Fréttasafn



Fréttasafn: mars 2020 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

24. mar. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Röskun á matvælaframleiðslu verði ekki meiri en þarf

Í Morgunblaðinu í dag er fjallað um áhrif samkomubanns vegna COVID-19 á matvælaframleiðslu.

24. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : SI leggja til ýmis atriði til að styrkja aðgerðir ríkisstjórnarinnar

Samtök iðnaðarins hafa sent umsögn um frumvörp um aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum.

23. mar. 2020 Almennar fréttir : Aðalfundi SI frestað

Aðalfundur Samtaka iðnaðarins fer fram fimmtudaginn 30. apríl kl. 10.00 og verður um rafrænan fund að ræða.

23. mar. 2020 Almennar fréttir : Ný vefsíða SI um COVID-19

Samtök iðnaðarins hafa opnað nýja síðu á vef sínum með upplýsingum sem tengjast COVID-19.

23. mar. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Borgar sig að aðgerðir séu umfangsmeiri en að upp á vanti

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um aðgerðir vegna samdráttar í efnahagslífinu.

22. mar. 2020 Almennar fréttir : Hámark 20 saman í hertari aðgerðum vegna COVID-19

Tilkynnt hefur verið um hertari aðgerðir samkomubanns vegna COVID-19.

22. mar. 2020 Almennar fréttir : Stjórnvöld stíga fram með skýrum og afgerandi hætti

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í Fréttablaðinu að stjórnvöld stígi fram með skýrum og afgerandi hætti.

21. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál : Nauðsynlegar aðgerðir stjórnvalda á erfiðum tímum

Samtök iðnaðarins fagna því að stjórnvöld stígi fram með skýrum og afgerandi hætti 

21. mar. 2020 Almennar fréttir : Upplýsingafundir um aðgerðir ríkisstjórnarinnar

SA og aðildarfélög boða til þriggja rafrænna upplýsingafunda á mánudaginn fyrir stjórnendur aðildarfyrirtækja.

20. mar. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Forritunarkeppni framhaldsskólanna haldin á netinu

Hátt í 100 keppendur eru skráðir í forritunarkeppni framhaldsskólanna sem fer fram á morgun.

19. mar. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Útspil Seðlabankans mjög jákvætt

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir útspil Seðlabankans jákvætt. 

18. mar. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Vel sóttur fundur Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði

Mikill fjöldi félagsmanna sótti félagsfund Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði, MIH.

17. mar. 2020 Almennar fréttir : Framboð til formanns og stjórnar Samtaka iðnaðarins

Tvö framboð bárust til formanns SI og sjö til stjórnar. 

17. mar. 2020 Almennar fréttir : Aðalfundur SI verður rafrænn

Aðalfundur SI verður haldinn fimmtudaginn 16. apríl næstkomandi. 

17. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki : 60% iðnfyrirtækja vænta samdráttar vegna veirunnar

Í nýrri könnun meðal aðildarfyrirtækja SI kemur í ljós að 60% stjórnenda reikna með samdrætti af völdum COVID-19 á næstunni.

16. mar. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Kynningar á viðbragðsáætlunum í beinni útsendingu

Samtök iðnaðarins í samstarfi við Mannauð, félag mannauðsfólks á Íslandi, standa fyrir fjarfundi sem er sendur út beint á Facebook. 

16. mar. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Áhrif á allar atvinnugreinar

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um áhrif COVID-19 í sjónvarpsþættinum Í bítinum á Stöð 2 í morgun. 

16. mar. 2020 Almennar fréttir : Öll á sama báti

Samtök atvinnulífsins og aðildarfélög hvetja fólk og fyrirtæki til að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að samkomubann skili árangri.

13. mar. 2020 Almennar fréttir : Fjarfundur um viðbragðsáætlanir aðildarfyrirtækja SI

Samtök iðnaðarins í samstarfi við Mannauð, félag mannauðsfólks á Íslandi, efna til fjarfundar næstkomandi mánudag 16. mars kl. 13-14. 

13. mar. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Skýr skilaboð að ríkisfjármálum verði beitt til að örva hagkerfið

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins í Morgunblaðinu í dag, um aðgerðir ríkisstjórnarinnar. 

Síða 2 af 3