Fréttasafn: 2019 (Síða 25)
Fyrirsagnalisti
Slippurinn Akureyri gengur frá 700 milljóna króna samningi
Slippurinn Akureyri, sem er meðal aðildarfyrirtækja SI, hefur gengið frá tæplega 700 milljóna króna samningi við norska skipasmíðastöð.
Kynning á samkeppnisréttarstefnu
Lögfræðingur SI kynnti samkeppnisréttarstefnu samtakanna fyrir stjórn Rafverktakafélags Suðurnesja.
Má ekki slá af kröfum um öryggi og gæði
Í Spegilinum síðastliðinn föstudag var rætt um húsnæðisvandann á Íslandi og því velt upp hvort hluti af lausninni gæti verið óhefðbundið húsnæði.
Aðalfundur Rafverktakafélags Suðurnesja
Aðalfundur Rafverktakafélags Suðurnesja, RS, var haldinn síðastliðinn fimmtudag.
Heimsóknir í matvælafyrirtæki
Fulltrúar SI heimsóttu Mata, Matfugl, Síld og fisk og Vaxa fyrir skömmu.
Nýsköpunarstefna SI
Samtök iðnaðarins kynntu nýsköpunarstefnu samtakanna í Iðnó í gær fyrir fullum sal.
Ráðherra bjartsýn á vinnu um nýsköpunarstefnu stjórnvalda
Ráðherra tók þátt í pallborðsumræðum um nýsköpun á Íslandi á fundi SI í Iðnó í gær.
Átta bjóða sig fram í fjögur stjórnarsæti SI
Framboðsfrestur til stjórnar Samtaka iðnaðarins er liðinn.
Viljum sjá meira gerast í nýsköpunarmálum
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, í Fréttablaðinu í dag.
Nýsköpun leysir samfélagsleg viðfangsefni og skapar verðmæti
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi á opnum fundi um nýsköpunarstefnu SI sem haldinn var í Iðnó.
Stjórnvöld leggi sitt af mörkum til nýsköpunarmála
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti opnunarávarp á fundi um nýsköpunarstefnu SI.
Erlendur gestur talar um mikilvægi nýsköpunar
Samtök iðnaðarins og Icelandic Startups bjóða til málstofu um nýsköpun næstkomandi mánudag 11. febrúar í Húsi atvinnulífsins.
Kjöraðstæður til að fara í innviðauppbyggingu
Eftir hraðan hagvöxt síðustu ára hægir nú verulega á og skapast því kjöraðstæður til innviðauppbyggingar.
Mikilvægt að standa vel að gerð kostnaðaráætlana
Rætt er við formann Yngri ráðgjafa (YR) í fylgiblaði Fréttablaðsins um byggingariðnaðinn.
Athugasemdir við heimild til að skrásetja nöfn seljenda
SA, SI, SAF og SFF hafa sent inn umsögn um frumvarp til laga um úrskurðarnefndir á sviði neytendamála.
Matvælastefna á borði ríkisstjórnar
Fjögur samtök í atvinnulífinu kynntu hugmyndir að matvælastefnu fyrir forsætisráðherra og þremur ráðherrum í gær.
Verksmiðjan kom til tals í Bakaríinu
Jóhanna Vigdís Arnardóttir, verkefnastjóri í menntamálum hjá SI, ræddi um Verksmiðjuna í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina.
Veigra sér við að gera athugasemdir við innviðagjald
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um innviðagjaldið í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun.
Vel sóttur fundur um nýja Mannvirkjagátt
Rúmlega 60 manns mættu á fund MIH þar sem kynnt var ný Mannvirkjagátt Mannvirkjastofnunar.
Afturkalla ekki gild skírteini atvinnubílstjóra
Lögregluembætti munu ekki afturkalla gild ökuskírteini atvinnubílstjóra gefin út fyrir 10. september á síðasta ári, þó þeir hafi ekki lokið endurmenntun.