Fréttasafn(Síða 158)
Fyrirsagnalisti
Tryggja þarf mjúka lendingu hagkerfisins
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í ViðskiptaMogganum að stóra málið á þessu ári verði hvernig til takist á vinnumarkaði.
Skapa þarf stöðugt og hvetjandi rekstrarumhverfi
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, skrifar um mikilvægi nýsköpunar í tímaritinu Áramót.
Nemendur fái menntun í takt við tímann
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um breytingar sem þarf að gera á menntakerfinu í Mannlífi.
Í upphafi skal endinn skoða
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, sendi félagsmönnum áramótakveðju á síðasta degi ársins.
Núgildandi kjarasamningar hafa skilað miklum kjarabótum
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi meðal annars um kjaramálin í þættinum Vikulok á RÚV.
Gleðilega hátíð
Samtök iðnaðarins senda félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári.
Verksmiðjunni er ætlað að efla nýsköpun
Verksmiðjan er nýsköpunarkeppni ungmenna í 8.-10. bekk grunnskóla.
Húsnæðisverð hefur hækkað umfram laun
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, ræðir um íbúðamarkaðinn í Viðskiptablaðinu í dag.
Ráðherra á tökustað nýrrar íslenskrar spennuþáttaraðar
Mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti tökustað nýrrar íslenskrar spennuþáttaraðar sem Truenorth framleiðir
Stjórnvöld hafa að minnsta kosti fjórar leiðir til að lækka vexti
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um hvernig stjórnvöld geta lækkað vexti í grein í Markaðnum í dag.
Heimsókn í Kauphöllina
Fulltrúar SI heimsóttu Kauphöllina í morgun.
Áhrif af hækkun byggingarvísitölunnar
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, ræðir um áhrif hækkunar byggingarvísitölunnar í Morgunblaðinu í dag.
Vilji til að nýta krafta íslensk iðnaðar
Formaður og framkvæmdastjóri SI áttu fund með framkvæmdastjóra íbúðafélagsins Bjargs.
Háir vextir koma niður á samkeppnisstöðu
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um fjármálamarkaðinn og íbúðamarkaðinn í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun.
Norræn vinnustofa um hringrásarhagkerfið
Norræn vinnustofa um hringrásarhagkerfið og framleiðslufyrirtæki verður haldin í janúar hér á landi.
Síðasti dagur fyrir tilnefningar menntaverðlauna
Í dag er síðasti dagur til að senda inn tilnefningar fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins.
Gríðarlegur skortur á fólki með hæfni í verklegum greinum
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar um nauðsynlegar breytingar á menntakerfinu í tímaritinu Sjávarafl.
Ríkið lækki útlánavexti til að bæta samkeppnishæfni
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um háa útlánavexti íslenskra banka sem koma niður á samkeppnisstöðu.
Ný stjórn Mannvirkis
Ný stjórn Mannvirkis var kosin á aðalfundi sem haldinn var fyrir nokkru.
Borgarbúar fastir í umferð
Umferðartafir á höfuðborgarsvæðinu voru til umfjöllunar í leiðara Morgunblaðins um helgina þar sem vitnað er til greiningar SI.