Fréttasafn(Síða 7)
Fyrirsagnalisti
Skýr merki um samdrátt í uppbyggingu nýrra íbúða
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í frétt Morgunblaðsins um íbúðauppbyggingu.
Skýtur skökku við að stjórnvöld velji þá leið sem farin er
Sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI og aðalhagfræðingur SI skrifa um íbúðamarkaðinn í Viðskiptablaðinu.
HMS kynnir uppbyggingaráform fyrir tekju- og eignaminni
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun kynnir úthlutun stofnframlaga frá ríki og sveitarfélögum.
Ójafnvægi á íbúðamarkaði með framboð langt undir þörf
Í nýrri greiningu SI kemur fram að það stefni í mikla fækkun fullbúinna íbúða inn á markaðinn á sama tíma og fólksfjölgun er mikil.
Carlsberg-ákvæðið hamlar íbúðauppbyggingu
Sviðsstjóri mannvirkjasviðs SA og lögmaður á efnahags- og samkeppnishæfnissviði SA skrifa um Carlsberg-ákvæðið í Viðskiptablaðinu.
Háir vextir þýða að of fáar íbúðir munu koma inn á markaðinn
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Bítinu á Bylgjunni um áhrif vaxtahækkunar Seðlabankans á íbúðamarkaðinn.
Hætta á að markmið um uppbyggingu íbúða náist ekki
Ingólfur Bender, skrifar um áhrif nýrrar vaxtahækkunar Seðlabankans í grein á Vísi.
Útlit fyrir færri nýjar íbúðir strax árið 2025
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í sérblaði Viðskiptablaðsins um fasteignamarkaðinn.
Félagsfundur SI um húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík
SI standa fyrir félagsfundi 23. maí kl. 16-17.30 í Húsi atvinnulífsins um húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík.
Iðnþing 2023
Iðnþing 2023 fer fram í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 9. mars kl. 14-16.
Hærri vextir draga úr framkvæmdum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttavakt Hringbrautar og í Fréttablaðinu um áhrif vaxtahækkunar á byggingarmarkaðinn.
Samvinna er lykillinn að lausn í samgöngukerfinu
Sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI og aðalhagfræðingur SI skrifa um innviðafjárfestingar í Viðskiptablaðinu.
Fulltrúar SI á ráðstefnu um innviðafjárfestingar
Sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI og aðalhagfræðingur SI tóku þátt í ráðstefnu um innviðafjárfestingar.
Vinnustofa um innleiðingu hringrásar í byggingariðnaði
Vinnustofan Hringborð Hringrásar fór fram í Grósku 19. janúar þar sem hagaðilar áttu samtal.
Fulltrúar SI taka þátt í ráðstefnu um innviðafjárfestingar
Ráðstefna um innviðafjárfestingar fer fram 2. febrúar á Grand Hótel Reykjavík kl. 8-16.
Tólf mikilvæg atriði við framkvæmd útboða
Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, greindi frá 12 atriðum sem verkkaupar eru hvattir til að líta til í útboðum.
Stefnir í fjölda stórra útboða á árinu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um fyrirhuguð útboð opinberra aðila á árinu.
Fjárfesting í húsnæði og innviðum rennir stoðum undir hagvöxt
Árni Sigurjónsson, formaður SI, setti Útboðsþing SI.
Fjölmennt á Útboðsþingi SI
Hátt í 150 manns mættu á Útboðsþing SI þar sem fulltrúar 9 opinberra aðila kynntu fyrirhuguð útboð ársins.
65 milljarða aukning í fyrirhuguðum útboðum
65 milljarða aukning er á milli ára í fyrirhuguðum útboðum opinberra aðila.