Fréttasafn



Fréttasafn: mars 2020 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

12. mar. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Hægt að finna alvöru meistara á nýrri vefsíðu

Samtök iðnaðarins í samstarfi við Meistaradeild SI hafa opnað nýja vefsíðu, meistarinn.is, þar sem neytendur geta leitað að alvöru meisturum.

12. mar. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Tækniþróunarsjóður verði efldur

Íris Ólafsdóttir, formaður SSP, skrifar um nýsköpun og Tækniþróunarsjóð í Kjarnanum. 

11. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Tímabær og jákvæð hagstjórnarviðbrögð

Að mati SI eru aðgerðir ríkisstjórnar og Seðlabanka jákvæðar og til þess fallnar að hjálpa fyrirtækjum og heimilum.

10. mar. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Stjórn Málms heimsækir Tækniskólann

Stjórn Málms heimsótti Tækniskólann og málmsvið skólans fyrir skömmu.

10. mar. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Útspil ríkisstjórnarinnar mikilvægt

Rætt var við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um aðgerðir sem ríkisstjórnin kynnti vegna COVID-19.

9. mar. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ný stjórn Félags íslenskra gullsmiða

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags íslenskra gullsmiða. 

5. mar. 2020 Almennar fréttir : Varúðarráðstafanir vegna kórónaveiru COVID-19

Gripið hefur verið til margvíslegra varúðarráðstafana til að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar COVID-19. 

5. mar. 2020 Almennar fréttir Menntun : Nýtt átak sem kynnir tækifærin í starfs- og tækninámi

Fyrir mig er nýtt átak til að kynna tækifærin í starfs- og tækninámi. 

4. mar. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ný stjórn Landssambands bakarameistara

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Landssambands bakarameistara sem haldinn var síðastliðinn föstudag. 

4. mar. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : HR með nýja námsbraut fyrir þá sem eru í mannvirkjagerð

HR hefur stofnað nýja námsbraut í upplýsingatækni í mannvirkjagerð fyrir þá sem starfa í byggingariðnaði og mannvirkjagerð. 

3. mar. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Verk og vit frestað fram í október

Sýningunni Verk og vit sem átti að hefjast í Laugardalshöll í næstu viku hefur verið frestað fram til 15.-18. október. 

2. mar. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Ásókn hins opinbera í verðmæta lykilstarfsmenn er áhyggjuefni

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar um ásókn hins opinbera í verðmæta lykilstarfsmenn í Morgunblaðinu í dag.

2. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki Starfsumhverfi : Samtök iðnaðarins fagna átaki í innviðafjárfestingum

Samtök iðnaðarins fagna þeim skrefum í átt til aukinna innviðaframkvæmda sem felast í því átaki sem ríkisstjórnin hefur kynnt. 

2. mar. 2020 Almennar fréttir : Auglýst eftir framboðum til formanns og stjórnar SI

Í aðdraganda Iðnþings SI sem haldið verður 16. apríl næstkomandi fara fram rafrænar kosningar þar sem kosið er til formanns og stjórnar.

2. mar. 2020 Almennar fréttir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Samtök iðnaðarins gæta heildarhagsmuna

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, segir Samtök iðnaðarins gæta heildarhagsmuna í grein sinni í helgarútgáfu Morgunblaðsins.

Síða 3 af 3