Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 49)

Fyrirsagnalisti

13. jan. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Dagur prents og miðlunar haldinn í sjötta sinn

Dagur prents og miðlunar verður haldinn föstudaginn 17. janúar í húsnæði IÐUNNAR fræðsluseturs að Vatnagörðum 20 í Reykjavík.

13. jan. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Aukið eftirlit með líf- og heilbrigðistækniiðnaði

Í umsögn SI og SLH segir að vel innleitt opinbert kerfi gæti orðið lyftistöng fyrir líf- og heilbrigðistækniiðnaðinn en kerfi sem ekki virkar hafi slæm áhrif.

6. jan. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Vöxtur framtíðar byggir á hugviti

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, um atvinnustarfsemi sem byggir á hugviti í Kjarnanum.

20. des. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Tölvuleikjaiðnaðurinn þarf starfsfólk með sérfræðiþekkingu

Rætt er við Sigríðu Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, um tölvuleikjaiðnaðinn í Fréttablaðinu.

19. des. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Mikil gróska í íslenskum tölvuleikjaiðnaði

Vignir Örn Guðmundsson, formaður Samtaka leikjaframleiðenda, ræðir um íslenska tölvuleikjaiðnaðinn í Viðskiptablaðinu. 

19. des. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk : Ný skýrsla um íslenska tölvuleikjaiðnaðinn

Samtök leikjaframleiðenda, IGI, í samstarfi við Samtök iðnaðarins og Íslandsstofu hafa gefið út nýja skýrslu um stöðu tölvuleikjaiðnaðar á Íslandi.

17. des. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Stjórn SI heimsækir Mylluna

Stjórn SI heimsótti Mylluna fyrir árlegan jólafund sinn.

13. des. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ný stjórn Samtaka leikjaframleiðenda

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Samtaka leikjaframleiðenda, IGI, sem fram fór í gær.

9. des. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Vilja ekki að frumvarp ráðherra verði samþykkt

Samtök iðnaðarins eru meðal 11 hagsmunasamtaka sem hafa sent frá sér yfirlýsingu til landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra.

6. des. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Mikil gróska í hátækni- og hugvitsgeiranum

Tryggvi Hjaltason, formaður Hugverkaráðs SI, skrifar um nýsköpun í Morgunblaðinu.

5. des. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Frumkvöðlar fái tækifæri til að hanna miðlæga þjónustugátt

SI telja mikilvægt að frumkvöðlar á sviði tæknilausna fái tækifæri til að hanna miðlæga þjónustugátt fyrir island.is.

5. des. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : 78% bókatitla prentaðir erlendis

78% bókatitla í ár eru prentaðir erlendis samkvæmt upplýsingum Bókasambands Íslands.

5. des. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Útflutningstekjur mikilvægasti árangursmælikvarði nýsköpunar

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræðir um nýsköpun og hugverkaiðnaðinn í Viðskiptablaðinu. 

29. nóv. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Starfsár SI 2020 tileinkað nýsköpun

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, tilkynnti í opnunarávarpi sínu á Tækni- og hugverkaþingi SI að starfsár SI 2020 verði tileinkað nýsköpun.

29. nóv. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Nýr 2,5 milljarða frumkvöðlasjóður stofnaður

Ráðherra kynnti aðgerðir í þágu nýsköpunarumhverfisins á Tækni- og hugverkaþingi SI.

29. nóv. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fjölmennt á Tækni- og hugverkaþingi SI í Hörpu

Fjölmennt var á Tækni- og hugverkaþingi SI sem haldið var í Norðurljósum í Hörpu. 

28. nóv. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Tækni- og hugverkaþing SI í Hörpu í dag

Stórsókn til framtíðar er yfirskrift Tækni- og hugverkaþings SI sem hefst í Hörpu kl. 16.00 í dag. 

27. nóv. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Íslenskur hugverkaiðnaður tilbúinn í stórsókn

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, skrifar um tækni- og hugverkaiðnaðinn á Íslandi í Markaðnum í Fréttablaðinu í dag.

20. nóv. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Rætt um kjarasamninga á félagsfundi Málms

Málmur stóð fyrir fundi um kjarasamninga þar sem fulltrúi SA flutti erindi.

20. nóv. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Tækni- og hugverkaþing SI í Hörpu

Tækni- og hugverkaþing SI verður haldið í Norðurljósum í Hörpu 28. nóvember næstkomandi.

Síða 49 af 77