Fréttasafn (Síða 67)
Fyrirsagnalisti
SI mótfallin nafnabreytingu á Einkaleyfastofu
Samtök iðnaðarins eru mótfallin því að nafni Einkaleyfastofunnar verði breytt í Hugverkastofan.
Fyrirlestrar um þekkingu og færni innan matvælagreina
Hægt er að nálgast alla fyrirlestra sem fluttir voru á ráðstefnunni sem Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland stóð fyrir á Hótel Sögu fyrir skömmu.
Mauk úr vannýttu grænmeti sigrar í Ecotrophelia keppninni
Mauk sem er marinering framleidd úr vannnýttu grænmeti sigraði í keppninni Ecotrophelia Ísland 2017 þar sem keppt var í nýsköpun í matvælaframleiðslu.
Fundur um merkingar á efnavöru
Kynningarfundur um merkingar á efnavöru verður haldinn í fyrramálið miðvikudaginn 5. apríl kl. 10-12 í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni 35.
Framleiðsluráð SI fundar hjá Odda
Framleiðsluráð SI efndi til fundar hjá Odda í síðustu viku.
Vel heppnaðar sýningar í Hörpu
Vel tókst til með sýningar Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda og Samtaka arkitektastofa, SAMARK, sem settar voru upp í samstarfið við Samtök iðnaðarins í Hörpu í tilefni af HönnunarMars.
Vaxandi gagnaversiðnaður
Í Morgunblaðinu í dag er rætt við Bryndísi Jónatansdóttur, sérfræðing hjá SI, og Jóhann Þór Jónsson, formann Samtaka gagnavera, um aukna samkeppni í gagnaversiðnaðinum hér á landi.
Sigurvegarar í málm- og véltækni
Á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum í Laugardalshöll var keppt í hönnun vökvakerfa, málmsuðu og bilanagreiningu kælikerfa.
Ráðstefna um þekkingu og færni innan matvælagreina
Matvælalandið Ísland stendur fyrir ráðstefnu á Hótel Sögu 6. apríl næstkomandi.
Nýútskrifaðir sveinar í bakaraiðn fá sveinsbréf
Nýútskrifaðir sveinar í bakaraiðn fengu sveinsbréf sín afhent í gær.
Jói Fel formaður LABAK á ný
Á aðalfundi LABAK var Jóhannes Felixson kosinn formaður.
Húsgagnaframleiðendur og arkitektar á Hönnunarmars
Á Hönnunarmars sem hefst í Hörpu 23. mars verða tvær veglegar sýningar á vegum Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda og Samtaka arkitektastofa SAMARK
Sigraði í nemakeppni í kjötiðn
Helga Hermannsdóttir frá Norðlenska sigraði í úrslitakeppninni í kjötiðn á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum sem fram fór í Laugardalshöllinni.
Sigraði í úrslitakeppni í bakstri
Gunnlaugur Arnar Ingason frá Valgeirsbakaríi varð í fyrsta sæti í úrslitakeppninni í bakstri sem fram fór á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum í Laugardalshöllinni.
Kastljósinu beint að innviðum fyrir undirstöður atvinnulífsins
Um helgina fylgdi Morgunblaðinu sérútgáfan Iðnþing 2017 sem gefin var út af Árvakri í samvinnu við Samtök iðnaðarins.
Keppt í málmsuðu
Á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem hófst í Laugardalshöll í morgun eru fjölmargar starfsgreinar innan SI sem taka þátt. Málmiðnaðurinn er ein þeirra greina.
Nýsköpun er lykilorðið
Ragnheiður H. Magnúsdóttir, viðskiptastjóri hjá Marel, flutti framsögu fyrir umræður um samskipti og gögn.
Aðkallandi að styrkja raforkuflutningsnetið
Sveinn I. Ólafsson, framkvæmdastjóri Verkís, var með framsögu fyrir umræður um raforku og orkuskipti á Iðnþingi.
Íslenskt álfarartæki afhjúpað á Nýsköpunarmóti Álklasans
Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið á morgun 23. febrúar kl. 14.00-16.00 í hátíðarsal Háskóla Íslands.
Fékk heyrnartól í vinning
Dregið hefur verið í spurningaleik Samtaka iðnaðarins sem boðið var upp á þegar UT messan var haldin í Hörpu.
