Fréttasafn (Síða 55)
Fyrirsagnalisti
Stjórn Rafverktakafélags Suðurnesja endurkjörin
Aðalfundur Rafverktakafélags Suðurnesja var haldinn á Hótel Keflavík í vikunni.
Velja ætti íslenska hönnun í nýbyggingar hins opinbera
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í ViðskiptaMogganum um íslenska húsgagnaframleiðslu og -hönnun.
Hampsteypa ryður sér til rúms í byggingariðnaði
Rafrænn fundur Yngri ráðgjafa um umhverfisvæn náttúruleg byggingarefni var vel sóttur.
Ástæða til að framlengja Allir vinna enn frekar
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Fréttablaðinu um átakið Allir vinna.
Finna þarf aðrar leiðir til að fjármagna viðhaldsþörfina
Í leiðara Fréttablaðsins um helgina er vitnað til nýrrar skýrslu SI og FRV um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi.
Allt of flókið skipulagsferli
Rætt var um skipulagsferli í umræðum á fundi SI og FRV um nýja skýrslu um innviði á Íslandi.
Eitt öflugt innviðaráðuneyti eina vitið
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra tók undir orð framkvæmdastjóra SI um eitt öflugt innviðaráðuneyti.
Tækifæri í grænni mannvirkjagerð
Grænni mannvirkjagerð var til umfjöllunar á rafrænum fundi í morgun.
Mikil uppsöfnuð þörf fyrir innviðauppbyggingu
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp í upphafi fundar þar sem ný skýrsla um innviði á Íslandi var kynnt.
Innviðir á Íslandi 2021 - ástand og framtíðarhorfur
Beint streymi frá kynningarfundi um nýja skýrslu SI og FRV um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi.
Rafrænn fundur um vistvæna mannvirkjagerð
Rafrænn fundur um vistvæna mannvirkjagerð verður haldinn 18. febrúar.
Stjórnvöld og einkageirinn hraði íbúðaruppbyggingu saman
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í kvöldfréttum Stöðvar 2 um íbúðamarkaðinn.
Samtök iðnaðarins fagna rafrænum þinglýsingum
SI fagna rafrænum þinglýsingum en sú fyrsta var framkvæmd í síðustu viku.
Virkniskoða gæðastjórnunarkerfi í byggingariðnaði
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun áformar að virkniskoða gæðastjórnunarkerfi hjá eftirlitsskyldum fagaðilum í byggingariðnaði.
Ný skýrsla SI og FRV um ástand innviða kynnt í beinu streymi
SI og FRV kynna niðurstöður nýrrar skýrslu um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi.
Samtök arkitektastofa gera athugasemdir við ummæli
Samtök arkitektastofa gera athugasemdir við ummæli varaformanns skipulagsráðs Reykjavíkur.
Mikilvægi virðisaukandi arkitektúrs
Samtök arkitektastofa stóð fyrir rafrænum fundi um virðisaukandi arkitektúr.
Samtök iðnaðarins fagna niðurstöðu um Sundabraut
SI fagna niðurstöðu starfshóps um legu Sundabrautar.
Nám í jarðvirkjun hefst í Tækniskólanum í haust
Nám í jarðvirkjun hefst í Tækniskólanum í haust.
Nám í jarðvirkjun mætir sívaxandi kröfum
Rætt er við Vilhjálm Þór Matthíasson og Rafn Magnús Jónsson í Fréttablaðinu um nýtt jarðvirkjunarnám sem kennt er í Tækniskólanum.
