Fréttasafn: 2019 (Síða 16)
Fyrirsagnalisti
Upptökur frá ráðstefnu Matvælalandsins Íslands
Nú er hægt að nálgast upptökur frá ráðstefnu Matvælalandsins Íslands sem haldin var fyrir skömmu.
Kynningarfundur um kerfisáætlun Landsnets
Landsnet kynnir kerfisáætlun sína fyrir aðildarfyrirtækjum SI mánudaginn 27. maí.
Ráðstefna fyrir félagsmenn SI um umbyltingu í iðnaði
Ráðstefna með erlendum og innlendum fyrirlesurum um umbyltingu í iðnaði verður í Hörpu á morgun.
Athafnaborgin standi undir nafni
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um athafnaborgina Reykjavík í Morgunblaðinu í dag.
Styttist í úrslit nýsköpunarkeppni Verksmiðjunnar
Nýsköpunarverðlaun Verksmiðjunnar verða afhent á miðvikudaginn 22. maí í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu.
Sterk rök fyrir lækkun stýrivaxta
Fréttablaðið segir frá því í dag að sterk rök séu fyrir að stýrivextir verði lækkaðir samkvæmt nýrri greiningu SI.
Um 80 sýnendur verða á Lifandi heimili í Laugardalshöllinni
Sýningin Lifandi heimili 2019 hefst í Laugardalshöllinni næstkomandi föstudag og stendur fram á sunnudag.
Innistæða fyrir vaxtalækkun
Talsvert svigrúm er til lækkunar stýrivaxta Seðlabankans samkvæmt nýrri greiningu SI.
Ný stjórn Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda
Ný stjórn Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda, FHI, var kosin á aðalfundi í gær.
Ný stjórn Félags ráðgjafarverkfræðinga
Ný stjórn FRV var kosin á aðalfundi félagsins í dag.
Aðalfundur Meistarafélags bólstrara
Aðalfundur Meistarafélags bólstrara verður haldinn í Húsi atvinnulífsins 28. maí næstkomandi.
Áliðnaður sterk stoð í íslensku efnahagslífi
Í nýrri greiningu SI er farið yfir áhrif álframleiðslu á efnahagslífið hér á landi síðustu 50 árin.
Persónuverndarfulltrúi ráðinn til SI
Linda B. Stefánsdóttir hefur verið ráðin persónuverndarfulltrúi Samtaka iðnaðarins.
Atvinnulífið vill róttækari endurskoðun námskrár
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti erindi á málþingi SASS og Háskólafélags Suðurlands.
Ný viðskiptalíkön hringrásarhagkerfisins
Aukin skilvirkni með hringrásarhagkerfinu er yfirskrift fundar sem verður á morgun í Húsi atvinnulífsins.
Alþjóðaskólinn á Íslandi fagnar 15 ára afmæli
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, fagnaði með Alþjóðaskólanum á Íslandi á 15 ára afmæli skólans.
Engin nýmæli í þriðja orkupakkanum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, ræða um þriðja og fjórða orkupakkann í Markaðnum.
Jim Womack á ráðstefnu um straumlínustjórnun
Jim Womack sem er upphafsmaður straumlínustjórnunar og höfundur fjölmargra bóka verður meðal fyrirlesara á ráðstefnu 21. maí næstkomandi.
Mikil áhrif álframleiðslu á velmegun síðustu 50 ár
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, fór yfir framlag álframleiðslu hér á landi síðustu 50 árin á ársfundi Samáls.
EES samningurinn í forgrunni í íslensku atvinnulífi
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SI, í viðtali í Markaðnum.