Fréttasafn: 2019 (Síða 21)
Fyrirsagnalisti
Háskólanemar fá viðurkenningar
Fjórir háskólanemar fengu hvatningarviðurkenningar á Nýsköpunarmóti Álklasans sem haldið var í Hátíðarsal Háskóla Íslands.
Ráðstefna um sérstöðu íslenskrar matvælaframleiðslu
Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland efnir til ráðstefnu miðvikudaginn 10. apríl kl. 10-12 á Hilton Hótel Nordica.
Nýr verkefnastjóri Íslenska byggingavettvangsins
Nýr verkefnastjóri Íslenska byggingavettvangsins hefur hafið störf.
Matarhátíð á Akureyri
Samtök iðnaðarins tóku þátt í matarhátíðinni „Local Food Festival“ sem var haldin í Hofi á Akureyri.
Væntingar stjórnenda versna
Niðurstöður nýrrar Gallup könnunar fyrir SA og SÍ meðal stjórnenda 400 stærstu fyrirtækja landsins gefa til kynna minnkandi umsvif í atvinnulífinu á næstunni.
Reynt að koma til móts við kröfur um styttri vinnutíma
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, sat fyrir svörum í Kastljósi.
Verksmiðjan með tíu hugmyndir
Tíu hugmyndir komust áfram í Verksmiðjunni 2019 sem er nýsköpunarkeppni ungs fólks.
Dagur verkfræðinnar
Dagur verkfræðinnar verður haldinn í fimmta sinn næstkomandi föstudag 22. mars á Hilton Reykjavík Nordica.
Opnað fyrir styrki úr Hvatningarsjóði iðnnema
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Hvatningarsjóði iðnnema og frestur er til 30. apríl.
Opinn fundur um nýtt samkeppnismat OECD
Næstkomandi fimmtudag verður opinn fundur þar sem formlega verður hleypt af stokkunum verkefni um nýtt samkeppnismat OECD.
Heimsókn í Matís
Fulltrúar SI heimsóttu Matís í dag.
Saga iðnaðar á Íslandi
Á Iðnþingi 2019 sem haldið var í Hörpu voru sýnd fjögur myndbönd þar sem stiklað var á stóru í sögu iðnaðar á Íslandi.
Samkeppnishæfnin skiptir öllu máli
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, sagði í pallborðsumræðum á Iðnþingi 2019 að samkeppnishæfni skipti öllu máli.
Íslenskt - gjörið svo vel fær tilnefningu FÍT
Íslenskt - gjörið svo vel hefur fengið tilnefningu FÍT í opnum stafrænum flokki.
Yngri ráðgjafar boða til fundar um betri kostnaðaráætlanir
Yngri ráðgjafar innan Félags ráðgjafarverkfræðinga, FRV, standa fyrir fundi um gerð kostnaðaráætlana fimmtudaginn 21. mars kl. 16.00 í Húsi atvinnulífsins.
Nýsköpunarmót Álklasans á þriðjudaginn
Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið á þriðjudaginn næstkomandi kl. 14-17 í hátíðarsal Háskóla Íslands.
70 ára afmæli SART
Samtök rafverktaka, SART, fagnaði 70 ára afmæli í Háteigi á Grand Hótel Reykjavík.
Mín framtíð opnuð í Laugardalshöllinni
Mín framtíð var opnuð formlega í morgun í Laugardalshöllinni.
Börn velji nám eftir áhuga
Jóhanna Vigdís Arnardóttir, verkefnastjóri í menntamálum hjá SI, er í viðtali í kynningarblaðinu Verkiðn sem fylgir Fréttablaðinu í dag.
Hagvaxtarskeið komið á endastöð
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í ViðskiptaMogganum í dag að langt hagvaxtarskeið sé nú komið á endastöð.