Fréttasafn: 2019 (Síða 20)
Fyrirsagnalisti
Klæðskera- og kjólameistari saumaði árshófskjól formanns SI
Selma Ragnarsdóttir, klæðskera- og kjólameistari, saumaði kjól á Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann SI, fyrir árshóf samtakanna sem fram fór í Hörpu.
Lögfræðiálit í kjölfar krafna RÚV um stöðu samframleiðanda
Í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu hefur verið greint frá lögfræðiáliti sem unnið var fyrir Samtök iðnaðarins og Samband íslenskra kvikmyndagerðarmanna.
Mikill auður í vel menntuðum og faglegum iðnaðarmönnum
Framkvæmdastjóri Samtaka rafverktaka skrifar um menntun og fagmennsku í 70 ára afmælisrit SART.
Óvissuástand í lengri tíma hefur neikvæð áhrif á hagvöxt
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, ræðir um óvissuna sem fylgir stöðu WOW air.
H. Árnason hefur fengið endurnýjun á D-vottun
Fyrirtækið H. Árnason hefur fengið endurnýjun á D-vottun gæðavottunarkerfis SI.
Samningsskilmálar RÚV stangast á við reglur
Nýtt lögfræðiálit unnið fyrir SI og SÍK.
Mikilvægt að tala sama tungumálið um kostnaðaráætlanir
Yngri ráðgjafar innan Félags ráðgjafarverkfræðinga, FRV, stóðu fyrir vel sóttum fundi um gerð kostnaðaráætlana.
Námskeið í áhættustjórnun
Staðlaráð stendur fyrir námskeiði um áhættustjórnun fimmtudaginn 11. apríl næstkomandi.
Afhending sveinsbréfa
Afhending sveinsbréfa fór fram fyrir skömmu á Hilton Reykjavík Nordica.
Mesta áskorunin að ná samningum á vinnumarkaði
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, í viðtali í sérblaði Morgunblaðsins um Iðnþing 2019.
Ábyrgð byggingarstjóra
Fyrirspurnir hafa borist til Samtaka iðnaðarins vegna ábyrgðar byggingarstjóra.
Þurfum fleiri iðn-, verk- og tæknimenntaða
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti ávarp við afhendingu sveinsbréfa sem fram fór á Hilton Reykjavík Nordica.
Nýsköpun forsenda þess að tryggja góð lífskjör
Iðnaðarráðherra í viðtali í sérblaði Morgunblaðsins um Iðnþing 2019.
Mygla í skólabyggingum afleiðing sparnaðar
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar pistil í Mannlífi með yfirskriftinni Dýrkeyptur sparnaður.
Bæta þarf regluverk bygginga- og mannvirkjaiðnaðar
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, flutti erindi á fundi atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins í tengslum við verkefni OECD.
Heimsókn í Iðnmark
Starfsmenn SI heimsóttu Iðnmark.
Sjálfbærir stólar sýndir í Norræna húsinu
Sjálfbærir stólar verða til sýnis í Norræna húsinu á HönnunarMars.
Iðnþingsblað sem fylgir Morgunblaðinu
Með Morgunblaðinu í dag fylgir 16 síðna Iðnþingsblað.
Prentmet kaupir prentsmiðjuna Odda
Prentmet og Oddi hafa komist að samkomulagi um að Prentmet kaupi alla prentvinnslu Odda ásamt tækjum.
Öryggismál eru gæðamál
Fjallað verður um öryggismál á fjórða fundinum í fundaröð um gæðastjórnun í byggingariðnaði.