Fréttasafn (Síða 229)
Fyrirsagnalisti
Síminn og Samtök iðnaðarins efla saman íslenskan iðnað
„Mikilvægt er að efla tæknimenntun svo íslensk fyrirtæki standi styrk og geti skapað sér samkeppnisforskot gagnvart síaukinni samkeppni erlendis frá á fjarskipta- og afþreyingarmarkaði,“ segir Orri Hauksson, forstjóri Símans.
Seðlabankinn einn á bremsunni – stýrivextir hækkaðir
Stýrivextir voru hækkaðir í morgun um 0,25 prósentur þvert á það sem flestir greiningaraðilar höfðu spáð. Þrátt fyrir litla verðbólgu metur bankinn það sem svo að undirliggjandi verðbólguþrýstingur sé mikill, slaki í ríkisfjármálum og spenna á vinnumarkaði.
Uppskeruhátíð tæknigeirans
Föstudaginn 23. október hélt Deloitte í samstarfi við FKA, SI og NMÍ uppskeruhátíð tæknigeirans
MA vann Boxið 2015
Lið Menntaskólans á Akureyri vann Boxið – framkvæmdakeppni framhaldsskólanna í ár
Hringrás Plasts - Ráðstefna
Fjallað var um plast frá ýmsum sjónarhornum á ráðstefnunni Hringrás Plasts sem haldin var á vegum Fenúr, Fagráð um endurvinnslu og úrgangsmál.
Fundaröð um framleiðni - Þróun umbúðalausna
Samtök iðnaðarins standa fyrir fundaröð um framleiðni annan hvern fimmtudag í Húsi atvinnulífsins, 1. hæð, kl. 8.30 - 9.45.
Markaðurinn á alltaf síðasta orðið
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sagði nýlega að lágt lóðaverð skili sér ekki í lægra fasteignaverði og vísaði þar í hugmyndir Samtaka iðnaðins og fleiri um að sveitarfélög lækki lóðaverð.
115 fm íbúð gæti lækkað um 5 milljónir
Friðrik Á. Ólafsson, forstöðumaður byggingasviðs SI sagði í samtali við Bítið á Bylgjunni í morgun framleiðslukostnað við húsbyggingu allt of háan. Komi til ýmsir þættir en hátt lóðaverð, gjöld sveitarfélaga og önnur óbein gjöld spili þar stóra rullu.
N.Hansen hlýtur D-vottun
N.Hansen ehf. hefur hlotið D-vottun Samtaka iðnaðarins. D-vottun er fyrsti hluti gæðavottunarkerfis SI sem tekið er upp í fjórum áföngum.
Styrktaraðilakvöld Team Spark
Árlegt styrktaraðilakvöld Team Spark fór fram í gær hjá Marel.
Viðurkenndir rekstraraðilar í flutningi milli landa
Embætti Tollstjóra hefur hafið undirbúning að innleiðingu á íslensku AEO - kerfi. AEO stendur fyrir „Authorised Economic Operator“ sem nefnt hefur verið „viðurkenndir rekstraraðilar“ á íslensku.
Innkaupsverð er ekki það eina sem skiptir máli við val á birgjum
Þegar aðfangastjórnunarkerfi eru tekin í notkun eykst einbeitni starfsfólks við að vanda til allra upplýsinga sem kerfin nota og þetta tvennt í sameiningu skilar árangri.
Samstaða um nauðsyn smærri og hagkvæmari íbúða
Lækka þarf lóðaverð, nýta fjárfestingu í innviðum, einfalda byggingareglugerð, stytta afgreiðslutíma leyfa og lækka fjármagnskostnað til þess að hægt sé að byggja vandaðar og hagkvæmar íbúðir með sem hröðustum hætti.
Áttin - ný vefgátt
Áttin - ný vefgátt sem auðveldar fyrirtækjum að sækja um styrki til starfsmenntasjóða og fræðslustofnana verður opnuð í nóvember. Áttin er sameiginlegt verkefni atvinnurekenda og launafólks á almennum vinnumarkaði.
Metþátttaka í Boxinu
Átta lið frá átta skólum erum kominn í úrslit í framkvæmdarkeppninni Boxið og munu taka þátt í aðalkeppninni sem verður haldin í fimmta sinn í HR laugardaginn 31. október.
Local Food – Matarhátíð á Norðurlandi
Local Food matarmenningarhátíð á Norðurlandi var haldin 15-20. október
Nýir starfsnemar til Samtaka iðnaðarins
Samtök iðnaðarins vilja leggja sitt af mörkum til að efla menntun fyrir atvinnulífið og sem liður í menntastefnu samtakanna eru reglulega ráðnir inn starfsnemar sem sinna þar fjölbreyttum störfum. Samtök iðnaðarins hafa fengið til sín í starfsþjálfun fjóra nýja meistaranema.
Loftslagsvænar lausnir Norðurlandanna í öndvegi í París
Umhverfisvænar lausnir voru í brennidepli á vörusýningunni World Efficiency sem haldin var í París í vikunni.
Fjárfestir þú í bestu hönnun ársins 2015?
Fyrirtæki sem hefur með eftirtektarverðum hætti fjárfest í hönnun og arkitektúr eða innleitt aðferðir hönnunar í grunnstarfsemi sína verður verðlaunað við afhendingu Hönnunarverðlauna Íslands 2015.
Móðir jörð hlýtur Fjöreggið 2015
Móður Jörð hlaut í gær Fjöregg MNÍ, en verðlaunin eru veitt fyrir lofsvert framtak á matvæla- og næringarsviði. Ragnheiður Héðinsdóttir, forstöðmaður matvælasviðs Samtaka iðnaðarins afhenti fjöreggið í gær á Matvæladegi MNÍ við hátíðlega athöfn.