Fréttasafn (Síða 51)
Fyrirsagnalisti
Málþing og Hönnunarverðlaun í Iðnó
Málþing og Hönnunarverðlaun Íslands fara fram í Iðnó 14. nóvember kl. 18.
Tækni- og hugverkaþing SI í Hörpu
Tækni- og hugverkaþing SI verður haldið í Norðurljósum í Hörpu 28. nóvember næstkomandi.
Um 100 manns starfa hjá Prentmet Odda
Hjá sameinuðu félagi Prentsmiðjunnar Odda starfa um 100 manns en gengið hefur verið frá kaupum Prentmets á Prentsmiðjunni Odda.
Stofnfundur Samtaka smáframleiðenda matvæla
Stofnfundur Samtaka smáframleiðenda matvæla var haldinn á Hótel Sögu síðastliðinn þriðjudag.
Vegið að hagsmunum sjálfstæðrar kvikmyndaframleiðslu
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, í Fréttablaðinu í dag um áhyggjur sjálfstæðra kvikmyndaframleiðenda.
Engar vísbendingar um misnotkun á endurgreiðslukerfi kvikmynda
SI og SÍK fagna niðurstöðum nýútkominnar skýrslu Ríkisendurskoðunar um endurgreiðslukerfi kvikmynda.
Sandhóll hlaut Fjöreggið
Sandhóll hlaut Fjöreggið, viðurkenningu Matvæla- og næringarfræðifélags Íslands og Samtaka iðnaðarins.
Ráðstefna um neyslubreytingar og matvælaframleiðslu
Ráðstefna um neyslubreytingar og matvælaframleiðslu verður haldin 5. nóvember á Hótel Sögu.
Prentmet Oddi tekur til starfa
Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Prentmets á Prentsmiðjunni Odda.
Fundur um innbyggða fordóma í gervigreind
Fundur um gervigreind á vegum VERTOnet verður haldinn í HR næstkomandi miðvikudag.
Framleiðsluráð SI kynnti sér starfsemi CCEP
Framleiðsluráð SI fundaði og kynnti sér starfsemi CCEP á Íslandi.
Heimsókn í Terra
Fulltrúar SI heimsóttu Terra sem er eitt af aðildarfyrirtækjum SI.
Gullsmiðir sýna verk í Hörpu
Félag íslenskra gullsmiða opnaði sýningu í Hörpu um helgina.
Frakkar sigruðu með vegan eftirrétti
Frakkar sigruðu með vegan eftirrétti í nýsköpunarkeppninni Ecotrophelia.
Heimsókn í Fanntófell
Fulltrúar SI heimsóttu í vikunni fyrirtækið Fanntófell sem er eitt af aðildarfyrirtækum SI.
Vilja leiðréttingu á endurgreiðslu til kvikmyndaiðnaðar
SI og SÍK hafa sent inn umsögn vegna niðurskurðar á endurgreiðslum vegna kvikmyndagerðar á Íslandi.
Nýsköpun er ekki lúxus heldur nauðsyn
Ráðherra hefur kynnt nýsköpunarstefnu fyrir Ísland.
Stjórn Málms á ferð um Vesturland
Stjórn Málms var á ferð um Vesturland og heimsótti þar skóla og fyrirtæki.
Bleika slaufan 2019
Bleika slaufan er hönnuð af skartgripahönnuðu AURUM sem er aðili að Félagi íslenskra gullsmiða.
Nýtt Hugverkaráð SI
Nýtt Hugverkaráð SI var kosið á ársfund ráðsins í gær.
