Fréttasafn (Síða 88)
Fyrirsagnalisti
Störfum í íslenskum tölvuleikjaiðnaði fjölgar um 35%
Rætt er við Þorgeir Frímann Óðinsson, formann IGI og framkvæmdastjóra Directive Games.
Boltinn er hjá sveitarfélögunum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um húsnæðismarkaðinn í Markaðnum í Fréttablaðinu.
Ekki verið að fullnægja orkuþörf samfélagsins
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var í Silfrinu á RÚV.
Það mun ekkert breytast fyrr en fleiri íbúðir verða byggðar
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Vikulokunum á Rás 1.
Kveðja frá formanni SI
Árni Sigurjónsson, formaður SI, sendi félagsmönnum kveðju.
Kosningar og Iðnþing 2022
Iðnþing 2022 fer fram fimmtudaginn 10. mars.
Framlengdur frestur fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins
Frestur er framlengdur til 25. febrúar og verðlaunin afhent 6. apríl.
Aðgerðir til að auka íbúðaframboð hafa áhrif á verðbólguvæntingar
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Markaðnum á Hringbraut um verðbólguna sem mælist 5,7%.
Kynningarfundur um fyrirhugað útboð í Axarveg
Vegagerðin stendur fyrir kynningarfundi um fyrirhugað útboð í Axarveg 4. febrúar kl. 9.
Vantar fleiri nýjar íbúðir á markaðinn
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Dagmálum á mbl.is.
Verðbólga meira og minna um allan heim
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Fréttavaktinni á Hringbraut.
Með samvinnuleið er hægt að flýta innviðauppbyggingu
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um uppbyggingu innviða í ViðskiptaMogganum.
Heimsmarkmiðasjóður atvinnulífsins opinn fyrir umsóknir
Utanríkisráðuneytið auglýsir Heimsmarkmiðasjóð atvinnulífsins en umsóknarfrestur er til 3. febrúar, 3. maí og 3. október á þessu ári.
Samvinna flýtir fyrir innviðauppbyggingu
Innviðaráðherra og formaður SI segja að samvinna flýti fyrir innviðauppbyggingu.
Útboðsþing SI 2022
Útboðsþing SI 2022 fór fram í beinu streymi 21. janúar kl. 13-15.
Orkuskortur kallar á sérstakar ráðstafanir
Árni Sigurjónsson, formaður SI, opnaði Útboðsþing SI með ávarpi.
Bregðast þarf við þungu skipulagsferli og lóðaskorti
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, flutti ávarp á Útboðsþingi SI.
15 milljarða samdráttur í útboðum verklegra framkvæmda
Í nýrri greiningu SI kemur fram að samdráttur er í fyrirhuguðum útboðum opinberra aðila milli ára.
Útboðsþing SI í beinu streymi
Útboðsþing SI fer fram í beinu streymi í dag föstudaginn 21. janúar kl. 13-15.
Mikið í húfi að vel takist til í komandi kjaraviðræðum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Innherja um komandi kjaraviðræður.
