Fréttasafn (Síða 73)
Fyrirsagnalisti
Matur er mikils virði – nýir straumar og markaðssetning matvæla
Matur er mikils virði er yfirskrift ráðstefnu sem haldin verður í Silfurbergi í Hörpu á morgun, fimmtudaginn 19. maí.
Vaxandi umsvif sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðar
Íslenskur afþreyingariðnaður í erlendri samkeppni var yfirskrift morgunverðarfundar sem Félag rétthafa sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðar (FRÍSK), Samtök iðnaðarins (SI) og Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) stóðu að í Húsi atvinnulífsins miðvikudaginn 11. maí.
Fundur um íslenskan afþreyingariðnað í erlendri samkeppni
Samtök iðnaðarins, Félag rétthafa í sjónvarps- og kynningariðnaði (FRÍSK) og Samtök verslunar og þjónustu standa að morgunverðarfundi í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, á morgun miðvikudaginn 11. maí kl. 8.30-9.50.
Bakarar selja brjóstabollur um mæðradagshelgina
Félagsmenn í Landssambandi bakarameistara, LABAK, efna til sölu á brjóstabollum í bakaríum um allt land um mæðradagshelgina, dagana 6.-8. maí.
Stelpur og tækni
Háskólinn í Reykjavík, ásamt Ský og Samtökum iðnaðarins standa fyrir viðburðinum Stelpur og tækni í dag, fimmtudaginn 28. apríl.
Social progress - What works?
Michael Porter, prófessor við Harvard háskóla, er meðal þátttakenda í ráðstefnu á vegum Social Progress Index, sem haldin er í Hörpu fimmtudaginn 28. apríl og Gekon skipuleggur.
Fagna frumkvæði þingmanns um málefni nýs fjarskiptastrengs
Áframhaldandi uppbygging á starfsemi gagnavera hér á landi er mikið hagsmunamál fyrir íslenskan upplýsingatækniiðnað þar sem aukin netvæðing og þróun í upplýsingatækni krefst þess að gögn séu vistuð í sífellt meiri mæli í þar til gerðum gagnaverum.
Framleiðni eykst með bættu öryggi
Öryggi og framleiðni var yfirskrift fundar sem SI stóð fyrir í morgun í Húsi atvinnulífsins. Þetta var 9. fundurinn í fundaröð þar sem framleiðni er í brennidepli.
Mikilvægur stuðningur við íslenskt nýsköpunarumhverfi
Samtök iðnaðarins hafa ávallt lagt áherslu á að rekstrarumhverfi íslenskra nýsköpunarfyrirtækja þurfi að komast nær því sem gerist annars staðar til að þau nái að dafna vel og vaxa hratt.
Ófullnægjandi lagaumhverfi um upprunamerkingar
Neytendastofa hefur ákvarðað í tveimur málum sem varða erindi Samtaka iðnaðarins vegna auglýsinga og upprunamerkinga tveggja fyrirtækja
Ársfundur leikjaframleiðenda, IGI – Icelandic Game Industry
Ársfundur leikjaframleiðenda, IGI – Icelandic Game Industry, verður haldinn þriðjudag 5. apríl á Vox Club Hilton Reykjavík Nordica kl. 16.00-18.00.
Íslenskir húsgagnaframleiðendur og gullsmiðir á HönnunarMars
Íslenskir húsgagnaframleiðendur sýndu nýjungar í framleiðslu á glæsilegri sýningu í Hafnarhúsinu í s.l. viku.
Hækkun endurgreiðslu úr 20% í 25% tryggir samkeppnishæfni
Mikil samkeppni er á milli landa um að fá til sín kvikmyndaverkefni. Því er mikilvægt og hagkvæmt að viðhalda því vel heppnaða stuðningsumhverfi sem búið er að byggja upp hér á landi frá árinu 1999 til að tryggja samkeppnishæfni greinarinnar og stuðla að áframhaldandi vexti.
Að koma vilja í verk- Áskoranir í loftslagsmálum
Fundur Samtaka iðnaðarins og Akureyrarbæjar um áskoranir í loftslagsmálum fór fram á hótel KEA fimmtudaginn 3. mars.
Kaka ársins 2016
Sala á Köku ársins 2016 hefst í bakaríum landsins á morgun föstudaginn 19. febrúar í tilefni konudagsins á sunnudaginn.
Blekkjandi umfjöllun um sykurneyslu
Fjallað er um sykurneyslu Íslendinga í Fréttablaðinu 6. febrúar síðastliðinn.
Að setja sér markmið í loftslagsmálum
Breytingar á kúltur, ferlum, skipulagi og vinnulagi fyrirtækja eru nauðsynlegar þegar fyrirtæki setja loftslagsmál á oddinn. Umbótastarf er því nauðsynlegt.
Tæknistiginn – endurspeglaði hugverkalandið Ísland
Tæknistiginn var skemmtileg viðbót við þau fjölmörgu áhugaverðu UT fyrirtæki sem sýndu lausnir sínar á þessari uppskeruhátíð iðnaðarins.
Breytingar á fánalögum
Frumvarp til breytinga á fánalögum, sem heimilar notkun íslenska fánans við markaðssetningu á vöru eða þjónustu, liggur nú fyrir Alþingi.
Áskoranir í loftslagsmálum
Loftslagsmál eru ein af stærstu áskorunum sem við stöndum frammi fyrir. Fyrirtæki gegna þar mikilvægu hlutverki annars vegar með því að minnka losun gróðurhúsalofttegunda frá starfsemi sinni og hins vegar að þróa vörur og þjónustu þannig að aðrir nái árangri.
