Fréttasafn: 2019 (Síða 19)
Fyrirsagnalisti
Lífskjarasamningurinn mikilvægur fyrir samfélagið allt
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um nýjan lífskjarasamning í Sprengisandi á Bylgjunni.
Ungmenni geta valið úr 100 starfsnámsbrautum
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar um þau fjölmörgu tækifæri sem felast í starfsnámi.
Skýrsla um fjármögnun samgöngukerfisins
Skýrsla starfshóps um fjármögnun samgöngukerfisins hefur verið afhent samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Áhrif nýs kjarasamnings á samkeppnishæfnina
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í Morgunblaðinu í dag að nýgerður kjarasamningur hafi áhrif á samkeppnishæfni landsins.
Lífskjarasamningurinn 2019-2022
Lífskjarasamningurinn 2019-2022 er yfirskrift samninga og aðgerða sem aðilar vinnumarkaðarins og stjórnvöld hafa sammælst um.
Nýr kjarasamningur er tímamótasamningur
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um nýjan kjarasamning á Bylgjunni í morgun.
Hagsmunir RÚV á kostnað kvikmyndaframleiðenda
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræðir í Fréttablaðinu í dag um samningskröfur RÚV gagnvart sjálfstæðum kvikmyndaframleiðendum.
Sérfræðingur frá FAO flytur erindi á matvælaráðstefnu
Skráning stendur yfir á ráðstefnu um sérstöðu og samkeppnisforskot í matvælaframleiðslu sem verður haldin 10. apríl næstkomandi.
Samstillt átak tryggir mjúka lendingu hagkerfisins
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar grein í Markaðnum um aðgerðir til að milda niðursveifluna.
Heilbrigt og gott atvinnulíf er sameiginlegt verkefni
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar grein í Fréttablaðinu í dag undir yfirskriftinni Iðnaður er undirstaða.
Skráning sýnenda á Lifandi heimili stendur yfir
Stórsýningin Lifandi heimili 2019 verður haldin í Laugardalshöllinni dagana 17.-19. maí næstkomandi.
Heimsókn í MS
Fulltrúar SI heimsóttu starfsstöð MS á Selfossi.
Launafl fær endurnýjaða B-vottun
Launafl fær endurnýjaða B-vottun.
Ný stjórn Samtaka fyrirtækja í líf- og heilbrigðistækni
Ný stjórn Samtaka fyrirtækja í líf- og heilbrigðistækni hélt sinn fyrsta stjórnarfund í gær.
Mikill áhugi á öryggismálum í byggingariðnaði
Á fjórða fundi um gæðastjórnun í byggingariðnaði var kastljósinu beint að öryggismálum.
Stór verkefni framundan í innviðauppbyggingu
Formaður umhverfis- og samgöngunefndar var gestur fundar Mannvirkis – félags verktaka sem fram fór í húsakynnum SI í dag.
Jafnvægi að skapast á íbúðamarkaði
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í frétt Morgunblaðsins í dag að jafnvægi sé að skapast á íbúðamarkaði.
Ríkir mikil óvissa í kvikmyndagreininni
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, segir í Fréttablaðinu óvissu vera í íslenskum kvikmyndagreininni vegna nýs lögfræðiálits.
Bein útsending frá fundi um gæðastjórnun
Bein útsending er frá fundi Mannvirkjaráðs Samtaka iðnaðarins og IÐUNNAR fræðsluseturs um gæðastjórnun í byggingariðnaði.
Hægir á vexti íbúðabygginga á höfuðborgarsvæðinu
Í nýrri íbúðatalningu SI kemur fram að hægt hefur á vexti íbúðabygginga á höfuðborgarsvæðinu.