Fréttasafn: 2019 (Síða 18)
Fyrirsagnalisti
Óvissu ýtt til hliðar og hægt að skipuleggja fram í tímann
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræðir um áhrif nýrra kjarasamninga á framleiðslufyrirtæki í Markaðnum í dag.
98% samþykktu nýja kjarasamninga
Aðildarfyrirtæki SA hafa samþykkt nýja kjarasamninga.
Námskeið um neyðarlýsingarstaðla
Staðlaráð Íslands stendur fyrir námskeiði um neyðarlýsingarstaðla 8. maí næstkomandi.
Vor starfsnámsins er runnið upp
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um tækifæri sem fylgja starfsnámi í Fréttablaðinu.
Allir sitji við sama borð í afgreiðslu sveitarfélaga
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um húsnæðismarkaðinn í nýjasta tölublaði ViðskiptaMoggans.
Mikil áhrif foreldra á námsval
Jóhanna Vigdís Arnardóttir, verkefnastjóri í menntamálum hjá SI, ræddi við Lindu Blöndal á Hringbraut um áhrif foreldra á námsval.
Draumur um nám í jarðvinnu verður að veruleika
Í Fréttablaðinu í dag er rætt við Vilhjálm Þór Matthíasson, stjórnarmann í Félagi vinnuvélaeigenda, um nám í jarðvinnu sem á að koma inn í skólakerfið.
Talning SI besta heimildin
Í nýrri Hagsjá Landsbankans um fasteignamarkaðinn segir að talning SI á íbúðamarkaði sé besta heimildin.
Framboðsvandi á húsnæðismarkaði
Í leiðara Morgunblaðsins í dag er fjallað um vandann á húsnæðismarkaði.
Okkur vantar fólk með starfsnám
Jóhanna Vigdís Arnardóttir, verkefnastjóri í menntamálum hjá SI, ræddi um námsval nemenda á útvarpsstöðinni K100.
Mögulegt að Ísey skyr verði í 50 þúsund verslunum í Japan
Mögulegt að koma Ísey skyri í 50 þúsund verslanir í Japan á næstu árum.
Flestar íbúðir í byggingu eru í miðbæ Reykjavíkur
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um íbúðamarkaðinn í Morgunblaðinu í dag.
Af hverju ræður hjartað ekki för í námsvali?
Jóhanna Vigdís Arnardóttir, verkefnastjóri í menntamálum hjá SI, skrifar um starfsnám í Morgunblaðinu í dag.
Miklu meira flækjustig hér á landi en á Norðurlöndunum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um flókið regluverk á byggingarmarkaði í kvöldfréttum RÚV.
Mikil tækifæri liggja í sérstöðu íslenskra matvæla
Um 100 manns mættu á ráðstefnu Matvælalandsins Íslands þar sem rætt var um sérstöðu íslenskra matvæla.
Mikilvægt að huga að skilvirkni og kostnaði hins opinbera
Umsögn SI um fjármálaáætlun fyrir 2020-2024 hefur verið send fjárlaganefnd.
Þak yfir höfuðið á ekki að vera draumur fólks
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um húsnæðismarkaðinn í Morgunútvarpi Rásar 2.
Ný stjórn Félags vinnuvélaeigenda
Ný stjórn Félags vinnuvélaeigenda var kosin á aðalfundi félagsins sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins síðastliðinn föstudag.
Fjölgað í verkefnastjórn og ráðherranefnd um matvælastefnu
Fjölgað verður í verkefnastjórn um mótun matvælastefnu fyrir Ísland og ráðherranefnd sett á fót.
Forseti Íslands setur Íslenska daga
Forseti Íslands sem er verndari átaksins Íslenskt – gjörið svo vel setti í gær með formlegum hætti Íslenska daga í verslun Bónus í Garðatorgi.