Fréttasafn



Fréttasafn: 2019 (Síða 26)

Fyrirsagnalisti

4. feb. 2019 Almennar fréttir : Framboðsfrestur rennur út á fimmtudaginn

Frestur til að senda inn framboð til formanns og stjórnar SI er til næstkomandi fimmtudags. 

4. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Milljarða króna tekjur borgarinnar vegna innviðagjalda

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttablaðinu í dag um innviðagjald Reykjavíkuborgar. 

4. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Innviðagjald mögulega ólögmæt gjaldtaka

Í áliti á lögmæti innviðagjalda kemur fram að færa megi sterk rök fyrir því að gjaldtakan sé ólögmæt.

1. feb. 2019 Almennar fréttir : Bæta á merkingar á matvælum

Bæta á merkingar á matvælum og tryggja þannig betur rétt neytenda til upplýsinga um uppruna, framleiðsluhætti, lyfjanotkun og umhverfisáhrif þeirra. 

1. feb. 2019 Almennar fréttir : Útflutningur iðnaðarvara meira en helmingur gjaldeyristekna

Í nýjum tölum Hagstofunnar kemur fram að útflutningur iðnaðarvara var meira en helmingur gjaldeyristekna á síðasta ári.

31. jan. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Góð mæting á fund sprotafyrirtækja

Góð mæting var á fund Samtaka sprotafyrirtækja í gær í Húsi atvinnulífsins.

30. jan. 2019 Almennar fréttir Nýsköpun : Efla aðgang að vaxtarfjármagni nýsköpunarfyrirtækja

Rætt er við Tryggva Hjaltason, hjá CCP og formann Hugverkaráðs SI, um umhverfi nýsköpunarfyrirtækja í Markaðnum í dag. 

30. jan. 2019 Almennar fréttir Nýsköpun : Opinn fundur SI um nýsköpunarstefnu

Samtök iðnaðarins halda opinn fund um nýsköpunarstefnu sína á fimmtudaginn í næstu viku í Iðnó.

30. jan. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Námskeið um CE-merkingar véla

Staðlaráð Íslands heldur námskeið um CE-merkingar véla fyrir hönnuði, framleiðendur og innflytjendur véla og tækja 13. og 14. febrúar næstkomandi. 

29. jan. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fasteignaskattar ekki heilbrigð gjaldtaka fyrir þjónustu

Í Staksteinum Morgunblaðsins í dag er vakin athygli á háum fasteignasköttum sveitarfélaga á atvinnuhúsnæði.

29. jan. 2019 Almennar fréttir Menntun : Umræða um læsi á Menntadegi atvinnulífsins

Menntadagur atvinnulífsins verður haldinn í sjötta sinn fimmtudaginn 14. febrúar næstkomandi í Hörpu. 

28. jan. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði nær tvöfaldast frá 2011

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um háa fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði Í bítinu á Bylgjunni í morgun. 

28. jan. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fasteignaskattar á fyrirtæki 26 milljarðar í ár

Í nýrri  greiningu SI kemur fram að álagðir fasteignaskattar sveitarfélaga á fyrirtæki gætu numið 26 milljörðum króna í ár. 

28. jan. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Þörf á nýrri hugsun og nýrri tækni til að draga úr losun

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um umhverfis- og loftslagsmál á Morgunvaktinni á Rás 1 í morgun.

28. jan. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fasteignaskattar leggjast þyngst á fyrirtækin í landinu

Í leiðara Morgunblaðsins í dag segir að fasteignaskattar séu afar háir hér á landi í samanburði við það sem þekkist í nágrannalöndunum.

28. jan. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Meiri áhætta að vera í brautryðjendastarfi

Í Morgunblaðinu er rætt við framkvæmdastjóra SI um fyrirtæki í tækni- og hugverkaiðnaði sem hættu starfsemi árið 2015. 

28. jan. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fjölmennt á Degi prents og miðlunar

Fjölmennt var á Degi prents og miðlunar sem IÐAN, Grafía og SI stóðu að í fimmta sinn siðastliðinn föstudag.

28. jan. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Mikil hækkun fasteignaskatta á fyrirtæki

Í helgarútgáfu Morgunblaðsins er rætt við framkvæmdastjóra SI um mikla hækkun á fasteignasköttum sveitarfélaga á fyrirtæki.

25. jan. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Íslenski byggingavettvangurinn leitar að verkefnastjóra

Auglýst er eftir verkefnastjóra fyrir Íslenska byggingavettvanginn, BVV. 

25. jan. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : SÍK auglýsir eftir umsóknum

SÍK auglýsir eftir umsóknum um greiðslur úr IHM sjóði. 

Síða 26 af 28