Fréttasafn



Fréttasafn: 2019 (Síða 15)

Fyrirsagnalisti

24. maí 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Taktikal jók veltu um 164%

Fyrirtækið Taktikal hlaut viðurkenningu Vaxtarsprotans í flokki fyrirtækja með veltu frá 10-100 milljónum króna.

24. maí 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Kerecis jók veltu um 178%

Fyrirtækið Kerecis hlaut viðurkenningu Vaxtarsprotans í flokki fyrirtækja með veltu yfir hundrað milljónum króna. 

24. maí 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Fundur um rafbílahleðslu

FLR, SART, MVS og SI standa fyrir fundi um rafbílahleðslu í næstu viku. 

24. maí 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Jón endurkjörinn formaður Meistarafélags húsasmiða

Jón Sigurðsson var endurkjörinn formaður MFH á aðalfundi félagsins.

24. maí 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Heimsókn frá systursamtökum í Noregi

Hópur frá Noregi heimsótti Samtök iðnaðarins og Samtök rafverktaka, SART, í vikunni.

23. maí 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Vaxtarsproti ársins er Carbon Recycling International

Carbon Recycling International, Taktikal og Kerecis hafa hlotið viðurkenningar vegna vöxt í veltu.

23. maí 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Kallað eftir tilnefningum fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins

Umhverfisverðlaun atvinnulífsins verða afhent 9. október og er hægt að senda inn tilnefningar fram til 7. september.

23. maí 2019 Almennar fréttir Menntun Nýsköpun : Verksmiðjan verðlaunar þrjú ungmenni fyrir nýsköpun

Verðlaunaafhending Verksmiðjunnar fór fram í Listasafni Reykjavíkur í gær. 

23. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Aukin samkeppnishæfni bætir hag allra landsmanna

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp á ráðstefnu í Hörpu um straumlínustjórnun. 

23. maí 2019 Almennar fréttir : Litla Ísland með fund um styrki

Litla Ísland stendur fyrir fund um styrkjatækifæri fyrir fyrirtæki miðvikudaginn næstkomandi. 

22. maí 2019 Almennar fréttir Menntun Nýsköpun : Nýsköpun í grunnskólunum verðlaunuð

Verðlaunaafhending Nýsköpunarkeppni grunnskólanna fór fram í gær í Háskólanum í Reykjavík.

22. maí 2019 Almennar fréttir Menntun : Kynningarfundur um nám í Háskólagrunni HR

Kynningarfundur um nám í Háskólagrunni HR verður haldinn á morgun.

22. maí 2019 Almennar fréttir Menntun : Yfir 1000 stelpur taka þátt í Stelpum og tækni í dag

Stelpum úr 9. bekk er í dag boðið til viðburðarins Stelpur og tækni í sjötta sinn. 

22. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Seðlabankinn hefur vaxtalækkunarferli

Í morgun steig peningastefnunefnd Seðlabankans sitt fyrsta skref í vaxtalækkunarferli með lækkun stýrivaxta bankans um 0,5 prósentur. 

22. maí 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Vaxtarsprotinn afhentur í 13. skiptið á morgun

Vaxtarsprotinn verður afhentur í Flórunni í Grasagarðinum í Laugardal í fyrramálið.

22. maí 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Byggingarmeistarar í Vestmannaeyjum funda

Meistarafélag byggingariðnaðarmanna í Vestmannaeyjum hélt aðalfund sinn í vikunni.

21. maí 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Ný stjórn Samtaka arkitektastofa

Ný stjórn SAMARK var kosin á aðalfundi samtakanna í dag.

21. maí 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Gullsmiðir og snyrtifræðingar á fjölmennri sýningu

Félag íslenskra gullsmiða og Félag íslenskra snyrtifræðinga voru þátttakendur á sýningunni Lifandi heimili 2019. 

21. maí 2019 Almennar fréttir : Ragnheiði þökkuð störf í þágu íslensks iðnaðar

Ragnheiður Héðinsdóttir, viðskiptastjóri matvælaiðnaðar á framleiðslusviði SI, lætur af störfum í dag eftir 26 ár.  

20. maí 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Betra að innistæða sé fyrir ímynd athafnaborgar

Í leiðara Morgunblaðsins er vikið að skrifum framkvæmdastjóra SI um að athafnaborgin Reykjavík standi undir nafni. 

Síða 15 af 28