Fréttasafn: 2019 (Síða 14)
Fyrirsagnalisti
SI fagna íslenskum húsgögnum í suðurstofu Bessastaða
Samtök iðnaðarins fagna því að einn af sölum Bessastaða hefur verið helgaður íslenskri hönnun og húsgagnagerð.
82 nemendur ljúka námi í Háskólagrunni HR
82 nemendur hafa lokið undirbúningsnámi fyrir háskóla í Háskólagrunni HR.
Þínar síður fyrir aðildarfyrirtæki
Þínar síður hafa verið opnaðar fyrir aðildarfyrirtæki Samtaka iðnaðarins.
Milda þarf áhrif efnahagssamdráttar
Umsögn SI um fjármálastefnu hefur verið send til fjárlaganefndar Alþingis.
Vel sóttur fundur Málms um nýgerða kjarasamninga
Farið var yfir nýgerða kjarasamninga á félagsfundi Málms - samtaka fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði.
Opinn kynningarfundur um Nasdaq First North
Opinn kynningarfundur um Nasdaq First North verður haldinn næstkomandi miðvikudag.
Stefna SI 2019-2021 samþykkt
Stjórn Samtaka iðnaðarins samþykkti stefnu samtakanna fyrir 2019-2021 á fundi sínum á Siglufirði í gær.
Staða Íslands í menntamálum á opnum fyrirlestri
Yfirmaður menntamála hjá Efnahags- og framfarastofnuninni OECD flytur opinn fyrirlestur í HÍ næstkomandi föstudag.
Málmur með fund um nýgerða kjarasamninga
Málmur stendur fyrir félagsfundi um nýgerða kjarasamninga næstkomandi föstudag.
Þakkir fyrir aðstoð og ráðgjöf lögfræðings SI
Lögfræðingur SI fékk í dag óvæntan glaðning frá aðildarfyrirtæki samtakanna.
Ísland taki forystu í umhverfis- og loftslagsmálum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, skrifa um umhverfis- og loftslagsmál í Morgunblaðinu.
Fjölmennur fundur um rafbílahleðslu
Fjölmennt var á fundi um rafbílahleðslu sem fram fór í hádeginu í dag.
Stjórn Meistarafélags bólstrara endurkjörin á aðalfundi
Aðalfundur Meistarafélags bólstrara var haldinn í Húsi atvinnulífsins í gær.
Kerfisáætlun Landsnets kynnt félagsmönnum SI
Drög að nýrri kerfisáætlun Landsnets var kynnt á fundi SI í Húsi atvinnulífsins.
Stjórn Mannvirkis endurkjörin á aðalfundi
Aðalfundur Mannvirkis – félags verktaka var haldinn í Húsi atvinnulífsins í gær.
Mikill áhugi á umræðu um rafbílahleðslu
Góð mæting var á fund SI og MBS um rafbílahleðslu sem haldinn var í Reykjanesbæ.
Fjölmennt á hvatningardegi Vertonet
Fjölmennt var á hvatningardegi Vertonet sem eru hagsmunasamtök kvenna í upplýsingatækni á Íslandi.
Stofnun samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir
Samkomulag var undirritað í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í dag.
Stjórn SÍK endurkjörin á aðalfundi
Stjórn Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda var endurkjörin á aðalfundi sambandsins.
Vilja fjölga þeim sem byggja háskólanám ofan á iðnnám
Skrifað var undir viljayfirlýsingu milli Háskólans í Reykjavík, Samtaka iðnaðarins, Tækniskólans, Iðunnar fræðsluseturs og Rafmenntar í dag.