Fréttasafn



Fréttasafn: 2019 (Síða 23)

Fyrirsagnalisti

7. mar. 2019 Almennar fréttir : Iðnþing 2019 í Hörpu í dag

Iðnþing 2019 hefst í dag kl. 14.00 í Silfurbergi í Hörpu. 

6. mar. 2019 Almennar fréttir : Aðalfundur og Iðnþing á morgun

Aðalfundur Samtaka iðnaðarins og Iðnþing verður haldið á morgun fimmtudaginn 7. mars.

6. mar. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Kynning fyrir félagsmenn á auglýsingu Bjargs

Kynningarfundur um Bjarg íbúðarfélag fyrir félagsmenn SI næstkomandi þriðjudag.

5. mar. 2019 Almennar fréttir : Iðnþing 2019 er viðburður í jafnvægi

Iðnþing 2019 hefur fengið Jafnréttisstimpil Kvenna í orkumálum.

5. mar. 2019 Almennar fréttir : Samstarf í málefnum EES

Utanríkisráðuneytið efnir til morgunfundar um samstarf í málefnum EES ásamt ASÍ og SA miðvikudaginn 13. mars. 

4. mar. 2019 Almennar fréttir : Fjölbreytt dagskrá á Iðnþingi 2019

Iðnþing 2019 fer fram í Silfurbergi í Hörpu næstkomandi fimmtudag kl. 14.00.

1. mar. 2019 Almennar fréttir : Samdráttur í atvinnuvegafjárfestingu

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu þar sem fjallað er um samdrátt í atvinnuvegafjárfestingu.

28. feb. 2019 Almennar fréttir : Íslenskt - gjörið svo vel tilnefnt í flokki stafrænna auglýsinga

Íslenskt - gjörið svo vel er tilnefnt í flokki stafrænna auglýsinga hjá ÍMARK.

27. feb. 2019 Almennar fréttir Menntun : Kynningar- og samráðsfundur um rafræna ferilbók

Stýrihópur um rafræna ferilbók stendur fyrir kynningar- og samráðsfundi um rafræna ferilbók á morgun fimmtudaginn 28. febrúar kl. 8.30-10.30 á Hilton Reykjavík Nordica.

27. feb. 2019 Almennar fréttir : Málþing um Ísland og fjórðu iðnbyltinguna

Málþing um Ísland og fjórðu iðnbyltinguna verður haldið föstudaginn 1. mars kl. 8.30-10.00 í Gullteig á Grand Hótel Reykjavík. 

27. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Innlendir aðilar fái tækifæri til að bjóða í verk

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var á fundi Fagðila í iðnaði þar sem rætt var um framkvæmdir íbúðafélagsins Bjargs. 

27. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Bein útsending frá fundi um byggingargátt

Á vef IÐUNNAR er hægt að nálgast beina útsendingu frá fundi um byggingargátt Mannvirkjastofnunar.

26. feb. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fagaðilar í iðnaði fordæma vinnubrögð verkalýðshreyfinga

Fagaðilar í iðnaði sendu frá sér harðorða ályktun um innflutning á húsum, innréttingum og húsgögnum. 

26. feb. 2019 Almennar fréttir : Góð mæting á fund um hæfislýsingu bjóðenda

Góð mæting var á fund SI og Félags vinnuvélaeigenda þar sem fulltrúar Ríkiskaupa fluttu erindi um samevrópska hæfisyfirlýsingu bjóðenda.   

25. feb. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Hagvaxtarhorfur versna

Hagvaxtarhorfur hafa farið hratt versnandi undanfarið.

25. feb. 2019 Almennar fréttir : SA telja atkvæðagreiðslu Eflingar ólögmæta

Samtök atvinnulífsins telja ólöglega staðið að atkvæðagreiðslu um verkfall. 

25. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Góðar umræður um ábyrgð rafverktaka

Rafverktakar fjölmenntu á morgunverðarfund Félags löggiltra rafverktaka, FLR, sem haldinn var síðastliðinn föstudag.

22. feb. 2019 Almennar fréttir : Iðnþing 2019 framundan

Skráningar standa yfir á Iðnþing 2019 sem fram fer í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 7. mars næstkomandi kl. 14.00.

22. feb. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Nýr formaður sviðsstjórnar Málm- og véltæknigreina

Guðrún Birna Jörgensen, viðskiptastjóri á framleiðslusviði SI, tók í gær við formennsku í sviðsstjórn Málm- og véltæknigreina hjá Iðunni.

22. feb. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Gagnaver á Blönduósi kemur hreyfingu á atvinnulífið

Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá því að uppbygging gagnavers á Blönduósi hafi komið hreyfingu á atvinnulífið og fasteignamarkaðinn á svæðinu. 

Síða 23 af 28