Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 55)

Fyrirsagnalisti

26. feb. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Stjórn Rafverktakafélags Suðurnesja endurkjörin

Aðalfundur Rafverktakafélags Suðurnesja var haldinn á Hótel Keflavík í vikunni.

24. feb. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Velja ætti íslenska hönnun í nýbyggingar hins opinbera

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í ViðskiptaMogganum um íslenska húsgagnaframleiðslu og -hönnun.

23. feb. 2021 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Innviðir Mannvirki : Hampsteypa ryður sér til rúms í byggingariðnaði

Rafrænn fundur Yngri ráðgjafa um umhverfisvæn náttúruleg byggingarefni var vel sóttur.

23. feb. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Ástæða til að framlengja Allir vinna enn frekar

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Fréttablaðinu um átakið Allir vinna.

22. feb. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Finna þarf aðrar leiðir til að fjármagna viðhaldsþörfina

Í leiðara Fréttablaðsins um helgina er vitnað til nýrrar skýrslu SI og FRV um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi. 

22. feb. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Allt of flókið skipulagsferli

Rætt var um skipulagsferli í umræðum á fundi SI og FRV um nýja skýrslu um innviði á Íslandi.

19. feb. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Eitt öflugt innviðaráðuneyti eina vitið

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra tók undir orð framkvæmdastjóra SI um eitt öflugt innviðaráðuneyti.

18. feb. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Tækifæri í grænni mannvirkjagerð

Grænni mannvirkjagerð var til umfjöllunar á rafrænum fundi í morgun.

18. feb. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Mikil uppsöfnuð þörf fyrir innviðauppbyggingu

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp í upphafi fundar þar sem ný skýrsla um innviði á Íslandi var kynnt.

17. feb. 2021 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Innviðir Mannvirki : Innviðir á Íslandi 2021 - ástand og framtíðarhorfur

Beint streymi frá kynningarfundi um nýja skýrslu SI og FRV um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi.

11. feb. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Rafrænn fundur um vistvæna mannvirkjagerð

Rafrænn fundur um vistvæna mannvirkjagerð verður haldinn 18. febrúar.

11. feb. 2021 Almennar fréttir Mannvirki : Stjórnvöld og einkageirinn hraði íbúðaruppbyggingu saman

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í kvöldfréttum Stöðvar 2 um íbúðamarkaðinn.

10. feb. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Samtök iðnaðarins fagna rafrænum þinglýsingum

SI fagna rafrænum þinglýsingum en sú fyrsta var framkvæmd í síðustu viku.

9. feb. 2021 Almennar fréttir Mannvirki : Virkniskoða gæðastjórnunarkerfi í byggingariðnaði

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun áformar að virkniskoða gæðastjórnunarkerfi hjá eftirlitsskyldum fagaðilum í byggingariðnaði.

5. feb. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Ný skýrsla SI og FRV um ástand innviða kynnt í beinu streymi

SI og FRV kynna niðurstöður nýrrar skýrslu um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi.

4. feb. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Samtök arkitektastofa gera athugasemdir við ummæli

Samtök arkitektastofa gera athugasemdir við ummæli varaformanns skipulagsráðs Reykjavíkur.

3. feb. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Mikilvægi virðisaukandi arkitektúrs

Samtök arkitektastofa stóð fyrir rafrænum fundi um virðisaukandi arkitektúr.

3. feb. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Samtök iðnaðarins fagna niðurstöðu um Sundabraut

SI fagna niðurstöðu starfshóps um legu Sundabrautar.

2. feb. 2021 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki : Nám í jarðvirkjun hefst í Tækniskólanum í haust

Nám í jarðvirkjun hefst í Tækniskólanum í haust.

1. feb. 2021 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki : Nám í jarðvirkjun mætir sívaxandi kröfum

Rætt er við Vilhjálm Þór Matthíasson og Rafn Magnús Jónsson í Fréttablaðinu um nýtt jarðvirkjunarnám sem kennt er í Tækniskólanum.

Síða 55 af 85