Fréttasafn



Fréttasafn: 2019 (Síða 24)

Fyrirsagnalisti

22. feb. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Stjórn Málms heimsækir Borgarholtsskóla

Stjórn Málms heimsótti í vikunni Borgarholtsskóla og málmsvið skólans.

22. feb. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Óskað eftir tilnefningum fyrir Kuðunginn

Óskað er eftir tilnefningum fyrir Kuðunginn sem verður afhentur 25. apríl næstkomandi.

21. feb. 2019 Almennar fréttir : Aðalfundur SI í mars

Aðalfundur SI verður haldinn fimmtudaginn 7. mars kl. 10 í Norðurljósum í Hörpu.

21. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Arkitektar og kanarífuglinn í kolanámunni

Sigurður Hannesson, framkvæmdstjóri SI, segir í Viðskiptablaðinu í dag að nú séu kjöraðstæður fyrir innviðaframkvæmdir. 

21. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Fundur um hæfislýsingu bjóðenda

SI og Félag vinnuvélaeigenda standa að fræðslufundi með Ríkiskaupum um samevrópska hæfisyfirlýsingu bjóðenda næstkomandi þriðjudag.

20. feb. 2019 Orka og umhverfi : Fákeppnin leiðir til hækkandi raforkuverðs

Rætt er við Lárus M. K. Ólafsson, viðskiptastjóra á framleiðslusviði SI, um raforkuverð í Markaðnum í dag.

20. feb. 2019 Almennar fréttir : Kólnun blasir við í hagkerfinu

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um kólnandi hagkerfi í Markaðnum í Fréttablaðinu í dag. 

19. feb. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ráðherra fær fyrstu Köku ársins

Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, tók á móti fyrstu Köku ársins í mennta- og menningarmálaráðuneytinu í morgun.

18. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Vonbrigði að Bjarg flytji inn erlend hús og innréttingar

Í helgarútgáfu Morgunblaðsins er rætt við framkvæmdastjóra SI um íbúðarbyggingar Bjargs íbúðafélags. 

18. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Nýr formaður MIH

Góð mæting var á aðalfund MIH þar sem nýr formaður var kosinn, Jón Þórðarson, blikksmíðameistari. 

15. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Svigrúm fyrir viðamiklar innviðafjárfestingar

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um áformaðar fjárfestingar í innviðum. 

15. feb. 2019 Almennar fréttir : Skráning hafin á Iðnþing 2019

Skráning er hafin á Iðnþing 2019 sem fram fer í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 7. mars kl. 14.00.

15. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Fundur um nýja byggingargátt Mannvirkjastofnunar

Á þriðja gæðastjórnunarfundi IÐUNNAR og Mannvirkjaráðs SI verður fjallað um nýja byggingargátt Mannvirkjastofnunar. 

14. feb. 2019 Almennar fréttir Menntun : Höldur og Friðheimar fá menntaverðlaun

Höldur og Friðheimar fengu menntaverðlaun atvinnulífsins sem afhent voru í Hörpu í dag.

14. feb. 2019 Almennar fréttir Menntun : Læsi frá ýmsum sjónarhornum

Læsi var til umfjöllunar á Menntadegi atvinnulífsins sem fram fór í Hörpu í morgun. 

13. feb. 2019 Almennar fréttir Nýsköpun : Nýsköpun til að styrkja samkeppnishæfni

SI og Icleandic Startups stóðu fyrir kynningu um nýsköpun innan starfandi fyrirtækja í Húsi atvinnulífsins í vikunni. 

13. feb. 2019 Almennar fréttir : Stórsýningin Lifandi heimili í Laugardalshöll

Stórsýningin Lifandi heimili verður haldin í Laugardalshöllinni 17.-19. maí næstkomandi.

12. feb. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Stjórn Landssambands bakarameistara endurkjörin

Á aðalfundi LABAK sem haldinn var síðastliðinn laugardag var stjórn endurkjörin. 

12. feb. 2019 Almennar fréttir Menntun : Menntadagur atvinnulífsins í Hörpu á fimmtudaginn

Menntadagur atvinnulífsins verður í Hörpu næstkomandi fimmtudag.

11. feb. 2019 Almennar fréttir : Framboð til stjórnar SI

Kynning á framboðum til stjórnar SI.

Síða 24 af 28