Fréttasafn



Fréttasafn: 2019 (Síða 25)

Fyrirsagnalisti

11. feb. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Slippurinn Akureyri gengur frá 700 milljóna króna samningi

Slippurinn Akureyri, sem er meðal aðildarfyrirtækja SI, hefur gengið frá tæplega 700 milljóna króna samningi við norska skipa­smíðastöð.

11. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Kynning á samkeppnisréttarstefnu

Lögfræðingur SI kynnti samkeppnisréttarstefnu samtakanna fyrir stjórn Rafverktakafélags Suðurnesja. 

11. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Má ekki slá af kröfum um öryggi og gæði

Í Spegilinum síðastliðinn föstudag var rætt um húsnæðisvandann á Íslandi og því velt upp hvort hluti af lausninni gæti verið óhefðbundið húsnæði.

11. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Aðalfundur Rafverktakafélags Suðurnesja

Aðalfundur Rafverktakafélags Suðurnesja, RS, var haldinn síðastliðinn fimmtudag.

11. feb. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsóknir í matvælafyrirtæki

Fulltrúar SI heimsóttu Mata, Matfugl, Síld og fisk og Vaxa fyrir skömmu. 

8. feb. 2019 Almennar fréttir Nýsköpun : Nýsköpunarstefna SI

Samtök iðnaðarins kynntu nýsköpunarstefnu samtakanna í Iðnó í gær fyrir fullum sal.

8. feb. 2019 Almennar fréttir Nýsköpun : Ráðherra bjartsýn á vinnu um nýsköpunarstefnu stjórnvalda

Ráðherra tók þátt í pallborðsumræðum um nýsköpun á Íslandi á fundi SI í Iðnó í gær.

8. feb. 2019 Almennar fréttir : Átta bjóða sig fram í fjögur stjórnarsæti SI

Framboðsfrestur til stjórnar Samtaka iðnaðarins er liðinn. 

8. feb. 2019 Almennar fréttir Nýsköpun : Viljum sjá meira gerast í nýsköpunarmálum

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, í Fréttablaðinu í dag.

8. feb. 2019 Almennar fréttir Nýsköpun : Nýsköpun leysir samfélagsleg viðfangsefni og skapar verðmæti

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi á opnum fundi um nýsköpunarstefnu SI sem haldinn var í Iðnó.

8. feb. 2019 Almennar fréttir Nýsköpun : Stjórnvöld leggi sitt af mörkum til nýsköpunarmála

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti opnunarávarp á fundi um nýsköpunarstefnu SI.

8. feb. 2019 Almennar fréttir Nýsköpun : Erlendur gestur talar um mikilvægi nýsköpunar

Samtök iðnaðarins og Icelandic Startups bjóða til málstofu um nýsköpun næstkomandi mánudag 11. febrúar í Húsi atvinnulífsins. 

6. feb. 2019 Almennar fréttir : Kjöraðstæður til að fara í innviðauppbyggingu

Eftir hraðan hagvöxt síðustu ára hægir nú verulega á og skapast því kjöraðstæður til innviðauppbyggingar.

6. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Mikilvægt að standa vel að gerð kostnaðaráætlana

Rætt er við formann Yngri ráðgjafa (YR) í fylgiblaði Fréttablaðsins um byggingariðnaðinn.

5. feb. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Athugasemdir við heimild til að skrásetja nöfn seljenda

SA, SI, SAF og SFF hafa sent inn umsögn um frumvarp til laga um úrskurðarnefndir á sviði neytendamála. 

5. feb. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Matvælastefna á borði ríkisstjórnar

Fjögur samtök í atvinnulífinu kynntu hugmyndir að matvælastefnu fyrir forsætisráðherra og þremur ráðherrum í gær.

4. feb. 2019 Almennar fréttir Menntun : Verksmiðjan kom til tals í Bakaríinu

Jóhanna Vigdís Arnardóttir, verkefnastjóri í menntamálum hjá SI, ræddi um Verksmiðjuna í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. 

4. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Veigra sér við að gera athugasemdir við innviðagjald

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um innviðagjaldið í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun.

4. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Vel sóttur fundur um nýja Mannvirkjagátt

Rúmlega 60 manns mættu á fund MIH þar sem kynnt var ný Mannvirkjagátt Mannvirkjastofnunar. 

4. feb. 2019 Almennar fréttir : Afturkalla ekki gild skírteini atvinnubílstjóra

Lögregluembætti munu ekki afturkalla gild ökuskírteini atvinnubílstjóra gefin út fyrir 10. september á síðasta ári, þó þeir hafi ekki lokið endurmenntun.

Síða 25 af 28