: 2019 (Síða 12)
Fyrirsagnalisti
Eggert Benedikt ráðinn forstöðumaður samstarfsvettvangs
Eggert Benedikt Guðmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Samstarfsvettvangs stjórnvalda og atvinnulífs um loftslagsmál og grænar lausnir.
Lágmörkum kolefnissporin með því að velja íslenskt
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar um lágmörkun kolefnisspora í grein í Fréttablaðinu í dag.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins
Frestur til að skila inn tilnefningum fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins rennur út 7. september.
Ísland verði fyrirmynd annarra í umhverfismálum
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar um sjálfbæran iðnað í Morgunblaðinu í dag.
Kynna íslenska gullsmiði
Félag íslenskra gullsmiða kynnir félagsmenn sína á Facebook.
Ísland í lykilstöðu í loftslagsmálum
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, var meðal gesta í Vikulokunum á Rás 2 um helgina.
Beðið eftir nýrri talningu SI á íbúðum í byggingu
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um talningu á íbúðum í byggingu sem framkvæmd er á vorin og haustin.
Gagnaversiðnaður góð viðbót við íslenskt atvinnulíf
Jóhann Þór Jónsson, formaður Samtaka gagnavera, skrifar um gagnaversiðnaðinn í Fréttablaðinu.
Sumarlokun á skrifstofu Samtaka iðnaðarins
Vegna sumarleyfa verður skrifstofa SI lokuð 22. júlí til 6. ágúst.
Jákvæð efnahagsleg áhrif af gagnaversiðnaði
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræddi um uppbyggingu gagnavera í morgunútvarpi Rásar 2.
Óánægja með breytingar á endurgreiðslum til kvikmyndagerðar
Kristinn Þórðarson, formaður SÍK, er óánægður með tillögur að breytingum á lögum um endurgreiðslu við kvikmyndagerð.
Raforkuspá missir marks þar sem ekki er rætt við notendur
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Fréttablaðið um raforkuspá sem missir marks þar sem ekki er rætt við notendur.
Markaðsbrestur á íbúðamarkaði
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um efnahagsmál og íbúðamarkaðinn í Sprengisandi á Bylgjunni.
Ísland verði fyrirmynd annarra í umhverfis- og loftslagsmálum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um umhverfis- og loftslagsmál á Sprengisandi á Bylgjunni.
Á villigötum með tillögu að aukinni skattheimtu
Gunnar Sigurðarson, viðskiptastjóri á framleiðslusviði SI, skrifar grein um tillögu að aukinni skattheimtu í Morgunblaðinu í dag.
Formaður Samtaka gagnavera endurkjörinn
Formaður Samtaka gagnavera var endurkjörinn á aðalfundi samtakanna.
50 ár liðin frá því framleiðsla á áli hófst á Íslandi
Rio Tinto á Íslandi fagnar því í dag að 50 ár eru liðin frá því að fyrsta kerið var ræst í álverinu ISAL í Straumsvík.
Norrænir ráðgjafarverkfræðingar funda á Íslandi
Norrænn fundur systursamtaka Félags ráðgjafarverkfræðinga, FRV, sem er aðildarfélag SI, fór fram á Íslandi dagana 27. til 29. júní.
Óstöðugleiki afar óæskilegur fyrir byggingariðnaðinn
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, ræðir um byggingariðnaðinn í frétt Morgunblaðsins.
Íslensk húsgögn og hönnun í öllum opinberum byggingum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um íslensk húsgögn og hönnun í Mannlífi.