Fréttasafn(Síða 160)
Fyrirsagnalisti
Bein útsending frá fundi um gæðastjórnun
Bein útsending er frá fundi um gæðastjórnun í byggingariðnaði sem Mannvirkjaráð SI og IÐAN fræðslusetur standa að.
Fullveldiskaka LABAK fæst víða um land
Fullveldiskaka LABAK fæst nú í bakaríum víða um land.
Ný stjórn FRA
Aðalfundur Félags rafverktaka á austurlandi, FRA, var haldinn fyrir skömmu á Hótel Héraði.
Fundur um gæðastjórnun í byggingariðnaði
Annar fundur í fundaröð um gæðastjórnun í byggingariðnaði sem Mannvirkjaráð Samtaka iðnaðarins og IÐAN fræðslusetur standa að verður í fyrramálið.
Stjórnvaldssektir vegna brota á efnalögum
Á fundi SI, SVÞ og Umhverfisstofnunar var fjallað um stjórnvaldssektir fyrir brot á efnalögum.
Aðventugleði kvenna í iðnaði á fimmtudaginn
Nú styttist í Aðventugleði kvenna í iðnaði sem Samtök iðnaðarins bjóða til fimmtudaginn næstkomandi 29. nóvember kl. 17-19 á Vox Club.
68% heildarlauna í litlum og meðalstórum fyrirtækjum
Fjallað var um launamál lítilla og meðalstórra fyrirtækja á opnum fundi Litla Íslands á Grand Hótel Reykjavík í morgun.
Bókaprentun hverfandi iðnaður á Íslandi
Prentun harðspjaldabóka á Íslandi er hverfandi iðnaður.
Trúverðugleiki Seðlabankans
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um trúverðugleikavandamál Seðlabankans í Morgunblaðinu.
Lágt vægi list- og verkgreina sláandi
Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri reksturs mennta- og mannauðsmála hjá SI, ræðir um lágt vægi list- og verkgreina í grunnskólunum í Morgunblaðinu.
Yngri ráðgjafar með kynningu fyrir nemendur í HÍ
Fulltrúar Yngri ráðgjafa voru með kynningu fyrir nemendur á fyrsta ári í umhverfis- og byggingaverkfræði í HÍ.
Hægist hratt á hagvextinum
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um vísbendingar sem gefi til kynna að það hægist hratt á hagvextinum.
Ísbjarnarhöfuð fær Skúlaverðlaunin
Skúlaverðlaunin voru afhent í gær á fyrsta sýningardegi Handverks og hönnunar í Ráðhúsi Reykjavíkur.
Mikill áhugi á loftslagsverkefni SI og Festu
Mikill áhugi er meðal aðildarfyrirtækja Samtaka iðnaðarins á loftslagsverkefni SI og Festu.
Umræðufundur um launagreiðslur lítilla fyrirtækja
Litla Ísland stendur fyrir opnum umræðufundi næstkomandi þriðjudag.
Heimsókn í Borgarholtsskóla
Fulltrúar Samtaka iðnaðarins heimsóttu Borgarholtsskóla í dag.
Merki um minni vöxt á vinnumarkaði
Í nýrri greiningu SI kemur fram að skýr merki séu um minni vöxt á vinnumarkaði.
Fundur um stjórnvaldssektir fyrir brot á efnalögum
SI, SVÞ og Umhverfisstofnun standa fyrir kynningarfundi um stjórnvaldssektir fyrir brot á efnalögum á morgun.
Rafverktakar funda um nýtt samskiptakerfi
Góð mæting var á fund Félags löggiltra rafverktaka í morgun þar sem fjallað var um nýtt samskiptakerfi.
Samtal um íslenska framleiðslu og hönnun
SI, Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda og SAMARK boða til samtals um íslenska framleiðslu og hönnun á fundi miðvikudaginn 28. nóvember.