Fréttasafn(Síða 8)
Fyrirsagnalisti
Tryggjum að næsta uppsveifla verði gjöful
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um undirbúning næsta hagvaxtarskeiðs í Markaðnum í dag.
Vaxtalækkun Seðlabankans rétt viðbrögð við niðursveiflunni
Samtök iðnaðarins fagna því að peningastefnunefnd Seðlabankans hafi ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur.
Samtök iðnaðarins mótmæla aukinni skattheimtu
Samtök iðnaðarins mótmæla þeim tillögum Embættis landlæknis að auka skattheimtu á sykraða og ósykraða gosdrykki auk sælgætis.
EES hefur þjónað hagsmunum Íslands mjög vel
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar um EES-samninginn í Fréttablaðinu.
Samdrátturinn verði dýpri og lengri en spár segja til um
Í nýrri greiningu SI kemur fram að samdrátturinn verði dýpri og meira langvarandi en efnahagsspár hljóða upp á.
Tækifæri felast í skráningu á First North
Mikill áhugi var á opnum kynningarfundi um Nasdaq First North markaðinn sem fram fór í morgun.
Milda þarf áhrif efnahagssamdráttar
Umsögn SI um fjármálastefnu hefur verið send til fjárlaganefndar Alþingis.
Stefna SI 2019-2021 samþykkt
Stjórn Samtaka iðnaðarins samþykkti stefnu samtakanna fyrir 2019-2021 á fundi sínum á Siglufirði í gær.
Ísland taki forystu í umhverfis- og loftslagsmálum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, skrifa um umhverfis- og loftslagsmál í Morgunblaðinu.
Stofnun samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir
Samkomulag var undirritað í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í dag.
Aukin samkeppnishæfni bætir hag allra landsmanna
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp á ráðstefnu í Hörpu um straumlínustjórnun.
Seðlabankinn hefur vaxtalækkunarferli
Í morgun steig peningastefnunefnd Seðlabankans sitt fyrsta skref í vaxtalækkunarferli með lækkun stýrivaxta bankans um 0,5 prósentur.
Athafnaborgin standi undir nafni
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um athafnaborgina Reykjavík í Morgunblaðinu í dag.
Sterk rök fyrir lækkun stýrivaxta
Fréttablaðið segir frá því í dag að sterk rök séu fyrir að stýrivextir verði lækkaðir samkvæmt nýrri greiningu SI.
Innistæða fyrir vaxtalækkun
Talsvert svigrúm er til lækkunar stýrivaxta Seðlabankans samkvæmt nýrri greiningu SI.
Áliðnaður sterk stoð í íslensku efnahagslífi
Í nýrri greiningu SI er farið yfir áhrif álframleiðslu á efnahagslífið hér á landi síðustu 50 árin.
Engin nýmæli í þriðja orkupakkanum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, ræða um þriðja og fjórða orkupakkann í Markaðnum.
Mikil áhrif álframleiðslu á velmegun síðustu 50 ár
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, fór yfir framlag álframleiðslu hér á landi síðustu 50 árin á ársfundi Samáls.
EES samningurinn í forgrunni í íslensku atvinnulífi
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SI, í viðtali í Markaðnum.
Mikilvægasta áskorunin að bæta samkeppnishæfni
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, eru í viðtali í Markaðnum sem fylgir Fréttablaðinu í dag.