Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 49)

Fyrirsagnalisti

13. sep. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Matarhátíð í Reykjavík

Matarhátíðin Reykjavík Food Festival verður haldin á morgun á Skólavörðustígnum.

13. sep. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Kynntu sér alþjóðadeild Landakotsskóla

Fulltrúar SI kynntu sér starfsemi alþjóðadeildar Landakotsskóla. 

12. sep. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Íslenskir dagar fram á sunnudag

Efnt hefur verið til Íslenskra daga 12.-15. september.

11. sep. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk : Nýtt hugmyndahús rís í Vatnsmýri

Fulltrúar SI skoðuðu nýtt hugmyndahús sem verið er að reisa í Vatnsmýrinni. 

10. sep. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Ný upplýsingagátt eflir hátækni- og hugverkaiðnaðinn

Forsvarsmenn CCP og Marel segja nýjan vef Work in Iceland vera framfaraskref. 

5. sep. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Alþjóðleg ráðstefna um tæringar í málmum

Alþjóðleg ráðstefna um tæringar í málmum verður haldin hér á landi fimmtudaginn 19. september hjá IÐUNNI fræðslusetri. 

4. sep. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Nýr upplýsingavefur um Ísland

Work in Iceland er nýr vefur sem er ætlað að laða erlenda sérfræðinga til Íslands í sérfræði- og hátæknistörf.

2. sep. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Samtök norrænna málm- og véltæknifyrirtækja á Grænlandi

Samtök norrænna málm- og véltæknifyrirtækja funduðu á Grænlandi.

29. ágú. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Stofnun Félags smáframleiðenda matvæla í burðarliðnum

Opinn stofnfundur Félags smáframleiðenda matvæla verður haldinn næstkomandi þriðjudag 3. september kl. 13-15 í húsakynnum Samtaka iðnaðarins í Borgartúni 35.

29. ágú. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fagna námi í tölvuleikjagerð

Samtök leikjaframleiðenda fagna því að nú sé hafið nám í tölvuleikjagerð í nýjum menntaskóla Keilis á Ásbrú.

28. ágú. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Bein útsending frá fundi um Tækniþróunarsjóð

Bein útsending er frá kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð á vegum Samtaka iðnaðarins og Rannís. 

21. ágú. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Fresta CE-merkingum á brunahólfandi hurðum

Fyrirhuguð gildistaka á reglugerð um CE-merkingar á brunahólfandi hurðum hefur verið frestað. 

19. ágú. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Ráðherra setur fyrsta skólaárið í tölvuleikjagerð á Ásbrú

Fyrsta skólaárið í námi með áherslu á tölvuleikjagerð í Ásbrú hófst í dag. 

14. ágú. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Áform um lagasetningu ógna íslenskum kvikmyndaiðnaði

SI og SÍK mótmæla áformum um breytingar á endurgreiðslum vegna kvikmyndaframleiðslu á Íslandi. 

12. ágú. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Lágmörkum kolefnissporin með því að velja íslenskt

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar um lágmörkun kolefnisspora í grein í Fréttablaðinu í dag. 

7. ágú. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Kynna íslenska gullsmiði

Félag íslenskra gullsmiða kynnir félagsmenn sína á Facebook.

29. júl. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Ísland í lykilstöðu í loftslagsmálum

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, var meðal gesta í Vikulokunum á Rás 2 um helgina.

26. júl. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk : Gagnaversiðnaður góð viðbót við íslenskt atvinnulíf

 Jóhann Þór Jónsson, formaður Samtaka gagnavera, skrifar um gagnaversiðnaðinn í Fréttablaðinu. 

18. júl. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk : Jákvæð efnahagsleg áhrif af gagnaversiðnaði

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræddi um uppbyggingu gagnavera í morgunútvarpi Rásar 2.

18. júl. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Óánægja með breytingar á endurgreiðslum til kvikmyndagerðar

Kristinn Þórðarson, formaður SÍK, er óánægður með tillögur að breytingum á lögum um endurgreiðslu við kvikmyndagerð.

Síða 49 af 75