Fréttasafn: 2019 (Síða 15)
Fyrirsagnalisti
Taktikal jók veltu um 164%
Fyrirtækið Taktikal hlaut viðurkenningu Vaxtarsprotans í flokki fyrirtækja með veltu frá 10-100 milljónum króna.
Kerecis jók veltu um 178%
Fyrirtækið Kerecis hlaut viðurkenningu Vaxtarsprotans í flokki fyrirtækja með veltu yfir hundrað milljónum króna.
Fundur um rafbílahleðslu
FLR, SART, MVS og SI standa fyrir fundi um rafbílahleðslu í næstu viku.
Jón endurkjörinn formaður Meistarafélags húsasmiða
Jón Sigurðsson var endurkjörinn formaður MFH á aðalfundi félagsins.
Heimsókn frá systursamtökum í Noregi
Hópur frá Noregi heimsótti Samtök iðnaðarins og Samtök rafverktaka, SART, í vikunni.
Vaxtarsproti ársins er Carbon Recycling International
Carbon Recycling International, Taktikal og Kerecis hafa hlotið viðurkenningar vegna vöxt í veltu.
Kallað eftir tilnefningum fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins
Umhverfisverðlaun atvinnulífsins verða afhent 9. október og er hægt að senda inn tilnefningar fram til 7. september.
Verksmiðjan verðlaunar þrjú ungmenni fyrir nýsköpun
Verðlaunaafhending Verksmiðjunnar fór fram í Listasafni Reykjavíkur í gær.
Aukin samkeppnishæfni bætir hag allra landsmanna
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp á ráðstefnu í Hörpu um straumlínustjórnun.
Litla Ísland með fund um styrki
Litla Ísland stendur fyrir fund um styrkjatækifæri fyrir fyrirtæki miðvikudaginn næstkomandi.
Nýsköpun í grunnskólunum verðlaunuð
Verðlaunaafhending Nýsköpunarkeppni grunnskólanna fór fram í gær í Háskólanum í Reykjavík.
Kynningarfundur um nám í Háskólagrunni HR
Kynningarfundur um nám í Háskólagrunni HR verður haldinn á morgun.
Yfir 1000 stelpur taka þátt í Stelpum og tækni í dag
Stelpum úr 9. bekk er í dag boðið til viðburðarins Stelpur og tækni í sjötta sinn.
Seðlabankinn hefur vaxtalækkunarferli
Í morgun steig peningastefnunefnd Seðlabankans sitt fyrsta skref í vaxtalækkunarferli með lækkun stýrivaxta bankans um 0,5 prósentur.
Vaxtarsprotinn afhentur í 13. skiptið á morgun
Vaxtarsprotinn verður afhentur í Flórunni í Grasagarðinum í Laugardal í fyrramálið.
Byggingarmeistarar í Vestmannaeyjum funda
Meistarafélag byggingariðnaðarmanna í Vestmannaeyjum hélt aðalfund sinn í vikunni.
Ný stjórn Samtaka arkitektastofa
Ný stjórn SAMARK var kosin á aðalfundi samtakanna í dag.
Gullsmiðir og snyrtifræðingar á fjölmennri sýningu
Félag íslenskra gullsmiða og Félag íslenskra snyrtifræðinga voru þátttakendur á sýningunni Lifandi heimili 2019.
Ragnheiði þökkuð störf í þágu íslensks iðnaðar
Ragnheiður Héðinsdóttir, viðskiptastjóri matvælaiðnaðar á framleiðslusviði SI, lætur af störfum í dag eftir 26 ár.
Betra að innistæða sé fyrir ímynd athafnaborgar
Í leiðara Morgunblaðsins er vikið að skrifum framkvæmdastjóra SI um að athafnaborgin Reykjavík standi undir nafni.