Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 39)

Fyrirsagnalisti

18. jan. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda Starfsumhverfi : Verðum að sækja tækifærin í kvikmyndaiðnaði

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, um kvikmyndaiðnaðinn í Morgunblaðinu.

15. jan. 2021 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Norrænar blikksmiðjur draga úr magni málmúrgangs

Félag blikksmiðjueigenda tekur þátt í norrænu verkefni sem ætlað er að draga úr magni málmúrgangs.

15. jan. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Verðmætin verða til í atvinnulífinu en ekki hjá hinu opinbera

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.

13. jan. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda Starfsumhverfi : Misráðnar lagabreytingar á tímum mikils atvinnuleysis

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, í Morgunútvarpi Rásar 2.

11. jan. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Kaka ársins er hraunkaka

Garðar Tranberg hjá Bakarameistaranum á köku ársins 2021.

11. jan. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Skerða á samkeppnishæfni Íslands á sviði kvikmyndagerðar

Umsögn SI og SÍK um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar hefur verið send atvinnuvega- og nýsköpunaráðuneytinu.

7. jan. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Mikilvæg viðbótarvernd einkaleyfa samheitalyfja

Umsögn SI um breytingar vegna viðbótarverndar einkaleyfa samheitalyfja.

6. jan. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Jákvætt fyrir efnahag landsins að álverð hækkar

Rætt er við Gunnar Guðlaugsson, forstjóra Norðuráls og stjórnarformann Samáls, í fréttum Stöðvar 2.

30. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Áliðnaður burðarafl stórra fjárfestinga og nýsköpunar

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um áliðnaðinn í Markaðnum.

30. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Mikilvægi öflugs iðnaðar í efnahagslegri endurreisn

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, svarar spurningu ViðskiptaMoggans um væntingar á nýju ári.

29. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Nýsköpun eina leiðin fram á við

Sigríður Mogensen skrifar grein í tímaritið Áramót.

28. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Framfarasjóður SI úthlutar 26 milljónum króna í styrki

Framfarasjóður SI hefur veitt fjórum verkefnum styrki að upphæð 26,3 milljónir króna.

26. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Hugverkaiðnaður verður aflvaki vaxtar

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar áramótagrein í Kjarnanum.

21. des. 2020 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Iðnaður og hugverk : Styrkur til innanlandsstarfs Hjálparstarfs kirkjunnar

Félag blikksmiðjueigenda afhenti 500 þúsund króna styrk til innanlandsstarfs Hjálparstarfs kirkjunnar.

18. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Stórstígar framfarir í nýsköpun

Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, á Hringbraut. 

17. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Hugverkaiðnaður getur orðið helsta útflutningsstoðin

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp á rafrænum viðburði að viðstöddum forseta Íslands. 

17. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Hugverkaiðnaðurinn hefur ótakmarkaða vaxtarmöguleika

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp á rafrænum viðburði að viðstöddum forseta Íslands.

17. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Forseti Íslands viðstaddur frumsýningu á nýju myndbandi

Forseti Íslands var viðstaddur frumsýningu á nýju myndbandi SI um nýsköpun.

16. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Nýtt myndband SI um nýsköpun

Nýtt myndband um nýsköpun var frumsýnt í beinu streymi að viðstöddum forseta Íslands.

15. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Nýsköpunarmyndband SI frumsýnt í beinu streymi

Frumsýnt verður nýtt myndband SI í beinu streymi á Facebook.

Síða 39 af 75