Fréttasafn: 2024 (Síða 17)
Fyrirsagnalisti
Hetjur á Reykjanesi
Á Iðnþingi 2024 var sýnt myndband um hetjuleg afrek sem unnin voru á Reykjanesi.
Nýr formaður Félags dúklagninga- og veggfóðrarameistara
Aðalfundur Félags dúklagninga- og veggfóðrarameistara var haldinn 14. mars.
Aðalfundur Samtaka rafverktaka
Aðalfundur Samtaka rafverktaka fór fram á Grand Hótel Reykjavík.
Vegvísir um rannsóknir í mannvirkjagerð
Nýr vegvísir um mótun rannsóknarumhverfis mannvirkjagerðar hefur verið gefinn út.
Sérblað um Iðnþing fylgir Morgunblaðinu
Sérblað um Iðnþing fylgir Morgunblaðinu í dag.
Ný stjórn Félags íslenskra snyrtifræðinga
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags íslenskra snyrtifræðinga.
Nýsköpunarmót Álklasans
Nýsköpunarmót Álklasans fer fram 14. mars kl. 14-16 í hátíðarsal HÍ.
Erindi og vinnustofa um umhverfisskilyrði í útboðum
Erindi og vinnustofur um umhverfisskilyrði í útboðum og verksamningum fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Fulltrúi SI með erindi um menntamál á landsþingi LÍS
Fulltrúi SI flutti erindi á Landsþingi Landssamtaka íslenskra stúdenta í Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri.
Fulltrúar SI viðstaddir opnunarhátíð Food and Fun
Fulltrúum SI var boðið að vera við opnunarhátíð Food and Fun.
Útgáfuhóf vegvísis að mótun rannsóknaumhverfis
Útgáfuhóf vegvísis að mótun rannsóknaumhverfis mannvirkjagerðar verður 12. mars kl. 12-13 í Borgartúni 21.
Aðalfundur SI
Aðalfundur SI fór fram í Húsi atvinnulífsins 7. mars.
Iðnþing SI 2024
Iðnþing SI 2024 fór fram fimmtudaginn 7. mars í Silfurbergi í Hörpu.
Ávarp formanns SI á Iðnþingi 2024
Árni Sigurjónsson, formaður SI, ávarpaði gesti Iðnþings í Silfurbergi í Hörpu.
Iðnþing SI í beinni útsendingu
Iðnþing SI fer fram í Silfurbergi í Hörpu.
Ályktun Iðnþings SI
Ályktun Iðnþings SI var samþykkt á aðalfundi samtakanna sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Ný stjórn Samtaka iðnaðarins
Ný stjórn SI var kosin á aðalfundi sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Iðnþingsblað með Viðskiptablaðinu
Viðskiptablaðið hefur gefið út sérblað helgað iðnþingi.
SI vilja afnema tímamörk á yfirfæranlegu tapi
Í Viðskiptablaðinu er greint frá umsögn SI um endurskoðun tekjuskattslaga.
Sjálfboðaliðar af vinnumarkaði heimsæki kennslustundir
Stækkaðu framtíðina er nýtt verkefni ætlað fyrir alla grunn- og framhaldsskóla landsins.