Fréttasafn (Síða 56)
Fyrirsagnalisti
Félag vinnuvélaeigenda opnar nýja vefsíðu
Ný vefsíða Félags vinnuvélaeigenda, vinnuvel.is, er komin í loftið.
Mikilvægi öflugs iðnaðar í efnahagslegri endurreisn
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, svarar spurningu ViðskiptaMoggans um væntingar á nýju ári.
Framfarasjóður SI úthlutar 26 milljónum króna í styrki
Framfarasjóður SI hefur veitt fjórum verkefnum styrki að upphæð 26,3 milljónir króna.
Stjórn Múrarameistarafélags Reykjavíkur endurkjörin
Stjórn Múrarameistarafélags Reykjavíkur var endurkjörin á aðalfundi félagsins.
Stjórn Meistarafélags húsasmiða endurkjörin
Stjórn Meistarafélags húsasmiða var endurkjörin á rafrænum aðalfundi félagsins.
Rafverktakar fá aðgang að enn fleiri stöðlum Staðlaráðs
Undirritaður hefur verið nýr samningur um aðgang félagsmanna SART að fagtengdum stöðlum Staðlaráðs Íslands.
Byggingavettvangurinn skilar tillögum í byrjun árs 2021
Byggingavettvangurinn útfærir tillögur um fyrirkomulag rannsókna, þróunar og nýsköpunar í byggingariðnaði.
Ástandsskýrslur nýrra fasteigna óþarfar
SI hefur sent umsögn um tillögu til þingsályktunar um ástandsskýrslur fasteigna til efnahags- og viðskiptanefnd.
Rafræn gátt einfaldar leyfisveitingar framkvæmda
Ný skýrsla sem VSÓ vann fyrir Samorku, SA og SI um leyfisveitingar framkvæmda og mat á umhverfisáhrifum.
SI fagna breytingum á vinnustaðanámi
SI hafa sent umsögn um drög að reglugerð um vinnustaðanám.
Rafmennt fagnar reglugerð um vinnustaðanám
Rafmennt hefur sent mennta- og menningarmálaráðuneytinu umsögn um reglugerð um vinnustaðanám.
Rafrænn félagsfundur Samtaka arkitektastofa
Samtök arkitektastofa hélt rafrænan félagsfund í dag.
Stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi endurkjörin
Stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi var endurkjörin á aðalfundi félagsins.
Stjórn Félags rafverktaka á Austurlandi endurkjörin
Stjórn Félags rafverktaka á Austurlandi var endurkjörin á aðalfundi félagsins.
Formaður Félags rafverktaka á Vestjörðum endurkjörinn
Formaður Félags rafverktaka á Vestjörðum var endurkjörinn á aðalfundi félagsins.
Gjaldskrárhækkun Sorpu hátt í 300% í sumum tilvikum
Rætt er við Lárus M.K. Ólafsson, viðskiptastjóra á framleiðslusviði SI, í Morgunblaðinu um gjaldskrárhækkun Sorpu.
Vandamál þegar ófaglærðir ganga í störf iðnaðarmanna
Rætt er við Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóra byggingariðnaðar hjá SI, í Kveik.
Skilningsleysi á mikilvægi aukinnar skilvirkni
Umsögn SI um frumvarp til breytinga á skipulagslögum hefur verið send umhverfis- og samgöngunefnd.
Formaður Málarameistarafélagsins endurkjörinn
Formaður Málarameistarafélagsins var endurkjörinn á aðalfundi félagsins.
Stjórn Félags rafverktaka á Norðurlandi endurkjörin
Stjórn Félags rafverktaka á Norðurlandi var endurkjörin á aðalfundi félagsins.
