Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 67)

Fyrirsagnalisti

24. apr. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Lögfræðileg málefni : SI mótfallin nafnabreytingu á Einkaleyfastofu

Samtök iðnaðarins eru mótfallin því að nafni Einkaleyfastofunnar verði breytt í Hugverkastofan. 

21. apr. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fyrirlestrar um þekkingu og færni innan matvælagreina

Hægt er að nálgast alla fyrirlestra sem fluttir voru á ráðstefnunni sem Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland stóð fyrir á Hótel Sögu fyrir skömmu. 

11. apr. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Mauk úr vannýttu grænmeti sigrar í Ecotrophelia keppninni

Mauk sem er marinering framleidd úr vannnýttu grænmeti sigraði í keppninni Ecotrophelia Ísland 2017 þar sem keppt var í nýsköpun í matvælaframleiðslu.

6. apr. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fundur um merkingar á efnavöru

Kynningarfundur um merkingar á efnavöru verður haldinn í fyrramálið miðvikudaginn 5. apríl kl. 10-12 í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni 35.

3. apr. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Framleiðsluráð SI fundar hjá Odda

Framleiðsluráð SI efndi til fundar hjá Odda í síðustu viku.

27. mar. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Vel heppnaðar sýningar í Hörpu

Vel tókst til með sýningar Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda og Samtaka arkitektastofa, SAMARK, sem settar voru upp í samstarfið við Samtök iðnaðarins í Hörpu í tilefni af HönnunarMars. 

27. mar. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Vaxandi gagnaversiðnaður

Í Morgunblaðinu í dag er rætt við Bryndísi Jónatansdóttur, sérfræðing hjá SI, og Jóhann Þór Jónsson, formann Samtaka gagnavera, um aukna samkeppni í gagnaversiðnaðinum hér á landi.

24. mar. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Sigurvegarar í málm- og véltækni

Á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum í Laugardalshöll var keppt í hönnun vökvakerfa, málmsuðu og bilanagreiningu kælikerfa.

23. mar. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ráðstefna um þekkingu og færni innan matvælagreina

Matvælalandið Ísland stendur fyrir ráðstefnu á Hótel Sögu 6. apríl næstkomandi.

23. mar. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Nýútskrifaðir sveinar í bakaraiðn fá sveinsbréf

Nýútskrifaðir sveinar í bakaraiðn fengu sveinsbréf sín afhent í gær.

22. mar. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Jói Fel formaður LABAK á ný

Á aðalfundi LABAK var Jóhannes Felixson kosinn formaður.

21. mar. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Húsgagnaframleiðendur og arkitektar á Hönnunarmars

Á Hönnunarmars sem hefst í Hörpu 23. mars verða tvær veglegar sýningar á vegum Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda og Samtaka arkitektastofa SAMARK 

20. mar. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Sigraði í nemakeppni í kjötiðn

Helga Hermannsdóttir frá Norðlenska sigraði í úrslitakeppninni í kjötiðn á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum sem fram fór í Laugardalshöllinni. 

20. mar. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Sigraði í úrslitakeppni í bakstri

Gunnlaugur Arnar Ingason frá Valgeirsbakaríi varð í fyrsta sæti í úrslitakeppninni í bakstri sem fram fór á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum í Laugardalshöllinni.

20. mar. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Kastljósinu beint að innviðum fyrir undirstöður atvinnulífsins

Um helgina fylgdi Morgunblaðinu sérútgáfan Iðnþing 2017 sem gefin var út af Árvakri í samvinnu við Samtök iðnaðarins. 

16. mar. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Keppt í málmsuðu

Á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem hófst í Laugardalshöll í morgun eru fjölmargar starfsgreinar innan SI sem taka þátt. Málmiðnaðurinn er ein þeirra greina.

10. mar. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Nýsköpun er lykilorðið

Ragnheiður H. Magnúsdóttir, viðskiptastjóri hjá Marel, flutti framsögu fyrir umræður um samskipti og gögn.

10. mar. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Aðkallandi að styrkja raforkuflutningsnetið

Sveinn I. Ólafsson, framkvæmdastjóri Verkís, var með framsögu fyrir umræður um raforku og orkuskipti á Iðnþingi.

22. feb. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Íslenskt álfarartæki afhjúpað á Nýsköpunarmóti Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið á morgun 23. febrúar kl. 14.00-16.00 í hátíðarsal Háskóla Íslands.

17. feb. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fékk heyrnartól í vinning

Dregið hefur verið í spurningaleik Samtaka iðnaðarins sem boðið var upp á þegar UT messan var haldin í Hörpu.

Síða 67 af 77