Fréttasafn



Fréttasafn: 2019 (Síða 17)

Fyrirsagnalisti

9. maí 2019 Almennar fréttir Nýsköpun : Stuðningsumhverfi nýsköpunar á að vera skilvirkt

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um stuðningsumhverfi nýsköpunar og Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins í Morgunblaðinu í dag. 

8. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Mikilvægasta áskorunin að bæta samkeppnishæfni

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, eru í viðtali í Markaðnum sem fylgir Fréttablaðinu í dag.

8. maí 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Mikilvægt að halda áfram samstarfi við ESB

Formenn átta hagsmunasamtaka skrifa grein í Morgunblaðinu í dag um mikilvægi alþjóðlegrar samvinnu. 

7. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Orka og umhverfi : Fagnar umræðu um orkumálin

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um þriðja og fjórða orkupakkann í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun. 

7. maí 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Horft verður til framtíðar á ársfundi Samáls

Skráning stendur yfir á ársfund Samáls sem haldinn verður næstkomandi fimmtudag.

6. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Orka og umhverfi : SI mæla með samþykkt þriðja orkupakkans

Samtök iðnaðarins hafa sent inn umsögn um þriðja orkupakkann til atvinnuveganefndar og utanríkismálanefndar.

6. maí 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hvatningardagur fyrir konur í upplýsingatækni

Vertonet stendur fyrir hvatningardegi fyrir konur í upplýsingatækni næstkomandi fimmtudag í Iðnó. 

6. maí 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Félag blikksmiðjueigenda með aðalfund í Borgarnesi

Aðalfundur Félags blikksmiðjueigenda var haldinn í Borgarnesi síðastliðinn föstudag.

6. maí 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Mikilvægt að verði sátt um aðkomu RÚV

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, segir í Kjarnanum mikilvægt að sátt komist á um aðkomu RÚV að framleiðslu innlends dagskrárefnis.

6. maí 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Fundur um hringrásarhagkerfið

Fundur um hringrásarhagkerfið verður haldinn þriðjudaginn 14. maí í Húsi atvinnulífsins.

3. maí 2019 Almennar fréttir Nýsköpun : Íslensk hátæknifyrirtæki fá kynningu á NCI Agency

Morgunverðarfundur fyrir íslensk hátæknifyrirtæki verður haldinn í utanríkisráðuneytinu næstkomandi fimmtudag 9. maí. 

3. maí 2019 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni : Leggjast gegn frumvarpi um breytingu á húsaleigulögum

SA, SAF og SI hafa skilað inn umsögn um 795. mál, frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum, nr. 36/1994.

2. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál : Nýtt skeið runnið upp

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar grein í Markaðinn um nýtt skeið sem er runnið upp. 

2. maí 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Nýr bæklingur um öryggi vinnuvéla

Vinnueftirlitið hefur gefið út nýjan bækling um öryggi við vélar þar sem farið er yfir helstu öryggisþætti sem tengjast þeim. 

30. apr. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ársfundur Samáls

Ársfundur Samáls verður 9. maí kl. 8.30-10.00 í Kaldalóni í Hörpu. 

30. apr. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ráðstefna um vörustjórnun og fjórðu iðnbyltinguna

Vorráðstefna Vörustjórnunarfélags Íslands verður haldin 7. maí næstkomandi kl. 8-12 í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík. 

29. apr. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2019

Vaxtarsprotinn verður afhentur seinni partinn í maí og hefur verið kallað eftir tilnefningum. 

29. apr. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Nýr formaður Mannvirkjaráðs SI

Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri JÁVERKS, var í dag kjörinn formaður Mannvirkjaráðs SI.

26. apr. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk : Tækifæri í nýju eignarhaldi á Farice

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, segir í Viðskiptablaðinu tækifæri felast í nýju eignarhaldi á Farice.

26. apr. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ráðstefna um hvernig á að skapa samkeppnisforskot

Manino í samstarfi við Samtök iðnaðarins standa fyrir ráðstefnu um umbyltingu í iðnaði.

Síða 17 af 28