Fréttasafn: 2019 (Síða 22)
Fyrirsagnalisti
Stjórnvöld og vinnumarkaður stuðli saman að stöðugleika
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, ræddi um stöðugleikann í pallborðsumræðum á Iðnþingi 2019.
Færri félagsmenn SI meta efnahagsaðstæður góðar
Í nýrri greiningu SI sem byggir á könnun meðal félagsmanna eru mun færri sem telja aðstæður í efnahagslífinu góðar til atvinnurekstrar.
Aðalfundur Málms
Aðalfundur Málms verður haldinn fimmtudaginn 28. mars kl. 17-19 í Húsi atvinnulífsins.
Háir vextir veikja samkeppnishæfnina
Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, nefndi hátt vaxtastig hér á landi í pallborðsumræðum á Iðnþingi 2019.
Bjarg fer ekki hefðbundnar leiðir við íbúðauppbyggingu
Fjölmennt var á fundi þar sem Bjarg íbúðarfélag kynnti áform um íbúðaruppbyggingu.
Opinbera kerfið getur aldrei leitt launaþróun
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi um stöðuna í kjaraviðræðunum í þættinum 21 á Hringbraut.
Mín framtíð í þrjá daga í Laugardalshöllinni
Mín framtíð verður í Laugardalshöll dagana 14.-16. mars næstkomandi.
Bein útsending frá fundi um Bjarg íbúðafélag
Bein útsending er frá kynningarfundi um Bjarg íbúðafélag sem fram fer í Húsi atvinnulífsins.
Verkföll eru tjón
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, var meðal viðmælenda í Silfrinu á RÚV um helgina þar sem meðal annars var rætt um verkfallsaðgerðir.
Árshóf SI í Hörpu
Hátt í 450 gestir fylltu Silfurberg í Hörpu í árshófi SI sem haldið var síðastliðinn föstudag.
SA gerir athugasemdir við tilhögun verkfalla Eflingar
SA gera athugasemdir við tilhögun fyrirhugaðra verkfalla Eflingar og munu bera lögmæti þeirra undir Félagsdóm.
Nýsköpunarmót Álklasans
Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið þriðjudaginn 19. mars kl. 14-17 í hátíðarsal HÍ.
Aðalfundur SI
Góð mæting var á aðalfund SI sem haldinn var í Kaldalóni í Hörpu fimmtudaginn 7. mars.
Myndir og upptökur frá Iðnþingi 2019
Hátt í 400 gestir sátu Iðnþing 2019 sem fram fór í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 7. mars.
Fjórða hvert starf á Íslandi líklegt til að verða sjálfvirknivætt
Ráðherra ræddi meðal annars um áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar á Iðnþingi 2019.
Stofnun samstarfsvettvangs um loftslagsmál
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi meðal annars um loftslagsmál í ræðu sinni á Iðnþingi 2019.
Hækkanir í boði kjararáðs voru fráleitar
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, sagði í ávarpi sínu á Iðnþingi 2019 fordæma hækkanir í boði kjararáðs.
Guðrún Hafsteinsdóttir endurkjörin formaður SI
Á aðalfundi Samtaka iðnaðarins í morgun var Guðrún Hafsteinsdóttir, Kjörís, endurkjörin formaður.
Bein útsending frá Iðnþingi 2019
Bein útsending er frá Iðnþingi 2019 sem fram fer í Silfurbergi í Hörpu.
Ályktun Iðnþings 2019
Ályktun Iðnþings 2019 var samþykkt á aðalfundi Samtaka iðnaðarins í morgun.